Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 41 Félag íslenskra náttúrufræðinga; Niðurskurðtir rannsókna hefur Raufarhöfn. NOKKRAR umræður hafa faríð fram um fyrírhugaðar breyting- ar & kvóta smábáta og tilhögun veiða þeirra. Meðal annars sam- þykkti sveitarstjóm svohljóðandi bókun miðvikudaginn 11. nóvem- ber: „Sveitarstjóm Raufarhafnar- hrepps mótmælir harðlega þeim hugmyndum sjávarútvegsráðuneyt- isins sem fyrir liggja um kvóta á smábáta. Ljóst má vera að þær munu koma nyög illa niður á lands- byggðinni og ef af verður mun mikil eignaupptaka eiga sér stað hjá stór- um hóp manna." Þessi bókun var send þingmönnum Norðurlands- kjördæmis eystra, Landssambandi íslenskra útvegsamanna og Lands- sambandi smábátaeigenda. - Helgi I» Basar Kvennadeild- í f ör með sér minni hagvöxt FÉLAG íslenskra náttúrufræð- inga telur að nái fyrirhugaður niðurskurður á fjárveitingum til rannsókna í þjónustu atvinnu- veganna fram að ganga, sé stoðum kippt undan efnahags- legum framförum hérlendis og að í kjölfaríð muni óhjákvæmi- lega fylgja samdráttur á flestum sviðum þjóðlífsins. Fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyr- ir 25% niðurskurði fjárveitinga til leiðbeiningaþjónustu Búnaðarfé- lags íslands og búnaðarsamband- anna, um það bil 15% niðurskurði til Rannsóknarstofnunar landbún- aðarins auk 20% niðurskurðar til Orkustofnunar. Ólafur Dýrmundsson ráðunautur hjá Búnaðarfélagi íslands sagði á blaðamannafundi sem Félag íslenskra náttúrufræðinga efndi til um málið að þær raddir hefðu heyrst innan Stéttasambands bænda að niðurskurður á rannsókn- um í þágu landbúnaðarins sé brot á búvörusamningi Stéttasambands- ins og ríkisstjómarinnar. Verkefni við rannsóknir í landbúnaði hafí í raun margfaldast undanfarin ár með tilkomu nýrra búgreina svo sem fiskeldis, loðdýraræktar og Týndir drengir í Bíóhöllinni BÍÓHÖLLIN hefur innan tíðar sýningar á myndinni „Týndir drengir“. Leikstjóri er Joel Schumacher en meðal leikenda eru Dianne Wiest, Kiefer Sutherland, Jason Patríc, Jami Gertz og Corey Haim. Sögusviðið er bær við strendur Kalifomíu. Fjallar myndin um bræður á unglingsaldrí sem nýflutt- ir eru þangað og lendir annar þeirra í vafasömum félagskap þar sem meðal annars em tíðkaðar vígsluat- hafnir og bergt á göróttum drykkj- um. Yngri bróðirinn óttast um bróður sinn og heldur að hann sé að lenda á valdi vampíra. Hann reynir að bjarga bróður sínum og bænum öll- um frá ógninni sem að þeim steðjar, segir í frétt frá Bíóhöllinni. ferðaþjónustu og emmg vegna tölvuvæðingar í landbúnaði. Fjár- veitingar hafí ekki aukist að sama skapi og þörfín fyrir rannsóknir og því skjóti nú skökku við að fjármála- ráðherra ætli, án samráðs við landbúnaðarráðuneytið, að skerða framlög til þessara mála svo mikið niður raun ber vitni. Fram kom hjá Ólafí á að fyrir rúmu ári síðan hefði verið óskað eftir því við Fjárlaga- og hagsýslu- stofnun að fram færi fagleg úttekt á rekstri Búnaðarfélagsins og bún- aðarsambandanna. Svar við beiðn- inni hefði enn ekki borist og því væri rennt blint í sjóinn með niður- skurðinn án þess að vitað væri hvemig hann bitnaði á þeirri starf- semi sem fram fer á vegum félags- ins. Unnur Steingrímsdóttir formað- ur Félags íslenskra náttúrufræð- inga sagði á fundinum að 'rannsóknir væru undirstaða efna- hagsleg nýsköpunar og skynsamle- grar nýtingar náttúruauðlinda. Unnur sagði að það lýsti ótrúlegri skammsýni stjómvalda að veita rannsóknastarfsemi í landinu slíkt högg nú þegar liðin væru 50 ár frá því rannsóknir í þágu atvinnuveg- anna hófust hérlendis. Ólafur Karvel Pálsson fískifræð- ingur sagði á fundinum að stjóm- völd hefðu skyldu til að efla rannsóknir á öllum sviðum þjóðlífs- ins. Ekki væri aðeins um að ræða menningarlega og siðferðislega skyldu gagnvart komandi kynslóð- um heldur einnig efnahagslega skyldu, rannsóknir væru undirstaða efnahagslegra framfara og hefði hagfræðingurinn Robert Solov fengið Nóbeisverðlaun í hagfræði fyrir það meðal annars að sýna fram á að 60-70% hagvaxtar mætti rekja til þróunarstarfs og rannsókna. Basar í Landa- kotsskóla KVENFÉLAG Kristskirkju, Landakoti, verður með basar, kaffisölu og happdrætti í Landakotsskóla sunnudaginn 15. nóvember. Basarinn hefst kl. 15.00 og verður margt muna á boðstólum. Raufarhöfn: Smábáta- kvótanum harðlega mótmælt Samband íslenskrasveitarfélaga: Fjármálaráðstefna á mánudag* HIN árlega ráðstefna Sambands íslenskra sveitarfélaga um fjár- mál sveitarfélaga verður haldin á Hótel Sögu í Reykjavík nk. mánudag, 16. nóvember. Á ráðstefnunni verður rætt um forsendur flárhagsáætlana sveitar- félaga fyrir árið 1988, um stað- greiðslu opinberra gjalda og um breytta innheimtu þeirra og loks um tilfærslu verkefna frá ríki til sveitarfélaga, sem ráðgerð er nú um áramótin. Ráðstefnuna sitja rúmlega 200 þátttakendur. (Fréttatilkynning) ar Rauða krossins KVENNADEILD Reykjavíkur- deildar Rauða kross íslands heldur árlegan basar sinn í Fé- lagsheimili Fóstbræðra að Langholtsvegi 109-111 sunnu- daginn 15. nóvember og hefst hann kl. 14.00. Á basamum verða á boðstólum allskonar handavinna, heimabakað- ar kökur, jólakort og fleira. Allur ágóði rennur til bókakaupa fyrir sjúkrabókasöfn spítalanna. BILAR HÆKKUDU MISMIKID EDAEKKERT 5. tölublað Bílsins er nýkomið á blað- sölustaði, fjölbreytt efni að vanda. (Ath! 4. tölublað seldist upp hjá útgefanda á 10 dögum). Áskriftasími er: 91 -82300 Frjálst framtak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.