Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 39 Basar aldraðra ÁRLEGUR basar þjónustuíbúða aldraðra að Dalbraut 27 í Reykjavík verður haldinn sunnu- daginn 15. nóvember. Basarinn hefst kl. 14.00 og verður þar margt muna, m.a. handmálaðar silkislæður og dúkar, ofnar mottur og dúkar, leikföng, peysur, sokkar, vettlingar, munir úr tré og fleira. Morgunblaðið/BAR Heimilisfólk í óða önn að undirbúa basarinn sem verður á sunnudaginn. Tónleikar í fs- lensku óperunni ÁGÚSTA Ágústsdóttir sópran- söngkona og Agnes Löve píanó- leikari halda söngskemmtun í íslensku óperunni í dag, 14. nóv- ember, ld. 14.00. Á efnisskránni eru óperuaríur úr óperum eftir Wagner, Mozart, Puccini og Bellini. Auk þess eru íslensk sönglög eftir ýmsa höfunda. Tónleikamir eru haldnir á vegum Styrktarfélags íslensku óperunnar. Hlutavelta Skagfirðinga, KVENNADEILD Skagfirðinga- félagsins í Reykjavík er nú að hefja vetrarstarfsemi sína og verður með hlutaveltu og vöfflu- kaffi í félagsheimilinu Drangey, Síðumúla 35, sunnudaginn 15. nóvember kl. 14.30. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar | Vakningarsamkomurnar I með Roger Larsson f kvöld og sunnudagskvöld verða i Ffla- delfíukirkjunni, Hátúni 2 (kl. 20). Fyrirbænir, söngur og lof- gjörð. Fóm tekin. Undirbúningsnefndin. □ EDDA 598711144 - 2. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Samkoma með Roger Larsson i kvöld kl. 20.00. Mikill söngur og mikil lofgjörð. Allir hjartanlega velkomnir. Fíladelfía Suðurnesjum Sunnudagaskóli i Njarðvíkur- skóla hvern sunnudag kl. 14.00. Munið svörtu börnin. Verið velkomin. Kristján Reykdal. ' 10Nl & Sundlaugavegi 34 -sími 681616 Mánudagur 16. nóv. kl. 21-23. Kennum skottisa. vals, káta daga og Les Lanciers. Biblíufræðsla og bænastund Fræðslusamvera verður i fund- arsal Þýsk-íslenska í dag, laugardag, kl. 10.00 árdegis. Séra Magnús Bjömsson kennir um efnið: Leyndardómur þján- ingarinnar. Bænastund verður siðan á sama stað kl. 11.30 i framhaldi af kennslunni. Allir velkomnir. Utivist, Grófinni 1. Simar 14606 og 23732 Sími/símsvarí: 14606 SurtnudagsferA 15. nóv. Kl. 13.00. Flekkuvfk - Staðar- borg. Létt og skemmtileg ganga suöur með sjó. Staðarborg er falleg hringhlaðin fjárborg á Strandarheiði. Verð 650,- kr. fritt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSl, bensinsölu (Kópavogs- hálsi og Sjóminjasafninu Hafnar- firði). Munið myndakvöldið fimmtud. 19. nóv. og Aðventuferðina í Þórsmörk 27. nóv. Sjáumst. Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferð sunnudaginn 13. nóv.: kl. 13.00 - Grímmansfell (482 m). Ekið austur Mosfellsdal að Bringum, gengið þaöan með- fram fjallinu og upp að austan- verðu. Skemmtileg og létt fjallganga. Verð kr. 600,- Fararstjóri: Jón Viðar Sigurðsson. Brottför frá Umferðarmiöstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bfl. Fritt fyrir böm í fylgd fullorðinna. Ferðafélag íslands. Kalifornía Myndarlegur svissnesk-þýskur itali, 39 ára sem býr í Kaliforniu, óskar eftir að komast í samband við huggulega granna íslenska konu. Ef þú ert i giftingarhugleið- ingum og óskar eftir breytingu og einlægu sambandi skrifaðu þá til mín. Áhugamál mín eru heilsurækt, dans, börn, leikhús, hvítvín, bíó og ferðalög. Ég er léttur í lund, rómantískur og fjár- hagslega vel settur. Ég hef gaman af að skrifa, hlaupa, liggja á strönd, sögu forfeðra okkar, fljúgandi furðuhlutum, fornleifa- fræði og heimspeki. Vinsamleg- ast sendiö mynd. ðllum bréfum verður svarað. Hægt er að út- vega samband við (slendinga f Kaliforníu til eð fá upplýsingar um mig. Sendið upplýsingamar á ensku til auglýsingadeildar Mbl. merkt- ar: „Kalifomía - 3177“. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Geymsluhúsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu 50-100 fm geymslu- húsnæði í vesturbæ Kópavogs. Upplýsingar í síma 41760. Nauðungaruppboð Þriðjudaginn 17. nóvember 1987 fara fram nauöungaruppboö á eftirtöldum fasteignum i dómsal embættisins á Pólgötu 2 og hefjast þau kl. 14.00: Aöalgötu 17, Suðureyri, þinglesinni eign Elvars Jóns Friðbert'ssonar, eftir kröfum Pólsins hf., Landsbanka fslands, veödeildar Landsbanka (slands og innheimtumanns ríkissjóðs. Annað og sfðara. Aöalgötu 36, Suðureyri, þinglesinni eign Elvars Jóns Friðbertssonar eftir kröfu JL-byggingavara hf., Lifeyrissjóðs Vestfirðinga, Samvinnu- trygginga gt. og Heklu hf. Annað og sfðara. Aðalgötu 49, Suðureyri, þinglesinni eign Fiskiðjunnar Freyju hf. eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs. Árvöllum 5, (safirði, þinglesinni eign Sigurðar R. Guðmundssonar, eftir kröfu Útvegsbanka (slands, (safirði og bókaútgáfunnar Þjóð- sögu. Annað og sfðara. Hjallavegi 14, Flateyri, þinglesinni eign Flateyrarhrepps eftir kröfu veðdeildar Landsbanka islands. Annað og sfðara. Hjallavegi 18, e.h., Flateyri, þinglesinni eign Sigurðar Leifssonar eft- 1 ir kröfu veðdeildar Landsbanka (slands. Annað og sfðara. Hjallavegi 18, n.h., Flateyri, þinglesinni eign Flateyrarhrepps, eftir kröfu veðdeildar Landsbanka fslands og Brunabótafélags islands. Annað og sfðara. Trésmíðaverkstæði viö Grænagarö, (safirði, þinglesinni eign Verk- taks hf., eftir kröfu lönlánasjóðs. Bæjarfógetinn á Isafirði, sýslumaðurinn i /safjarðarsýslu. 25 feta bátur til sölu Til sölu er fullkláraður, nýr og innréttaður 25 feta hraðfiskikbátur, stærð 5,5 tonn, en án vélar og tækja. Áhugasamir vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmerá auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bátur - 4568“. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, 3. hæð, þriðjudaginn 17. nóvmeber kl. 21.00 stundvíslega. Ný þriggja kvölda keppni. Góö kvöld- og heildarverölaun. Mætum öll. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn Aðalfundur félagsins verður mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30 í kjallarasal Valhallar, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Gestur fundarins, Guðmundur H. Garð- arsson, alþingismaður, ræðir stjórn- málaviöhorfin. 3. Önnur mál. Stjómin. Keflavík Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn heldur aöalfund þriðjudaginn 17. þ.m. í Sjálfstæðishúsinu á Hafnargötu 46 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Kaffiveitingar. Spilaö verður bingó. Mætum allar. Stjómin. Njarðvík - bæjarmálef ni Fundur um bæjar- málefni verður haldinn I Sjálfstæð- ishúsinu, Hólagötu 15, þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20.30. Bæjarfulltrúar mæta á fundinn. Sjálfstæðisfólagið Njarðvikingur. \ Hvað aðskilur Sjálf- stæðisflokkinn og Borgaraflokkinn? Júlíus Sólnes, varaformaður Borgaraflokks- ins mætir á fund hjá Heimdalli mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30 og svarar spurning- unni: „Hvað aðskilur Sjálfstæðisflokkinn og Borgaraflokkinn?“. Fundurinn fer fram i Neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1. Kaffiveitingar verða á boðstólnum. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. Stjómin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.