Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 13 HEITT KARTÖFLU- SALAT Heimlllshorn Bergljót Ingólfsdóttir Það veitir ekki af að reyna að gera sér mat úr kartöflunum sem svo mikið er af eftir síðastliðið sumar. Sjálfsagt er að hafa þær á fleiri vegu en venjulega, þ.e. soðnar, bakaðar, brúnaðar eða stappaðar, það er t.d. tilvalið að búa til heitt kartöflusalat. dál. af sýrðum agúrkusneiðum, 4 msk. olía, IV2—2 dl vínedik vatn og dál. af gúrkuleginum, salt, graslaukur. Laukurinn rifinn, agúrkan brytjuð og sett í pott með edikinu ásamt því sem fara á í löginn. Suðan látin koma upp og bragð- bætt að smekk. Heitar kartöflum- Kartöflusalat með eplum (efrí) og kartöflusalat með lauk. Kartöflusalat með lauk 1 kg soðnar kartöflur. Lögur: 2 laukar, smátt brytjaðir, 6 msk. olía, 6 msk. vínedikt 1 dl soðkraftur (vatn og súputen.), 1 tsk. sinnep, salt og pipar, steinselja, graslaukur. Lögurinn hitaður í potti og hellt heitum yfir heitar kartöflumar í sneiðum. Steinselju og graslauk stráð yfir um leið og borið er fram. Kartöflusalat með eplum 1 kg soðnar kartöflur, 1—2 epli, Lögur: 250 gr laukur, ar og eplin skorin í teninga og sett út í heitan löginn. Aðeins látið standa áður en borið er fram og graslaukur klipptur jrfir um leið. Kartöf lusalat Helgu 500 gr kartöflur, 50 gr smjörlíki, 3 msk. soð, (eða súputen. 0g vatn), sítrónusafi eða edik, söxuð steinselja. Soðnar kartöflur skomar í þykkar sneiðar. Smjörlíki, soð og sítrónu- safi sett i pott og soðið saman. Kartöflumar settar út í og pottur- inn tekinn af um leið. Þegar allt er orðið vel heitt er steinselja (eða graslaukur) sett yfir og borið fram um leið. Heitt kartöflusalater gott bæði með fiski og kjöti, en má einnig bera fram sjálfstætt og hafa þá gott brauð með. -o*cc** VAG VELDU ^TDK ÞEGAR ÞÚ VILT HAFAALLTÁ HREINU Tandex. Danski tannburstinn erkominntil íslands. Danir, finnar, svíar og norðmenn nota Tandex tannbursta. Nú er einnig hægt að kaupa þá á íslandi. Tandex tannburstinn er orðinn „heimsfrægur á Norðurlöndum" fyrir lögun skaptsins, sem liggur frábærlega vel í hendi og fyrir koll- ótta lögun burstanna. Tandex framleiðir tannbursta með mjúkum, í meðallagi mjúkum og hörðum burstum, fyrir ungböm, börn og unglinga og fyrir fullorðna. Tandex tannbursta getur þú fengið með lituðum sköptum og hvítum burstum og með hvítum sköptum og lituðum burstum. Þú getur líka fengið Tandex tannþráð og tann- stöngla. Líttu við í næstu búð og heilsaðu upp á nýju, sterku, dönsku tann- burstana. ISndex Skútuvogi 4. Sími 37100.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.