Morgunblaðið - 14.11.1987, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 14.11.1987, Qupperneq 1
64 SÍÐUR OG LESBÓK 259. tbl. 75. árg. LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 Prentsmiðja Morgunblaðsins Fyrstu jóla trén felld Jólaundirbún- ingur hefst snemma hjá skógarvörðum oghafa stærstujóla- trén þegar verið felld. Ágúst Ámason skógarvörður í Hvammi í Skorradal býr sig undir að fella um 7 metra tré sem væntanlega verður sett upp við skóla eða torg. Morgunblaðið/Sverrir Frakkland og Vestur-Þýzkaland: Sameiginleg varnar- og efnahagsmálaráð stofnuð KnrlRmhp. Vpstnr-l*í'7.knlftndi. Reuter. Karlsruhe, Vestur-Þýzkalandi, Reuter. HELMUT Kohl, kanzlari Vestur-Þýzkalands, og Francois Mitterrand, Frakklandsforseti, ákváðu i gær að stofna sameiginlegt varnarmála- ráð ríkjanna. Einnig samþykktu þeir myndun sérstaks efnahagsráðs og ákváðu að hefja samstarf um hönnun og smíði árásarþyrlu. Á fundi leiðtoganna færðust ríkin skrefi nær myndun sameiginlegra hersveita. snerist að mestu um efnahagsmál og sögðu leiðtogamir að stofnun efnahagsmálaráðsins myndi hafa í for með sér náið samstarf efnahags- mála- og fjármálaráðuneyta land- anna og seðlabankastjóra þeirra. Sovétríkin: Nýtt flug- félag stofnað í Færejjum Þórehöfn, frá Snorra Halldóresyni, frétta- ritara Morgunblaðsins í Færeyjum. STOFNAÐ hefur verið nýtt flugfélag í Færeyjum og hef- ur þvi verið gefið nafnið Atlantic Airways eða Atlants- leiðir. Flugfélagið mun halda uppi tveimur daglegum flug- ferðum milli Færeyja og Danmerkur í samvinnu við danska flugfélagið Cimber Air. Hlutafé í Atlantic Airways er 2 milljónir danskra króna, eða 11,5 milljónir íslenzkra króna, og verð- ur 51% hlutafjárins í eigu Færey- inga. Félag, sem stofnað hefur verið í Færeyjum um hlutabréfín, heitir p/f Flogleiðir og er heimili þess í Þórshöfn en heimili flugfé- lagsins er í Vogi. Cimber Air mun leggja nýja félaginu til flugvélar en færeyskir flugmenn og flugliðar verða þjálf- aðir með það fyrir augum að Færeyingar geti sjálfír annast reksturinn innan fárra ára. Verði tap á væntanlegum flug- rekstri, sem hefst næsta vor, er ráð fyrir því gert í stofnsamningi Atlantic Áirways að það komi í hlut Cimber Air að borga það. í undirbúningsviðræðum að stofnun flugfélagsins tóku m.a. þátt fulltrúar flugfélaganna Dana- ir og Mærsk Air. Hið fyrmefnda hefur haldið uppi daglegum ferð- um til Færeyja undanfarin 15 ár. Óljóst er hvemig félagið bregst við væntanlegri samkeppni. Framagimd fremur en vonbrigði með glasnost - segir Michael Voslensky í viðtali við Morgun- blaðið um gagnrýni Yeltsins á flokksforystuna í SAMTALI við Morgunblaðið í gær sagði Michael Voslensky, einn helsti fræðimaður í málefnum Sovétríkjanna vestantjalds, að Mikhail Gorbachev, leiðtogi Sovétríkjanna, ætti í talsverðum kröggum á heima- velli eins og viðburðir síðustu daga bæru glöggt merki um. Sagði hann að ástæða gagnrýni Boris Yeltsin, fyrrverandi flokksleiðtoga í Moskvu, á flokksforystuna hefði ekki verið vonbrigði með hversu seinlega umbætur eystra gengju fyrir sig, heldur hefði hann tekið áhættu í von um skjótari frama. Voslensky er hér staddur í fyrirlestra- ferð. Leiðtogamir sögðu að vamar- mála- og efnahagsráðin yrðu mynduð við athöfn í París í janúar á 25 ára afmæli vináttusamnings ríkjanna, Elysée-sáttmálans. Leið- togamir sögðu myndun vamarmála- Laxeldi í tankskipi Osló, frá Jan Erik Laure, fróttaritara Morgunbladsins í Noregi. NORSK og íslenzk laxaseiði verða alin í risatankskipum undan Frakklandsströndum í framtíð- inni til að mæta vaxandi eftir- spurn eftir ferskum laxi í Frakklandi. Frakkar eiga 51% í nýja fyrirtæk- inu en norska eldisfyrirtækið Scanfarm 49%. Til að bytja með verður aðeins einu tankskipi breytt í eldisstöð og verður það tekið í notkun næsta vor. Það kemur hins vegar ekki í ljós fyrr en ári síðar hvemig til tekst. Stefnt er að 3.000 tonn ársframleiðslu í tankskipunum. Til samanburðar nemur ársfram- leiðsla stærstu eldisstöðvar heims 800 tonnum á ári. ráðsins lið í tilraunum til að auka frumkvæði Evrópuríkja í mótun vamarstefnu Vesturlanda. Sögðu þeir ríkin hafa stigið skref í átt til myndunar sameiginlegs hers. Yrði hann samsettur úr fjómm herfylkj- um og myndi hafa bækistöðvar í Böblingen í suðurhluta Vestur- Þýzkalands, skammt frá frönsku landamæmnum. Vamarmálaráðið myndi hafa eftirlit með hemum, sem yrði stjómað af frönskum herfor- ingja á friðartímum, en eftir væri að ákveða hver færi með æðstu stjóm hans á stríðstíma. Að sögn Mitterrands er myndun sameiginlegs hers aðeins liður í að auka samstarf Vestur-Þjóðverja og Frakka á sviði vamarmála. Franskur embættismaður sagði að Frakkar hefðu þó engin áform um að taka þátt í sameiginlegum varnarvið- búnaði NATO. Leiðtogamir undirrituðu sam- komulag, sem verið hefur áratug í smfðum, um þróun og smíði árásar- þyrlunnar PAH-2. Verður hún framleidd til að vega upp á móti þeim yfírburðum, sem Varsjár- bandalagsríkin hafa á sviði venjulegs herafla í Evrópu. Fyrirhugaðir samningar stórveldanna um útrým- ingu kjamavopna urðu til þess að skriður komst loks á málið. Fundur Kohls og Mitterrands Gorbachev sagði á fundi kommún- istaflokksins í Moskvu sl. miðviku- dag, að Boris Yeltsin hefði reynst ótækur til pólitískrar forystu á öllum sviðum og því væri óhjákvæmilegt að víkja honum úr embætti. Athygli hefur vakið að ræðan var í gær birt í heild í Prövdu, málgagni sovéska kommúnistaflokksins, en málið hef- ur legið í þagnargildi til þessa. Tilefni þessa var ræða, sem Yelts- in flutti á allsherjarfundi miðstjóm- arinnar fyrir skömmu þar sem hann gagnrýndi menn í forystuliði Sov- étríkjanna, bæði Gorbachev og mótheija hans. Í viðtali, sem birtist í Morgun- blaðinu í dag, segir prófessorinn Michael Voslensky, sem er hæstsetti sovéskur valdamaður sem flúið hefur vestur á bóginn, að Yeltsin hafí vilj- að vekja á sér athygli með því að sýna að hann gæti boðið tveimur helstu fylkingum í stjómmálaráði Sovétríkjanna byrginn með því að orða gagnrýni beggja á hina opin- berlega. Þrátt fyrir að Yeltsin hafi verið vikið frá telur Voslensky að dagar Yeltsins séu síður en svo tald- ir, hann kunni að komast aftur til metorða síðar. Ástæðu þess hversu miklu fjaðra- foki mál þetta hefur valdið telur Voslensky vera þá, að andstæðingar Gorbachevs hafi notfært sér það gegn honum. Gorbachev hafi síður en svo öll völd í hendi sér, en Voslen- ský ítrekar að ágreiningur hans við mótheijana sé ekki pólitísks eðlis, heldur sé hér tekist á um völd og áhrif. Sjá ennfremur viðtal við Vos- lensky á síðu 31.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.