Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1987, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1987 Icelandic Freezing Plants í Grimsby; Frekari viðskipti við Marks og Spencer rædd ICELANDIC Freezing Plants Ltd., dótturfyrirtæki SH í Grims- by, stendur nú í viðræðum við verzlunarkeðjuna Marks & Spencer í Bretlandi um sölu á verulegu magni af fiskréttum. Framleiðsla og sala upp í fyrri samning gengur vel, að sögn In- gólfs Skúlasonar, framkvæmda- stjóra. Ingólfur sagði í samtali við Morg- unblaðið, að vörum fyrirtækisins hefði verið mjög vel tekið í verzlun- um Marks & Spencer og verð væri viðunandi. Segja mætti að í þessum verzlunum stæði íslenzkur gæða- fískur fyllilega undir nafni. Hann sagðist binda nokkrar vonir við að núverandi viðræður leiddu til um- talsverðrar sölu fískrétta til Marks & Spencer, en of snemmt væri að nefna tölur um magn og verð. Ingólfur gat þess einnig að sala fyrirtækisins á unnum og óunnum físki væri með svipuðu sniði og áður. Þó gengi hægar en áður að MJÖG harður árekstur varð á mótum Bústaðavegar og Rétt- arholtsvegar á miðvikudags- kvöld. Einn maður slasaðist lítillega, en tvær bifreiðar eru mikið skemmdar eftir, ef ekki ónýtar. Áreksturinn varð um kl. 23. Bifreið var ekið suður Réttarholts- selja sjófrystan fisk. Það stafaði meðal annars af mikilli aukningu á slíkri framleiðslu, meðal annars frá Norðmönnum. Markaðurinn hefði ekki vaxið svo heitið gæti og því gengi salan hægt. veg og annarri austur Bústaðaveg. Á gatnamótunum eru umferðar- ljós, en annar ökumannanna hefur túlkað ljósin rangt og því skullu bifreiðarnar saman. Annar öku- mannanna meiddist lítillega. Báðar bifreiðamar voru dregnar á brott af kranabifreið og kalla varð til dælubifreið frá slökkviliðinu til að hreinsa olíu af götunni. Ekið á umferðarljós VEÐURHORFUR í DAG, 09.10.87 YFIRLIT á hádegi f gær: Hæö er yfir Norður-Grænlandi en víðáttu- mikil lægð austur og norðaustur af landinu, auk þess vaxandi lægð á sunnanverðu Grænlandshafi. SPÁ: í dag lítur út fyrir hvassa norðanátt á landinu með snjókomu eða éljagangi og skafrenningi um allt norðanvert landið en úrkomu- lítið sunnanlands. Frost 0—6° VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA LAUGARDAGUR: Norðanátt, allsnörp austantil en mun hægari vestantil og víða él norðan- og austanlands eh bjartviðri sunnan- og suðvestanlands. Frost 1—4 stig. SUNNUDAGUR: Hæg norðanátt um austanvert landið en austan og suðaustan gola eða kaldi annars staðar. Smá él um austanvert landið, snjókoma eða slydduéi við suðurströndina en úrkomulaust eða úrkomulítið í öðrum landshlutum. Frost víða 1 til 2 stig norð- an- og austanlands en 2ja til 3ja stiga hiti sunnanlands. TÁKN: Heiðskírt •á Léttskýjað Hálfskýjað Á Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * / * / * / # Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * # 10 Hitastig: 10 gráður á Celsius Skúrir El Þoka Þokumóða Súld Mistur Skafrenningur Þrumuveður V * V 5 5 5 oo 4 K VEÐUR VÍÐA UMHEIM kl. 12:00 í gœr að ísl. tíma Akureyrl Reykjavfk hltl + 4 +1 veður snjókoma skýjað Bergen 11 rigning Helslnkl 10 þokumóðe Jen Mayen 2 skúrés.klst. Kaupmannah. 13 rignlng Nerssarssuaq 4 heiðskfrt Nuuk + 4 helðskfrt Ostó 11 rign. ogsúld Stokkhólmur 13 þokumóða Þórshófn 3 skýjað Algarve 21 skúrðs.klst. Amsterdam 13 skúrðs.klst. Aþena 23 skýjað Barcelona vantar Berlín 18 rfgnlng Chlcago 3 Iðttskýjað Feneyjar 16 þoka Frenkfurt 13 skúrðs. klst. Glasgow 10 skýjað Hamborg 16 skýjað Las Palmas 26 skúr London 12 skýjað LosAngeles 18 alskýjað Lúxemborg 8 skúr Madrfd 22 Iðttskýjað Malaga 23 léttskýjað Mallorca 26 skýjað Montreal 7 rign.ðs. klst. NewYork 9 helðskfrt Parls 12 þokumóða Róm 23 skýjað Vfn 22 skýjað Washlngton vantar Wlnnlpeg 2 skýjað Símamynd/Reuter Vigdis Finnbogadóttir, forseti íslands, á leið i skoðunarferð um vínakra í Catania á Sikiley. Þyrla lenti með forsetann á þjóðveginum og þar tók á móti henni héraðshöfðingi Catania, Vincenzo Catan- oso, sem sést við hlið hennar á myndinni. Heimsókn forseta íslands til Sikileyjar: Farið í þyrlu til þess að skoða Etnu Sikiley. Frá Kristínu Gunnarsdóttur, blaðamanni Morgunblaðsuis. ÞYRLA var notuð til þess að sýna Vigdísi Finnbogadóttir, forseta Islands, eldfallið Etnu á öðrum degi heimsóknar hennar til Sikileyjar í gær. Eftir að eldfjallið hafði verið skoðað, lenti þyrlan á þjóðvegi, þar sem öll umferð hafði verið stöðvð. Þar tók hérðashöfðingi Catania á móti forsetanum og fylgdi henni í skoðunarferð um vínakra í nágrenninu. Forsetinn dvaldist í Sýrakúsu í fyrrinótt og skoðaði þar leikhús fíá tímum Grikkja á Sikiley í gærmorgun, sem og hún gerði í bænum Taormina seinnipart dags- ins. Heimsókn forsetans til Ítalíu lýkur í dag og er hún væntanleg heim til íslands síðdegis, en vegna verkfalls starfsmanna á Rómar- flugvelli er óvíst hvenær flugvél forsetans kemur til landsins. Grimsby: 80 krónur fyrir kíló af grálúðu OTTÓ Wathne NS seldi á fimmtu- dag 100 tonn af fiski I Grimsby. Mjög hátt verð fékkst fyrir grá- lúðu í aflanum, rúmar 80 krónur, en verð á ýsu var lágt. Heildarverð fyrir aflann var 6,8 milljónir króna. 76 tonn áf þorski fóru að meðaltali á 69,83 krónur hvert kíló, 8 tonn af ýsu á 60,65 og 8 tonn af grálúðu á 81,07 krónur. Ur umferðinni í Reykjavík miðvikudaginn 7. október 1987 Árekstrar bifreiða: 15. Báðir ökumenn urðu fyrir meiðslum í árekstri kl. 12.10 á mótum Blöndukvíslar og Straums. Tækjabifreið, sjúkrabifreið og kranabifreið þurfti á staðinn. Klippa þurfti bifreið svo losa mætti um fætur öku- manns. Ökumaður varð fyrir meiðslum og var fluttur á slysadeild eftir árekst- ur kl. 19.07 á mótum Stekkjarbakka og Höfðabakka og enn varð umferðarslys kl. 22.55 er bifreiðir rákust saman á mótum Bústaðaveg- ar og Réttarholtsvegar og ökumaður fluttur á slysadeild. Kranabifreið ijarlægði bílana. Samtals 43 kærur fyrir brot á umferðarlögum á miðvikudag. Ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur og hæst ber 94 km/klst hraða um Sætún þar sem leyfílegur hraði er 50 km/klst. 93 km/klst hraði um Höfðabakka og 90 km/klst hraði um Breiðholts- braut. Réttindalaus ökumaður var stöðvaður á vélhjóli. Ökumenn voru kærðir fyrir akstur á móti rauðu Ijósi á götuvita og fyrir stöðvunarskyldubrot. Klippt voru númer af 16 bifreiðum og 5 voru færðir til bifreiðaeftirlits- manns vegna vanrækslu á aðalskoðun og/eða slæms ástands. Auk þess að beita sektum létu lögreglumenn fjarlægja 9 bifreiðir vegna ólöglegra og slæmra lagna. Frétt frá lögreglunni í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.