Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 í DAG er laugardagur 14. nóvember, sem er 318. dagur ársins 1987. Fjórða vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 0.27 og síðdegisflóð ki. 12.56. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 00.51 og sólarlag kl. 16.32. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.12 og tung- lið er í suðri kl. 8.06. LÁRÉTT: - 1. dýr, 5. tónn, 6. nagdýr, 9. keyra, 10. komast, 11. ósamstæðir, 12. þrep, 13. vesseli, 15. hvildi, 17. kvenmannsnafn. LÓÐRÉTT: - 1. skóf, 2. fylgja & eftir, 3. f&lm, 4. ákveða, 7. klamp- ar, 8. dvel, 12. skjögurs, 14. venslamann, 16. greinir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. fela, 5. áköf, 6. lœti, 7. fa, 8. lánar, 11. al, 12. lán, 14. ufsi, 16. sauður. LÓÐRÉTT: - 1. falslaus, 2. látin, 3. aki, 4. ofsa, 7. frá, 9. álfs, 10. alið, 13. nœr, 15. SU. ÁRNAÐ HEILLA HJÓNABAND. í kapellu Fríkirkjunnar í Reykjavík hafa verið gefin saman í hjónaband Eyvör Baldurs- dóttir og Friðrik Björgvins- son. Heimili þeirra er að Hverfisgötu 42 hér í bænum. Sr. Gunnar Bjömsson gaf brúðhjónin saman. (Nýja Ljósmyndastofan) HJÓNABAND. í dag verða gefín saman í hjónaband í Bústaðakirkju Kolbrún Hauksdóttir, Dalalandi 14 og Ragnar Guðjohnsen, Hagaflöt 10 í Garðabæ. Heimili þeirra er að Kamba- seli 46 í Breiðholtshverfí. FRÉTTIR HVERGI hafði orðið telj- andi frost á landinu í fyrrinótt. Minnstur hiti á láglendinu var samkv. veð- urfréttunum í gærmorgun, á Norðurhjáleigu í Álfta- veri, tveggja stiga frost. Uppi á hálendinu var það 4 stig á Grímsstöðum. Hér í bænum fór hitinn niður að frostmarki. Við grasrót mæidist aftur á móti 8 stiga frost. í Frobisher Bay var í gærmorgun 21 stigs frost, fjögur stig í Nuuk. Frost var 2 stig í Vaasa og eitt stig í Sundsvall en hiti 4 stig i Þrándheimi. FRÆÐSLUFUNDUR verð- ur á morgun, sunnudag, kl. 15.15 í safnaðarheimili Nes- kirkju. Dr. Sigurður Örn Steingrímsson flytur þriðja erindi sitt um vaida texta úr Gamla testamentinu. Umræð- ur verða að erindinu loknu. Fundurinn er öllum opinn. HLUTAVELTA og flóa- markaður verður kl. 14 í Hljómskálanum í dag, laugar- dag. Það eru lúðrasveitakon- ur sem standa fyrir þessari íjáröflun. DÓMKIRKJUBASAR. Þessi árlegi basar á vegum kirkju- nefndar kvenna er í dag, laugardag, { Casa Nova Menntaskólans (Bókhlöð- ustígsmegin) kl. 14. Basar- vamingurinn er fjölbreyttur, handunnir munir, jólavam- ingur, heimabakaðar kökur o.fl. FÉLAGSSTARF aldraðra í Furugerði 1 og i Lönguhlíð 3 efnir í dag til sölusýningar á handunnum munum aldr- aðra, milli kl. 13 og 18. Kaffí verður á boðstólum. Jafn- framt fer fram kynning á tómstundastarfínu. BASAR og flóamarkaður verður á morgun, laugardag, í Hreyfílshúsinu við Grensás- veg. Það er kvenfélag Hreyf- ils sem heldur basarinn og verður þar mikið af sauma- og prjónavarningi. ÁTTHAGAFÉLAG Strandamanna heldur kvöld- skemmtun með dagskrá í Domus Medica í kvöld, laug- ardag, kl. 21. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær fór, Askja í strandferð og í fyrrinótt lagði Árfell af stað til útlanda. í dag er Arnarfell væntanlegt að ut- an. í gær komu leiguskipin Helios og Vinderslavholm að utan. Hið síðamefnda kom með kornfarm. í gærkvöldi var danska eftirlitsskipið Hvidbjornen væntanlegt. HAFNARFJARÐARHÖFN: í gær hélt togarinn Otur aft- ur til veiða. HEIMILISDÝR HEIMILISKÖTTURINN frá Hlíðarhvammi 3 í Kópa- vogi hefur verið týndur frá 1. þessa mánaðar. Kisa er ljós á litinn en dekkri á bakinu, ytjótt. Síminn á heimili kisu er 44607. ÁHEIT OG GJAFIR ÁHEIT á Strandarkirkju, afhent Morgunblaðinu: Víðir Sig. 1.500, H.S.O. 1.500, A.S.K. 1.200, Á.G. 1.000, H. J. 1.000, H.P. 1.000, Inga I. 000, S. Hall 1.000, Brezkar konur vilja frekar borða útí en rækta kynlífið BREZKAR konur vilja fremur vetja kvðldinu á veitingahúsi en vera heima og rœkta kynlifið, samkvæmt skoðanakönnun, sem ÍtG-MuMP Af hverju getur þú ekki samið þig að háttum breskra kvenna, Díana mín? Kvöld-, nœtur- og holgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 13. nóvember til 19. nóvember, að báöum dögum meötöldum er í Garös Apóteki. Auk þess er Lyfjabúöin löunnopin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. ÓnæmisaÖgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafí meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Neaapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabaer: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. HafnarQarAarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfos8: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HJálparctöð RKl, TJarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS>fólag Íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjáifshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁA Samtök óhugafólks um áfengisvandamáliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir i Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sólfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075. Stuttbylgjuaendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til NorÖurianda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfiriit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent ó 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga ki. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvorndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000. Kefiavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl., 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veftu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsvertan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9T12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. ÞjóöminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. BústaAaaafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arfoókasafn í GerAubergi, Gerðubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hof8vailaaafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árfoæjareafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns SigurAssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaÍ88taAir: OpiÖ alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. NáttúrugripasafniA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufraBAistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands HafnarfirAi: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. fró kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mónud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug í Mosfollssvelt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarAar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akuroyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarnoss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.