Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 FftOM VRhHCa COPKKJ. GARDENS OFSTÖNÉ ★ ★★★ L.A.Times. ★ ★★ S.V.Mbl. Stjörnubíó frumsýnir nýjasta verk FRANCIS COPPOLA „Steingaröa". Myndin er byggð á skáldsögu Nicholas n.j.fr.n KrOTIiu.. Leikarar keppast um hlutverk í mynd- um Coppola eins og sést á stjörnulið- inu sem leikur í „Steingörðum", þeim James Caan, Anjelicu Huston, James Eari Jones, Dean Stokwell o.fl. „Við urðum að lita út eins og hermenn, hugsa eins og hermenn og loks verða hermenn" segir James Earl Jones. Sjátfur segir Coppola mottó sitt vera „að láta drauma rætast, svo áhorfendur sjí þá greinilega og veröi hluti af þeim". Meistari COPPOLA bregst ekkil Sýnd kl. 5,7,9 og 11. \HÍ DOLBY STEREO | ÓVÆNT STEFNUMÓT HP. ★★★ A.I.Mbl. ★ ★★ Bruce Willis og Klm Bassinger. Gamanmynd í sér- flokki — Úrvalsleikarar Sýnd kl. 5,7,9,11. u\m iliv ÞJÓDLEIKHÚSID íslenski dansflokkurinn: ÉG DANSA VDE) ÞIG... AUKASÝNING í kvöld kl. 20.00. Laugard. kl. 20.00. Uppselt. AUKASÝNING sunnud. kl. 20.00. Síðasta sýning. RÓMÚLUS MIKLI Föstudag 16/10 kl. 20.00. Laugardag 17/10 kl. 20.00. Miðasala opin alla daga nema mánudaga ki. 13.15- 20.00. Sími 1-1200. E~1 & LAUGARÁS = --- SALURA ---- FJÖR Á FRAMABRAUT Ný, fjörug og skemmtileg mynd með MICHAEL J. FOX (Family Ties og Aftur til framtfðar) og HELEN SLAT- ER (Super Girl og Ruthless people) í aðalhlutverkum. Mynd um piltinn sem byrjaði í póstdeildinni og endaði meöal stjórnenda með viökomu í baðhúsi konu forstjórans. Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.10. Hækkað verð. Teiknimyndin með íslenska talinu. Sýnd kl. 5. K0MIÐ 0GSJÁIÐ (Come and see) Vinsælasta mynd síðustu kvikmynda- hátíðar hefur verið fengin til sýningar í nokkra daga. Sýnd kl. 7og10. ------ SALURC ------- EUREKA STÓRMYNDIN FRÁ KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Aðalhlv.: Gene Hackman, Thoresa Russel, Rutger Hauer, Mlckey Rourke. Myndin er með ensku tali, engin fsl. texti. Sýnd kl.5,7.30 og10. Bönnuð innan 16 ára. Mlðaverð kr. 250. HÁDEGISLEIKHÚS ALÞÝÐULEIKHUSIÐ | ERU TÍGRISDÝR í KONGÓl ■rl 1 Laugard. 10/10 kl. 13.00. Sunnud. 11/10 kl. 13.00 Mánud. 12/l0 kl. 20.30 Laugard. 17/10 kl. 13.00 LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólarhring- I inn í síma 15185 og í Kvosinni | simi 11340. Sýningar- staður: Blaóburöarfólk óskast! 35408 83033 SELTJNES Nesvegur 40-82 o.fl ÚTHVERFI Básendi Ártúnshöfði - iðnaðarhverfi Sogavegur101-212 o.fl. VESTURBÆR Aragata Einarsnes Vesturgata 1-45 Nýlendugata Ægisíða 44-78 AUSTURBÆR Hverfisgata 4-62 Hverfisgata 63-120 Þingholtsbraut Stigahííð 37-97 JlliórgnwM&ífritífr Metaðsóknarmyndin: LÖGGAN í BEVERLY HILLSII 19.000 gestir á 10 dögum! Mynd í sérflokki. Allir muna eftir fyrstu myndinni Löggan í Beverly Hills. Þessi er jafnvel enn betri, fyndnari og meira spennandi. Eddie Murphy í sann- kölluðu banastuði. Sýndkl. 7,9og 11. Bönnuð innan 12 ára. Mlðaverð kr. 270. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR SÍM116620 eftir August Strindberg. 10. sýn. laugard. kl. 20.30. Bleik kort gilda. Miðvikudag. kl. 20.00. Sunnudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Takmarkaður sýnf jöldi. FORSALA Auk ofangreindra sýninga er nú tckið á móti pöntun- um á allar sýningar til 25. okt. í síma 1-66-20 og á virk- um dögum frá kl. 10.00 og frá kl. 14.00 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miða- sölunni í Iðnó kl. 14.00- 19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. ÞAK hLM í lcikgerð Kjartans Ragnarss. eftir skáldsögu Einars Kárasonar sýnd í leikskemmu LR v/Meistaravelli. í kvöld kl. 20.00. Laug. kl. 20.00. Uppselt. Þriðjudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16.00- 20.00. Sími 1-56-10. Ath. veitingahús á staðn- um opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapant- anir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, sími 13303. i m i < i r lSími 11384 — Snorrabraut 37____ Frumsýnir gríxunyndina: SEINHEPPNIR SÖLUMENN „Frábaergamanmynd". ★★★*/! Mbl. Hér kemur hin stórkostlega grínmynd TIN MEN með úrvalsleikurunum og grínurunum Danny DeVito og Richard Dreyfuss en myndin er gerð af hin- um frábæra leikstjóra Barry Levinson. TIN MEN HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIÐTÖKUR VESTAN HAFS OG BLAÐAMAÐUR DAILY MAIL SEGIR: „FYNDNASTA MYND ÁRSINS 1987“. SAMLEIKUR ÞEIRRA DeVITO OG DREYFUSS ER MEÐ EINDÆMUM. ★ ★★★★ VARDETY. - ★★★★ ★ BOXOFFICE. ★ ★★★★ L.A. TIMES. Aðalhlv.: Danny DeVrto, Richard Dreyfuss, Barbara Hershey, John Mahoney. Framleiðandi: Mark Johnson. — Leikstjóri: Barry Levinson. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SVARTA EKKJAN MIMffiiiil wipcw !★★★* N.Y.TTMES. — ★ ★ ★ MBL. ★ ★★★ KNBCTV. Sýnd kl. 5,7,9og11. TVEIRATOPPNUM ★ ★★ mbl. — ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Þessir krakkar eiga heima við Hraunbæ í Árbæjarhverfi og efndu þar til hlutaveltu til ágóða fyrir Árbæjarkirkju. Söfnuðu þau rúm- lega 1.320 kr. Þau heita: Reynir Grétarsson, Ingibjörg Sigurðardóttir, Þórir Björn Sigurðsson, Hrefna Eriendsdóttir og Þórey Eriends- dóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.