Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 39 Minning: Ragnheiður Gróa Vormsdóttir Fædd 18. september 1922 Dáin 4. september 1987 Þú vilt minn faðir vera þú vilt mig barn þitt gera, minn gæskuríki guð, að sanna sælu finni mín sál í etsku þinni og verði frjáls og fullkomnuð (B. Jónsson) Þó nokkur tími sé liðinn síðan hún Ragga systir mín var til grafar borin, langar mig að minnast henn- • ar nokkrum orðum þó ég sé nú ekki viss um að hún hefði kært sig um að skrifað væri um sig í blöðin, svo hlédræg sem hún var en fyrir- gefur mér það eflaust eins og svo margt annað. Hún andaðist í Land- spítalanum Qórum og hálfum sólarhring eftir að hún var lögð þar inn og tók síðustu andvörpin á sama tíma og aðgerðin átti að hefjast. Forsjónin tók bókstaflega fram fyr- ir hendumar á okkur, hlífði henni við þeim þjáningum sem framundan vora, þar sem um illkynja sjúkdóm var að ræða á háu stigi, eins og einn læknanna sem annaðist hana, komst að orði. Mennimir álykta en Guð ræður og fyrir það megum við vera þakklát. Hún hét fullu nafni Ragnheiður Gróa Vormsdóttir, fædd 18. sept- ember 1922 í Eyrarkoti í Vogum en fluttist með foreldram okkar, Steinþóra B. Guðmundsdóttur og Vormi Oddssyni, að Grænuborg, þegar hún var á öðra ári og ólst þar upp. Frá æskuáranum era minningamar bjartar og ljúfar og oft var þá í koti kátt eins og segir í kvæðinu hans Þorsteins og margs er að minnast frá þeim áram. í Vogunum vora þá tíu eða ellefu hús og mikill samgangur milli krakk- anna. Er mér ofarlega í huga að í gömlu lambíjárhúsi vora settar upp tvær rólur og traustur planki á milli þeirra og gátu því einir fímm eða sex krakkar rólað sér í einu. Þama var mikið sungið, dægurlög og ættjarðarljóð hljómuðu út úr lambhúsinu og tel ég að Ragga hafi verið þama forsöngvarinn og röddin hennar hljómað hæst. Aðeins fimmtán ára gömul kynntist hún manninum sínum, Jó- hanni Óskari Guðjónssyni ættuðum úr Vestmannaeyjum, og stofnuðu þau heimili sitt tveimur áram síðar, fyrst í Keflavík og bjuggu þar í tvö eða þijú ár, en íluttu þá aftur í Vogana og bjuggu þar síðan. Þó Ragga væri tæpra sextíu og fímm ára þegar hún lést, áttu þau sam- leið í hálfa öld. Hjónaband þeirra var gott, hún var mjög háð Óskari, mátti varla af honum sjá og hann sá vel fyrir sínu heimili. Þegar Ragga lá á sjúkrahúsum, sem var þó ekki oft, hafði hjúkranarfólkið á orði hvað maðurinn hennar væri duglegur að heimsækja hana en vissi trúlega ekki að þá vann Óskar á næturvöktum og svaf þá oft lítið til að geta verið hjá henni. Þau Ragga og Óskar eignuðust tvær dætur, Bjamdísi Steinþóra, hún er tvígift. Fyrri mann sinn, Sigurbjöm Hrólf Jóhannesson, missti hún eftir nokkurra ára sambúð, þau eignuð- ust tvö böm. Seinni maður hennar er Páll Sævar Kristinsson og eiga þau eina dóttur. Yngri dóttirin, Inga Ósk, er í sambúð, sambýlismaður hennar er Jónas Þ. Jónsson og eiga þau einn son, en áður hafði Inga eignast annan dreng. Þær búa báð- ar í Vogum. Bamabömin eru því fimm og vora ömmu sinni mjög kær. En lífið hennar systur minnar var ekki alltaf dans á rósum, hún átti við mikið böl að stríða og margskonar sálræna erfiðleika sem gerðu henni hin síðari ár lífíð erfítt og gleðisnautt. En þó hann Óskar gengi ekki heill til skógar vafðist ekki fyrir honum að annast mat- reiðsluna og var því bæði húsfreyja og húsbóndi hin síðari á og fórst það vel úr hendi. Aðaláhugamál Röggu voru tónlist og söngur, var hún ein af stofnendum kirkjukórs Kálfatjamarkirkju og söng í honum í fjölda mörg ár og hafði fyrir mörg- um áram valið flesta sálmana sem sungnir vora við útför hennar og af vali þeirra má sjá að þar var djúp hugsun að baki. Oft dáðist ég að hve geðgóð hún var og var stund- um haft á orði að hún ætti bara ekki skap til. Hún var væg í dómum um aðra en kímnigáfu átti hún ti! í ríkum mæli og lengi munu mörg orðatiltæki hennar í minnum höfð þó hún sé öll. Ragga var trúuð kona, fór með bænimar sínar og bað fyrir ástvinum og þeim sem bágt áttu, flest kvöld og ef barið var að dyram hjá henni að leita fjár- stuðnings til handa nauðstöddu fólki varð hún fjótt við þeirri bón, og bitur var hún ekki út í nokkra manneskju. Oft skrapp ég í Vogana og margar ferðimar kom hann Óskar að sækja mig. Og þó húsið þeirra sé ekki hátt til lofts eða vítt til veggja var alltaf nóg pláss fyrir mig og allt gert sem hægt var til að mér liði sem best, og eftir að systir mín gat ekki lengur annast heimilisstörfin gerði hann Óskar það ekkert síður og átti ég þar margar góðar og skemmtilegar stundir, sem ég þakka af heilum hug ásamt svo mörgu öðra. Nú er hann Óskar orðinn einn í húsinu sínu, einm'analegt er það og tóm- legt, og viðbrigðin mikil eftir fímmtíu ára samvera en lánið er líka með honum, að dætur hans báðar skuli búa svo nærri honum og þær munu verða hans stoð og stytta í framtíðinni. Að leiðarlokum bið ég systur minni blessunar Guðs og hans himneski friður megi fylgja henni inn í þá nýju tilvera sem við tekur að lokinni jarðlífsgöngu okkar mannanna. Að síðustu vil ég hafa yfír sálminn sem hún vinkona henn- ar söng svo fallega yfir henni við útför hennar. Nú legg ég augun aftur ó, Guð, þinn náðarkraftur mín veri vöm í nótt. Æ, virzt mig að þér taka mér yfir láttu vaka þinn engil svo ég sofi rótt. Ég fel i forsjá þína Guð faðir, sálu mína þvi nú er komin nótt Um ljósið lát mig dreyma og ljúfa engla geyma öll bömin þín svo blundi rótt. (M. Joch.) Guðrún Elísabet Vormsdóttir t Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, KRISTJÁN ÞÓR STEINSSON frá Öndverðarnesi, fyrrverandi húsvörður Fiskifélags Íslands, lést miðvikudaginn 7. október í Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlið, Kópavogi. Valborg Kristjánsdóttir, Björn Stefánsson, Halla Kristjánsdóttir, Runólfur Jónsson, Margrét Kristjánsdóttir, Hilmar Friðsteinsson, Guðrún Örk Guðmundsdóttir, Hallgrímur Jónasson, Ólafía Jensdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Hugheilar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur vináttu og samúð við andlát og útför systur minnar, mágkonu og frænku okkar, GUÐLAUGAR PÉTURSDÓTTUR, Norðurbrún 1, Reykjavík. Guðmundur Pétursson, Unnur Halldórsdóttir og fjölskyldur. t Þökkum innilega hlýhug og samúð við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar og tengdamóður, GUNNHILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR, Borgarheiði 13, Hveragerði, Björgvin Pálsson, Guðmunda Björgvinsdóttir, Sigurður Auðunsson, Þórey Björgvinsdóttir, Ólafur Pálsson, Óskar Björgvinsson, Steina Friðsteinsdóttir. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og ömmu, VILBORGAR TORFADÓTTUR frá Lambavatni. Tryggvi Eyjólfsson, Valtýr Eyjólfsson, Gunnar Eyjólfsson, Magnús Torfi Ólafsson, Sveinn Ólafsson, Halldóra S. Ólafsdóttir, Ólafur Guðmundsson, Erla Þorsteinsdóttir, Arndís Kristjándóttir, Guðrún Lára Hraunfjörð, Hinrika Kristjánsdóttir, Jóna Árnadóttir, Halldór V. Pétursson, Guðfinna Pétursdóttir og barnabörn. t Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samuð og vinarhug við andlát og útför föður míns, tengdafööur og afa, ODDSTEINS FRIÐRIKSSONAR. Andrea Oddsteinsdóttir, Halldór Þorsteinsson, Gnúpur Halldórsson. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, STYRKÁRS GUÐJÓNSSONAR frá Tungu, Hörðudal, Miklubraut 76. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarfólks á öldrunarlækninga- deild Landspítalans, Hátúni 10b, fyrir umönnun í veikindum hans. Unnur Sigfúsdóttir, Arndís Styrkársdóttir, Klara Styrkársdóttir, Hjálmar Styrkársson, Vilborg Reimarsdóttir, Guðjón Styrkársson, Ágústa Einarsdóttir, Sigfús Styrkársson, Guðríður Þorvaldsdóttir og barnabörn. VÖRUHAPPDRÆTTI 10. fl. 1987 VINNINGA SKRÁ Aukavinningur: SAAB 900i, nr. 73840 Kr. 500.000 Kr. 50.000 40481 „ ----- 30753 Kr. 10.000 4é9 2370 3012 6010 6162 27779 6345 30756 7064 32821 22210 35480 36991 37224 40637 41354 43473 43886 44196 44613 4467 l 45099 45163 46343 49307 51900 52363 56441 62672 63449 65001 66055 68777 69037 69104 69907 72677 72979 74295 74678 Kr. 5.000 37 PV ?1V 24A 258 310 38V 42V 471 491 524 573 5V3 630 638 6VV 706 709 756 771 84? 862 864 873 960 1055 1058 1081 1087 1200 1230 1260 1264 1354 1368 1423 1453 1468 1475 1480 152? 1541 1591 1624 1688 1731 1794 28861 28863 28893 28951 2910? 29210 29287 29303 29357 29383 29404 29427 29429 29444 29497 29503 29523 29555 29809 29819 29924 299.41 30139 30166 30173 30187 30220 30222 30278 30323 30402 30480 30489 30505 30523 30796 30809 30821 30825 30839 30854 30930 30946 31000 31028 31054 31072 31199 31272 31274 31330 31331 31396 31417 31438 31503 31568 31617 31663 31730 31813 31815 31856 31862 31875 3194? 31968 32002 32033 32060 32067 32075 32082 32146 32241 32267 1813 1829 1879 1895 1951 1975 1978 216? 2177 2191 2251 2284 2306 2324 2341 2358 2447 2469 2472 2579 2664 2680 2766 2769 2770 2933 3053 3058 3064 3084 3117 3149 3188 3196 3291 3303 3312 3344 3356 3363 3381 3393 3434 3461 3471 3525 3556 3602 3716 32278 32382 32433 3246? 32524 32536 32618 3266? 32735 32766 32847 32883 32925 32950 3295? 32972 32982 33029 33048 33070 33130 33193 33202 33245 33284 33452 33453 33455 33615 33661 3366? 33702 33717 33833 33887 33888 33934 33948 33952 33956 34005 34066 34104 34109 34116 * 34120 34151 34160 34169 34172 34176 34177 34185 3418? 34190 34195 34278 34284 34286 34287 34322 34364 34472 34491 34566 34590 34598 34625 34991 34998 35077 35112 35138 35164 35201 35230 3793 381 1 385? 3724 3941 3V46 3V9? 4037 4045 4079 4122 4125 4134 4159 4183 4204 4285 4300 4325 4350 4362 4398 4399 4470 4478 4486 4493 4517 4527 4557 4582 4601 4602 4630 4667 4799 4852 4854 4914 4920 4973 5021 5024 5127 5132 5234 5239 5275 5321 5414 35233 35291 35305 35349 35420 35440 35443 35515 35530 35570 35577 35745 35895 35913 35961 35996 36116 36204 36217 36257 36274 36321 36338 36371 36541 36552 36564 36587 36626 36644 36711 36734 36762 36810 36858 36897 36912 36921 36948 36960 37035 37094 37106 37130 37275 37281 37352 37365 37406 37462 37499 37540 37832 37911 38013 38029 38099 38117 38160 38161 38206 38338 38391 38411 38417 38465 38519 38534 38562 38564 38671 38677 38687 5522 ‘ 5551 5556 5681 575V 5764 5772 5781 5785 5880 593V 5973 5990 6035 6053 6068 6091 6130 6151 6165 6315 6382 6411 6443 6503 6527 6532 6543 6560 6638 6717 6720 6873 6878 6900 6911 6920 6951 7000 7030 7046 7070 7084 7118 7311 38768 38781 38852 38906 38947 3895? 39047 39062 39117 39180 39213 39235 39311 39341 39350 39463 39508 39694 39787 39792 39814 39928 39999 40014 40064 40074 40079 40086 4þ231 40244 40265 40347 40396 40436 40466 40492 40558 40600 40687 40778 40800 40813 40829 40861 40901 40926 40956 40994 41015 41030 41076 41102 41240 41270 41287 41312 41313 41314 41340 41430 41469 41474 41476 41575 41579 41580 41728 41740 41832 41885 42003 42029 42048 42070 42095 42120 7358 7402 7406 7425 7404 7513 7554 7615 7642 7726 7759 7869 7883 7949 8000 8007 804? 8076 8131 8172 8200 8230 8231 8246 8297 8361 8376 8432 R484 8508 8687 8773 8776 8788 8789 8836 8844 8889 8931 8964 898? 9064 9109 9116 9134 9178 9271 9338 9397 9546 42268 42293 4229? 42304 42401 42418 42424 42450 42453 42475 42477 42489 42589 42673 42728 42924 42938 43014 43028 43047 43130 43145 43167 43184 43218 43226 43227 43257 43278 43305 43334 43344 43352 43400 43439 43468 43538 43573 43753 43756 43844 43875 43?65 43982 44003 44088 44146 44209 44268 44299 44309 44421 44497 44547 44596 44599 44712 44732 44749 44804 44831 44840 44865 44929 44955 44956 45005 45095 45123 45189 45247 45290 45329 45488 45494 45512 9740 V808 9036 9839 9857 994V 9986 10030 10062 10080 10086 10154 10169 10269 10501 10550 10585 10591 10647 10648 10719 10741 10827 10901 10911 11006 11010 11016 1102? 11098 11121 11128 1 1168 11234 11256 11313 11352 11364 11389 11473 1 1603 11655 11693 11700 11729 11739 45577 4560? 45615 45739 45756 45769 45788 45796 45848 45913 45950 46052 46183 46192 46220 46272 46291 4o329 46364 46532 46584 46647 46655 46657 46717 46720 46744 46773 46840 46918 47022 4703? 47092 47113 47136 47152 47223 47254 47272 47296 47299 47368 47389 47398 47406 47431 47460 47486 47543 47644 47769 47806 47811 47976 48008 48304 48326 48356 48375 48382 48392 48395 48415 48418 48455 48459 48460 48686 48788 1821 48885 48964 48995 49025 4902? 49068 12153 12207 12313 12342 12360 12388 12503 12541 12556 12602 12662 12664 I 2668 12678 12690 12717 12760 12829 12830 1294? 12964 13052 1309? 13143 13163 1 3166 13173 13237 1325/ 13280 13293 13445 13463 13620 13627 13706 13758 13806 1385? 13V48 13960 1397? 14106 14181 14213 49096 49127 49136 49222 49251 49290 49355 49413 49415 49431 49435 49485 49526 49549 49617 49641 49661 49664 49704 49805 49821 49876 49896 49926 49972 49976 50012 50044 50073 50092 50124 50151 50237 50318 50325 50342 50373 50382 50443 50555 50628 50645 50715 50820 50878 50884 508V1 50950 51052 51129 51168 51262 51269 51404 51438 51466 51491 51497 51550 51624 51635 51756 51772 51783 5182? 51843 51860 51863 51894 51902 51921 51964 51979 52005 52014 52099 14323 • 1423 H5?B 14665 14673 14723 1 4847 1 4872 14877 14916 1736? 1ÓB2B 16P02 16914 17109 17120 1714? 17218 17229 17308 17329 11991 15050 15191 15209 1 5339 153VV 15421 5429 15439 15460 15461 15557 15573 15613 15627 15751 15858 15866 15927 15960 15968 16039 16050 16081 16123 1612R 16173 16237 16244 16270 16275 1 627V 16283 16400 1 6506 16534 16549 17376 17406 17410 17474 17529 17553 17568 17SRV 17654 17662 17754 17757 17883 I 7922 1??24 17907 1PÓ05 I 8056 18057 18113 18127 18133 18191 18215 10230 18314 18331 18348 18365 18379 18450 18455 1850? 18577 18584 1H5R9 13591 19661 18662 18« ’9 18793 1801 5 18819 18030 18841 18896 19018 19088 •1910? 19175 19177 19243 19266 1 9283 19309 19314 19402 19424 19432 19450 19580 19645 19703 19730 19750 19796 19910 19913 19921 19930 19V48 20109 20143 20145 20156 20181 20205 20221 20330 2045? 20752 20773 20811 52250 52307 52334 52360 52394 52448 52525 52530 52537 52580 52610 52629 52687 5270? 52743 52753 52757 52773 52793 52889 52945 52959 53005 53046 53089 S3113 53170 53172 53175 53220 53328 53377 53442 53555 53569 53579 53733 53762 53788 53813 53814 53856 53860 53878 53881 53895 53963 54102 54116 54154 54201 54207 54268 54332 54333 54342 54461 54528 54646 54668 54679 54762 54782 54797 54854 54914 54949 ^5021 55026 55050 55080 55113 55134 55182 55194 55290 55292 55317 55384 55399 55448 55452 55499 55521 55587 55614 55655 55784 55806 55887 55909 55910 55939 55971 55992 56069 56107 56200 56301 5639? 56527 56571 56591 56663 56729 56741 56864 56926 56962 57066 57134 57145 57282 57328 57451 57463 57492 57668 57690 57708 57723 5776? 57792 57805 57894 57911 57923 57927 57933 58044 58064 58086 58098 58104 58246 58281 58286 58292 58351 58406 58509 58541 5Í596 58618 58627 58667 58668 58679 58787 58847 58901 58914 58976 59079 59097 59100 59110 59124 59186 59246 59255 59295 59312 59407 59419 57439 59490 59518 59564 59574 59586 59647 59870 59895 59925 59990 60052 60137 60147 60230 60331 60452 60460 60528 60609 60694 60745 60774 60922 60966 61027 61082 61133 61144 611SV 61195 61210 61239 61270 61290 61307 61324 61345 61354 61384 61436 61438 61653 61665 61731 61735 61799 61809 61924 61927 61946 61980 62087 62094 62101 62112 62125 62132 20352 20877 20880 20831 20926 20944 21001 21002 21061 21101 21148 21170 21171 21173 21189 21216 21218 21270 21345 21394 21397 21438 21476 21496 21503 21541 21543 21584 ?1600 21616 21629 21668 ■•1671 21694 21710 21833 21895 21975 22008 22061 22079 22087 22100 22121 22140 22196 22203 22204 22243 22248 62145 62258 62284 62285 62318 62323 62385 6250? 62514 62567 62584 62656 62669 62698 62702 62796 62809 62817 62838 62851 62881 62908 62920 62989 63040 63049 63150 63163 63222 63236 63255 63277 63284 63306 63313 63317 63424 63503 63542 •63661 63687 63741 63789 63861 63873 63897 63942 63967 64001 64021 64120 64137 64212 64218 64238 64249 64261 64287 64305 64342 64408 64430 64445 64449 64462 64483 64491 64569 64617 64635 64663 64758 64840 64970 64972 64978 22328 22349 22384 22397 22408 22543 22548 22580 22608 22615 22620 22639 22646 22653 22678 22705 22745 22783 22785 22033 22865 22957 22958 23020 23032 23162 23181 23264 23274 23307 23317 23318 23344 23346 23417 23467 23471 73559 23563 23587 23602 23609 23733 23743 23783 23839 23931 23987 23994 24012 64989 65027 65040 65054 65146 65150 65181 65244 65285 65439 65461 65466 65482 65494 65678 65816 65823 65829 65912 65930 65944 65951 66016 66031 66067 66081 66092 66224 66339 66366 66503 66523 66528 66552 66564 66603 66630 66675 66736 66744 66767 66793 66805 66810 66869 66V12 66930 66961 66967 66977 67001 67037 67082 67105 67161 67177 67197 67222 67256 67286 67303 67336 67365 67432 67476 67481 67519 67530 67563 67566 67600 67601 67605 67627 67717 67738 24045 24060 24076 24137 24185 24187 24337 24359 24374 24383 24402 24429 24454 24841 24912 24979 25048 25061 25079 25093 25100 25101 25142 25162 25242 25287 25325 25393 25431 25444 25473 25523 25611 25670 25709 25805 25887 25891 25903 25978 26025 26083 26099 26202 26231 26288 26352 26359 26395 26401 67774 67792 67816 67818 67914 68013 68029 68050 68135 68150 68171 68195 68249 68276 68327 68393 68441 68473 68486 68526 68545 68551 68574 68575 68584 68698 68892 68900 68927 68998 69218 69263 69287 69322 69331 69438 69520 69586 69632 69670 69698 69755 69768 69770 69908 69909 69950 69961 70024 70083 70092 70131 70143 70152 70313 70319 70321 70350 70367 70406 70436 70526 70582 70604 70622 70690 70725 70809 70991 71055 71133 71208 71236 71333 71373 71417 26543 26716 26784 26805 26835 26873 26889 26928 27007 27033 27037 27077 2709? 27184 27186 27209 27221 27288 27367 27444 27488 27557 27642 27767 27794 27830 27895 28122 28170 28187 28199 28274 2830? 28319 28326 28357 28515 28527 28528 28566 28584 28589 28602 28604 28667 28697 28746 28752 28787 28859 71418 71450 7167? 71707 71712 71750 71761 71877 71972 72048 72064 72136 72259 72316 72329 72481 72487 72507 72521 72535 72565 72605 72651 72673 72733 72736 72845 72875 72904 73043 73052 73072 73073 73094 73298 73335 73366 73371 73508 736*9 73637 73796 73797 73850 73894 73935 73972 73984 73987 74024 74048 74058 74081 74106 74109 74116 74135 74318 74444 74454 74507 74558 74628 74644 74657 74661 74752 74756 74802 74828 Árltun vlnningsmiða hefst 20. október 1987. VÖRUHAPPDRÆTTI SÍBS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.