Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 04.11.1987, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 4. NÓVEMBER 1987 53 Saga Akra- ness gefin út Stefnt að útgáfu á 50 ára afmæli kaupstaðarins 1992 Akranesi. Bæjarsljórn Akraness samþykkti á fundi sínum fyrir skömmu að ráðast í það verkefni að láta rita sögu Akra- ness og- stefna að útgáfu fyrsta bindis þess á 50 ára afmæli kaupstaðarins 1992. Samþykkt var að gera verksamning við Jón Böðvarsson fyrrverandi skólameistara um ritun sögunar og jafnframt var skipuð ritnefnd fimm manna. Sagan mun ná yfir tímabilið frá B. Björnsson hafí á sjötta ára- landnámi til okkar daga. Inn í þá sögu mun fléttast að nokkru leyti saga nágrannabyggðanna. Til að byrja með verður mest um gagna- söfnun að ræða. Þess vegna er mikið í húfí að allir þeir sem hafa undir höndum eða vita um skjöl og önnur gögn er varða sögu kaupstaðarins láti vita að því. Ritnefnd sem skipuð er Gísla Gíslasyni bæjarstjóra, Valdimar Indriðasyni, Halldóri Jörgensyni, Gunnlaugi Haraldssyni og Hrönn Ríkharðsdóttur hefur nú þegar hafíð störf og að sögn Gísla Gísla- sonar bæjarstjóra verður það hlutverk nefhdarinnar að afla gagna og fara yfír þau og fylgja verkinu eftir. Gísli sagði að Ólafur tugnum hafið ritun sögu Akraness en ekki enst aldur til að ljúka henni. í því verkí væri margt sem gerði starf Jóns og ritnefndarinn- ar auðveldara þó svo verulegt verk væri fyrir höndum. Á und- anfornum árum hafa verið gefnar út nokkrar bækur um Akranes, meðal annars fyrrnefnd saga Akraness, saga knattspyrnunnar á Akranesi, í sumar var svo gefín út litmyndabók um Akranes og nágrenni og nú síðast saga skól- anna á Akranesi í 100 ár. Allar þessar bækur gefa mjög góða mynd af mannlífí á Akranesi fyrr og nú. - JG Þrjú hjól undirvagní í Regn- boganum REGNBOGINN hefur haf- ið sýningar á ensku gamanmyndinni Þrjú hjól undir vagni. í aðalhlut- verkum eru George Co- stigan, Michelle Holmes og Siobhan Finneran. Leikstjóri er Alan Clarke. Myndin fjallar um Bob sem á ljómandi konu og barn, en þar sem Bob er mjög upp á kvenhöndina notar hann tækifærið þegar hann keyrir barnapíurnar Ritu og Sue heim. Þær eru bráðþroska stúlkur og til í tuskið. Frúin kemst að öllu sam- an og þá færist heldur betur fjör í leikinn, segir í frétt frá kvikmyndahúsinu. Hvad hrekkur krónan langt ? London París Róm Madríd Brussel Vín Miinchen Genf Reykjavík Akureyri Leigubíll kr. 180 kr. 179 kr.1S9 kr. 125 kr. 206 kr. 244 kr. 279 kr. 233 kr.225 kr. 225 Þríggja km ferð 2,80 pund 28 frankar 5.500 lirur 380 pesetar 200 belg. frank. 80 skildingar 13mörk 9 svissn. frank. Dýrt hótel kr. 11.254 kr. 13.803 kr. 12.864 kr. 11.976 kr. 7.416 kr. 10.675 kr. 7.837 kr. 11.632 kr. 5.500 kr. 3.400 Tveggja manna herbergi íeina nótt, án morgunverðaren með sölusk. og þjónustu 175pund Ritz 2.152frankar Crillon 443.600 lírur Hassler-Vllla Medisi 36.400 pesetar Villa Magna 7.200 belg.frank. Hilton 3.500 skildingar Palais Schwarzenberg 365mörk Vier iahreszeiten 450svissn. frank. Hotel Richmond HótelSaga (m. morgunv.) HótelKEA Hótelímiðflokki kr. 4.373 kr. 3.819 kr. 3.770 kr. 3.128 kr. 2.575 kr. 5.795 kr. 4.251 kr. 3.231 kr. 3.500 kr. 3.700 Tveggja manna herbergi íeina nótt, með morgunverði, sölusk. og þjónustu (nema annað sé tekið fram) 68pund Wibraham 595frankar Roblin 130.000 lirur Scalinata diSpagna 9.508 pesetar HotelAlcala 2.500 belg.frank. HotelArgus 1.900 skildingar Hotel Biedermaier 198mörk Drei Löwen 125svissn. frank. Hotel Candelier HótelÓðinsvé Hótel Stefania Kvöldverður kr. 2.829 kr. 3.082 kr. 2.464 kr. 2.632 kr. 2.395 kr. 3.050 kr. 4.294 kr. 3.878 kr. 4.000 kr. 5.610 Þríréttuðmáltíðfyrir tvo með vinfiösku, sölusk. og þjónustugj. 44pund Wheeter*s 480frankar La Coupole 85.000 lírur Bolognese 8.000 pesetar Restaurante LaParra 2.325 belg.frank. LaVigne 1.000 skildingar Zum Novak ?00mörk KaferSchánke 150 svissn. frank. Auberge du Lion d'Or Torfan Fiölarinn á þakinu í NÝLEGU tölublaði The New York- Thnes gaf að líta töflu yfir verðlag í átta evrópskum borgum. Tekið var mið af verði stuttrar ferðar í leigubíl, tveggja manna herbergi á hóteli í hæsta gaeðaflokki, hóteli miðflokki og kvöld- verði. Morgunblaðið aflaði áþekkra upplýsinga í Reykjavík og á Akureyri, lesendum blaðsins til glöggvunar. Nýtt bifreiðaverk- stæði í Reykjavík NÝTT bifreiðaverkstæði hefur hafið rekstur og nefnist það Bífreiðaverkstæði Reykjavíkur að Ármúla 20. Á verkstæðinu er boðið upp á allt almennt viðhald nýlegra bif- reiða, ljósastillingar, vélastillingar auk sérstakrar þjónustu á Saab- bifreiðum. Eigendur verkstæðisins eru Arnar Theodórsson og Margrét Eyjólfsdóttir. Starfsmenn eru Hjörleifur Hilmarsson og Sigurður K. Sveinsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.