Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 47 A/esuAd, i*t Pasicu{Ud& REvENG’t 0)0) m Alfabakka 8 — Breiðholti Sími78900 Frumsýnir grínmyndina: HEFND BUSANNA 2 BUSARNIR í SUMARFRÍI If they didn’t make waves... They wouldn’t be Nerds! Þá er hún komin hin geysivinsæla grínmynd REVENGE OF THE NERDS2 sem setti allt á annan endann í Bandaríkjunum og tók inn enn meira fyrstu vikuna heldur en fyrri myndin. BUSARNIR NÁÐU SÉR ALDEILIS VEL NIÐRI A ALFA-BETUNUM í FYRRI MYNDINNI. NÚ ÆTLA ÞEIR ALDEILIS AÐ HEFNA SÍN, EN BUSARNIR ERU EKKI ALLIR ÞAR SEM ÞEIR ERU SÉÐIR. Aöalhlutverk: Robert Carradine, Curtis Armstrong, Larry B. Scott og Timothy Busfield. Leikstjóri: Joe Roth. Myndin er í DOLBY STEREO og sýnd í STARSCOPE. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. HVER ER STULKAN MADONNA OG GRIFFIN DUNNE FARA HÉR BÆÐI Á KOSTUM í ÞESSARI STÓRKOSTLEGU GRÍNMYND SEM ER EVRÓPU- FRUMSÝND HÉR Á ÍSLANDI. Aðalhl.: Madonna, Griffin Dunne. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GEGGJAÐ SUMAR Sýnd kl. 7.15 og 11.15. LOGANDI HRÆDDIR r-rt. * + * Mbl. ** * HP. IMWii’.iiJ-Virsijgí Sýnd kl. 5 og 9. Ath. breyttan sýningartíma. BLAA BETTY Sýnd kl. 9 BLATT FLAUEL LOGREGLUSKÓLINN 4 Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 ★ ★★ SV.MBL. ANGEL HEART Sýnd kl. 5 og 7. ,-COK-01 y\G VELDU OTDK iÞEGAR ÞÚ VILT | HAFAALLTÁ i HREINU Betri myndir í BÍÓHUSINU BÍÓHUSIÐ | 3 1 M Sími 13800 Lækjargötu. Frumsýnir: HJÓNAGRÍN Sérstaklega vel gerö og leikin ný -S ó frönsk grinmynd, sem sett hefur P 'pQ aösóknarmet víða um Evrópu og Bl cln m n út hinn otnii’rtotloni i mvnH ™ sló m.a. út hina stórkostlegu mynd BETTY BLUE. gp ÞETTA ER ALGJÖR GULLMOLI FYRIR ÞÁ SEM UNNA GÓÐUM 2' OG VEL GERÐUM MYNDUM. S Aðalhlutverk: Jean-Luc Bideau, Evelyne Dress, Anne-Marie, ö Bernard Giraudeau. 2 Leikstjóri: Patrick Schulmann. Sýnd ki. 5,7 og 9. Q9 HRYLLINGSÓPERAN » Vegna komu MEATLOAF til ís- „ lands verður þessi stórvinsæla t S** ber í nokkra daga. Sýnd kl. 11. flNISxTHQIg f JtpnAm ijy^a LEIKHUSIÐ I KIRKJUNNI sýnir leikritið um: KAJ MUNK í Hallgrímskirkju Sunnudag kl. 16.00. Mánudag kl. 20.30. Miðasala hjá Eymundsson sími 18880 og sýningardaga í Hallgrímskirkju. Símsvari og miðapantanir allan sólahringinn í síma 1445S. T-Xöfóar til XXfólksíöllum starfsgreinum! Frumsýnir: STJÚPFAÐIRINN Spennumynd sem heldur J>ér í heljargreipum frá fyrstu mínútu. Manstu eftir myndinni BLACK OUT? Þessi er miklu betri! Bönnuð innnan 16 ára. Sýndkl. 3,5,7,9og11.15 Mynd sem gagnrýnendur eru sammála um að sé ein magnaðasta spennumynd 0MEGA-GENGIÐ I Los Angeles er hópur NÝ-NASISTA sem kallar sig OMEGA-GENGIÐ og sá hópur svífst einskins til að koma stefnu sinni á framfæri með moröum, misþyrmingum og manndrápum. Þetta er þriller eins og þeir gerast bestirl Sýndkl.3,5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. MALC0LM MALCOIM Sýnd kl. 3,5 og 7. VILD’ÐU VÆRIRHÉR Sýnd kl. 9. HERKLÆÐIGUÐS Sýnd9og11.15. SAMTAKA NU Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. SUPERMANIV Sýnd kl. 3, 5 og 7. HERDEILDIN Sýndkl.9og11.15. Morgunblaðið/Þorkell Risanæpa í Kópavogi ÞÆR stöllur Olga Hrafnsdóttir og Halla Magnúsdóttir komu með þessa risanæpu á ritstjóm Morg- unblaðsins nýlega. Næpuna höfðu þær fundið í skólagörðun- um við Fífuhvammsveg í Kópa- vogi. Sögðu þær að skólagörðunum . væri lokið og þær hefðu farið að athuga hvort eitthvað væri eftir. Þar hefðu þær fundið heilmikið af grænmeti; rófur, hnúfukál, sellerí og dill, auk næpunnar góðu. Þegar blaðamaður spurði þær hvað þær ætluðu að gera við næpuna, hlógu þær að honum og sögðust ætla að borða hana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.