Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 1
64 SÍÐUR OG LESBÓK
259. tbl. 75. árg.
LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins
Fyrstu
jóla
trén
felld
Jólaundirbún-
ingur hefst
snemma hjá
skógarvörðum
oghafa
stærstujóla-
trén þegar
verið felld.
Ágúst Ámason
skógarvörður í
Hvammi í
Skorradal býr
sig undir að
fella um 7
metra tré sem
væntanlega
verður sett upp
við skóla eða
torg.
Morgunblaðið/Sverrir
Frakkland og Vestur-Þýzkaland:
Sameiginleg varnar- og
efnahagsmálaráð stofnuð
KnrlRmhp. Vpstnr-l*í'7.knlftndi. Reuter.
Karlsruhe, Vestur-Þýzkalandi, Reuter.
HELMUT Kohl, kanzlari Vestur-Þýzkalands, og Francois Mitterrand,
Frakklandsforseti, ákváðu i gær að stofna sameiginlegt varnarmála-
ráð ríkjanna. Einnig samþykktu þeir myndun sérstaks efnahagsráðs
og ákváðu að hefja samstarf um hönnun og smíði árásarþyrlu. Á fundi
leiðtoganna færðust ríkin skrefi nær myndun sameiginlegra hersveita.
snerist að mestu um efnahagsmál
og sögðu leiðtogamir að stofnun
efnahagsmálaráðsins myndi hafa í
for með sér náið samstarf efnahags-
mála- og fjármálaráðuneyta land-
anna og seðlabankastjóra þeirra.
Sovétríkin:
Nýtt flug-
félag
stofnað í
Færejjum
Þórehöfn, frá Snorra Halldóresyni, frétta-
ritara Morgunblaðsins í Færeyjum.
STOFNAÐ hefur verið nýtt
flugfélag í Færeyjum og hef-
ur þvi verið gefið nafnið
Atlantic Airways eða Atlants-
leiðir. Flugfélagið mun halda
uppi tveimur daglegum flug-
ferðum milli Færeyja og
Danmerkur í samvinnu við
danska flugfélagið Cimber
Air.
Hlutafé í Atlantic Airways er 2
milljónir danskra króna, eða 11,5
milljónir íslenzkra króna, og verð-
ur 51% hlutafjárins í eigu Færey-
inga. Félag, sem stofnað hefur
verið í Færeyjum um hlutabréfín,
heitir p/f Flogleiðir og er heimili
þess í Þórshöfn en heimili flugfé-
lagsins er í Vogi.
Cimber Air mun leggja nýja
félaginu til flugvélar en færeyskir
flugmenn og flugliðar verða þjálf-
aðir með það fyrir augum að
Færeyingar geti sjálfír annast
reksturinn innan fárra ára.
Verði tap á væntanlegum flug-
rekstri, sem hefst næsta vor, er
ráð fyrir því gert í stofnsamningi
Atlantic Áirways að það komi í
hlut Cimber Air að borga það.
í undirbúningsviðræðum að
stofnun flugfélagsins tóku m.a.
þátt fulltrúar flugfélaganna Dana-
ir og Mærsk Air. Hið fyrmefnda
hefur haldið uppi daglegum ferð-
um til Færeyja undanfarin 15 ár.
Óljóst er hvemig félagið bregst
við væntanlegri samkeppni.
Framagimd fremur en
vonbrigði með glasnost
- segir Michael Voslensky í viðtali við Morgun-
blaðið um gagnrýni Yeltsins á flokksforystuna
í SAMTALI við Morgunblaðið í gær sagði Michael Voslensky, einn
helsti fræðimaður í málefnum Sovétríkjanna vestantjalds, að Mikhail
Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, ætti í talsverðum kröggum á heima-
velli eins og viðburðir síðustu daga bæru glöggt merki um. Sagði
hann að ástæða gagnrýni Boris Yeltsin, fyrrverandi flokksleiðtoga í
Moskvu, á flokksforystuna hefði ekki verið vonbrigði með hversu
seinlega umbætur eystra gengju fyrir sig, heldur hefði hann tekið
áhættu í von um skjótari frama. Voslensky er hér staddur í fyrirlestra-
ferð.
Leiðtogamir sögðu að vamar-
mála- og efnahagsráðin yrðu
mynduð við athöfn í París í janúar
á 25 ára afmæli vináttusamnings
ríkjanna, Elysée-sáttmálans. Leið-
togamir sögðu myndun vamarmála-
Laxeldi í
tankskipi
Osló, frá Jan Erik Laure, fróttaritara
Morgunbladsins í Noregi.
NORSK og íslenzk laxaseiði verða
alin í risatankskipum undan
Frakklandsströndum í framtíð-
inni til að mæta vaxandi eftir-
spurn eftir ferskum laxi í
Frakklandi.
Frakkar eiga 51% í nýja fyrirtæk-
inu en norska eldisfyrirtækið
Scanfarm 49%. Til að bytja með
verður aðeins einu tankskipi breytt
í eldisstöð og verður það tekið í
notkun næsta vor. Það kemur hins
vegar ekki í ljós fyrr en ári síðar
hvemig til tekst. Stefnt er að 3.000
tonn ársframleiðslu í tankskipunum.
Til samanburðar nemur ársfram-
leiðsla stærstu eldisstöðvar heims
800 tonnum á ári.
ráðsins lið í tilraunum til að auka
frumkvæði Evrópuríkja í mótun
vamarstefnu Vesturlanda. Sögðu
þeir ríkin hafa stigið skref í átt til
myndunar sameiginlegs hers. Yrði
hann samsettur úr fjómm herfylkj-
um og myndi hafa bækistöðvar í
Böblingen í suðurhluta Vestur-
Þýzkalands, skammt frá frönsku
landamæmnum. Vamarmálaráðið
myndi hafa eftirlit með hemum, sem
yrði stjómað af frönskum herfor-
ingja á friðartímum, en eftir væri
að ákveða hver færi með æðstu
stjóm hans á stríðstíma.
Að sögn Mitterrands er myndun
sameiginlegs hers aðeins liður í að
auka samstarf Vestur-Þjóðverja og
Frakka á sviði vamarmála. Franskur
embættismaður sagði að Frakkar
hefðu þó engin áform um að taka
þátt í sameiginlegum varnarvið-
búnaði NATO.
Leiðtogamir undirrituðu sam-
komulag, sem verið hefur áratug í
smfðum, um þróun og smíði árásar-
þyrlunnar PAH-2. Verður hún
framleidd til að vega upp á móti
þeim yfírburðum, sem Varsjár-
bandalagsríkin hafa á sviði venjulegs
herafla í Evrópu. Fyrirhugaðir
samningar stórveldanna um útrým-
ingu kjamavopna urðu til þess að
skriður komst loks á málið.
Fundur Kohls og Mitterrands
Gorbachev sagði á fundi kommún-
istaflokksins í Moskvu sl. miðviku-
dag, að Boris Yeltsin hefði reynst
ótækur til pólitískrar forystu á öllum
sviðum og því væri óhjákvæmilegt
að víkja honum úr embætti. Athygli
hefur vakið að ræðan var í gær birt
í heild í Prövdu, málgagni sovéska
kommúnistaflokksins, en málið hef-
ur legið í þagnargildi til þessa.
Tilefni þessa var ræða, sem Yelts-
in flutti á allsherjarfundi miðstjóm-
arinnar fyrir skömmu þar sem hann
gagnrýndi menn í forystuliði Sov-
étríkjanna, bæði Gorbachev og
mótheija hans.
Í viðtali, sem birtist í Morgun-
blaðinu í dag, segir prófessorinn
Michael Voslensky, sem er hæstsetti
sovéskur valdamaður sem flúið hefur
vestur á bóginn, að Yeltsin hafí vilj-
að vekja á sér athygli með því að
sýna að hann gæti boðið tveimur
helstu fylkingum í stjómmálaráði
Sovétríkjanna byrginn með því að
orða gagnrýni beggja á hina opin-
berlega. Þrátt fyrir að Yeltsin hafi
verið vikið frá telur Voslensky að
dagar Yeltsins séu síður en svo tald-
ir, hann kunni að komast aftur til
metorða síðar.
Ástæðu þess hversu miklu fjaðra-
foki mál þetta hefur valdið telur
Voslensky vera þá, að andstæðingar
Gorbachevs hafi notfært sér það
gegn honum. Gorbachev hafi síður
en svo öll völd í hendi sér, en Voslen-
ský ítrekar að ágreiningur hans við
mótheijana sé ekki pólitísks eðlis,
heldur sé hér tekist á um völd og
áhrif.
Sjá ennfremur viðtal við Vos-
lensky á síðu 31.