Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 25 Basar Kvenfé- lags Hall- gríms- kirkju í dag, laugardaginn 14. nóvem- ber, er hinn árlegi basar Kvenfélags Hallgrímskirlqu og opnar í safnað- arheimili kirkjunnar kl. 14. Að vanda er þar margt góðra muna á boðstólum, mikil handavinna fé- lagskvenna, kökur og sælgæti, og margt fleira. Félagskonur Kvenfé- lags Hallgrímskirkju eru ekki margar, en vinna mikið og ómetan- legt starf í þágu kirkjunnar og er basarinn einn veigamesti liður fjár- öflunar þeirra. Nú er ofarlega á baugi listskreyting og búnaður hins nývígða þjóðarhelgidóms. Hafa kvenfélagskonumar frá upphafi haft það efst á stefnuskrá sinni að prýða kirkjuna og fegra, og hafa í áranna rás gefið mörg óviðjafnan- leg listaverk sem sjá má í altaris- búnaði og skrúða kirkjunnar. Að mestu lejdi er þar um að ræða verk íslenskra listamanna. Allur ágóði af basamum mun að þessu sinni renna til prýði Hall- grímskirkju. Vil ég hvetja alla hollvini kirlqunnar til að koma og gera góð kaup og styðja með því Kvenfélag Hallgrímskirkju. Karl Sigurbjörnsson. FINNSK FRAMLEIÐSLA llÉ Hoildsölubirgölr i ÞÝSK-ÍSLENSKA HF. Lynghálsi 10-110 Reykjavik - Simi: 82677 DAIHA komirin aftur og verð aðeins frá kr. ii 5 dyra, 5 gíra, kominn á götuna KANIMTU ANNAiM BETRI! 5 dyra, sjálfskiptur kr. 329.500.- 3ja dyra, 5 gíra, 4WD kr. 340.700.- Við fengum aðeins örfáa af þessum frábæru bæjarbflum, sem við seljum næstu daga á ótrúlega hagstæðu verði. DAIHATSU CUORE: Bíllinn, sem menn tma ekki að sé smábíll. Bilasýnlng í dag kl. 13-17 / 'Æ w [f © © ^ 1 [\ © o / J Erum með mikið úrval afvðnduðum, notuðum bilum DAIHATSUUMBOÐIÐ, ÁRMÚLA 23, S. 685878 - 681733.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.