Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 Verðkönnun í stórmörkuðum á höfuðborgarsvæðinu: Pjarðarkaup oftast með lægst vöruverð HAGKAUp fJAHOAHKAUP ^ SiórmarKaöur\nn 0KAOBTAÐUR JH"^' JKO STAKAUP HF aW<ug«®ur í LOK októbermánaðar sl. gerði Verðlagsstof nun um- fangsmikla verðkönnun í ellefu stórmörkuðum á höfuðborgar- svæðinu. í 19. tbl. Verðkönnun- ar Verðlagsstofnunar er birt úrvinnsla á könnuninni, þar sem fram kemur verð á 280 algengum vörutegundum. Þar er sýnt meðalverð, lægsta og hæsta verð hverrar vöruteg- undar, auk mismunar í prósent- um á lægsta og hæsta verði. Einnig kemur fram hve oft hver verslun var með lægsta og hæsta verð á hverri vöruteg- und og í hve mörgum tilvikum vöruverð í einstökum stórmörk- uðum var lægra og hærra en meðalverð hverrar vöruteg- undar. Hetstu niðurstöður eru eftirfarandi samkvæmt frétt frá Verðlagsstofnun: 1. Fjarðarkaup í Hafnarfirði reyndist vera með lægsta verð á mun fleiri vöru- tegundum t könnuninni en aðrir stór- markaðir eða á 127 vörutegundum af 269. Hagkaup í Kringlunni var með lægsta verð á 56 vörutegundum af 262. Nýi bær, Eiðistorgi, reyndist hins vegar vera oftast með hæsta verð eða á 157 vörutegundum af 265. 2. Pjarðarkaup reyndist í flestum til- vikum vera með verð sem var fyrir neðan meðalverð hverrar vörutegundar, eða í 240 tilvikum af 269, þ.e. 89% tilvika. Hagkaup í Kringlunni var í 84% tilvika með verð fyrir neðan meðalverð og Hagkaup í Skeifunni í 82% tilvika. Nýi bær var í fæstum tilvikum með verð fyrir neðan meðalverð (12% tilvika) og í flestum tilvikum með verð fyrir ofan meðalverð, eða í 88% tilvika. JL-húsið og Kaupstaður voru í 77% tilvika með verð fyrir ofan meðalverð. 3. Mestur hlutfallslegur munur á verði einstaka vörutegunda var á fryst- um rækjum í 500 g pokum, en þar var ekki gerður greinarmunur á vörumerkj- um. Lægsta verð var 219 kr. en það hæsta 365 kr. sem er 67% hærra verð. Frystar gulrætur og grænar baunir frá Sól hf. kostuðu 47% meira I einni versl- un en annarri. Verðkönnun Verðlagsstofnunar ligg- ur frammi fyrir almenning hjá Verðlags- stofiiun, Borgartúni 7 og hjá fulltrúum stofnunarinnar úti á landi. Þeir sem þess óska geta gerst áskrifendur að Verðkönnun Verðlagsstofnunar sér að kostnaðarlausu. Sfminn er 91-27422. Hæsta og lægsta verð (í þessari löflu sést hve ott hver verslun var meö lægsta og hæsta verö.) Hve ott Hve oft FJöldl með meö vörutegunda lægstaverð hæ staverð fkönnun Fjaröarkaup 127 5 269 Garðakaup 10 30 262 Hagkaup Kringlunni 56 9 262 Hagkaup Skeifunni 50 9 264 JL húsiö 6 52 246 Kaupfélag Hafnfirðinga Miðvangi 21 14 262 Kaupstaður 10 37 254 Kostakaup 27 20 257 Mikligarður 38 22 269 Nýi bær 9 157 265 Stórmarkaðurinn 22 18 253 Verð fyrir neðan og ofan meðalverð (1 þessari töflu sést hve oft verö í hverri verslun var fyrir ofan og neðan meðalverö hverrar vðru.) FJaröarkaup .................. Garöakaup .................... Hagkaup Krlnglunni ........... Hagkaup Skeitunni ............ JL húslö ..................... Kaupfélag Hafnflrölnga Miðvangi Kaupstaöur ................... Kostakaup .................... Mikligaröur .................. Nýi bær ....................... Stórmarkaðurinn .............. Hve off Hve oft FJöldi fyrirneöan fyrlrofan vörutegunda meðalverð meðalv erö í könnun 240 29 269 83 179 262 220 41 262 217 264 56 190 246 102 262 57 196 254 140 257 165 269 31 265 141 112 253 Hæsta og lægsta verð o. c o. c 2 1 -5» jsl l-f íí £1 r i —EHL j—fl sJ-l 3 -O Á o. i8 <31 £ «o ’tA 'ZS JZ SS “3 ■s §• f !> S-s ts •E-l i - ll æ ;■£ 1 = : o> (3 JS & £ % 90 80 70 60 50 40 30- 20 10 meóalverð - 10 - 20 - 30 - 40 - 50 -■ 60 - 70 _ 80 - 90 Verð fyrir neðan og ofan meðalverð HLUTFALLSLEGUR FJÖLDI VÖRUTEGUNDA í HVERRI VERSLUN FYRIR OFAN MEÐALVERÐ. :f 4 5.'.. f il m •© Q. Ss A ->- J a -j 1» «o HLUTFALLSLEGUR FJÖLDI VÖRUTEGUNDA í HVERRI VERSLUN FYRIR NEÐAN MEÐALVERÐ. Það er fátt jafn notalegt og gott sjónvarp þegar úti geisa vond veður. í Sjónvarpinu áttu nú völ á mikilli fjölbreytni í skemmti- og afþreyingarefni í vetur. Meðal helstu kvikmynda á næstunni eru: The Stunt Man Love at First Bite The Postman always rings twice Slap Shot Mephisto Skammdegi The Last Tycoon Stuðmenn í Kína verður svo ein af skrautfjöðrunum á gamlárskvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.