Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER 1987 9 T^ítamatkadutLnn Suzuki Fox 413 1985 Blár, 5 gíra, ekinn 71 þ.km. Malbikskeyrður. Útvarp + segulb., dráttarkúla o.fl. V. 430 þ. ..... ... .......M» Pontiac Firebird m/T-topp 1984 Rauður, 69 þ.km. 5 gíra, bein innspýting o.fl. Fallegur sportbíll. Verð 750 þ. Cherokee (Wagoneer) 1984 Dökkblár, 6 cyl., beinsk., 4 gíra, ekinn að- eins 51 þ.km. Rafm. í rúðum o.fl. Gullfallegur jeppi. Verð 980 þús. Toyota Tercel 4x4 1984 Grænn (tvílit.), ekinn 58 þ.km. Með halla- mælum. Ný vetrardekk o.fl. V. 430 þ. Subaru 1800 GL 1987 Hvítur, ekinn 20 þ.km. 5 gíra, rafm. í möum, útvarp + segulb. 2 dekkjagangar o.fl. V. 680 þ. Honda Civic Sport 1985 Drappsans., 5 gíra, ekinn 45 þ.km. útv. + segulb. Verð 420 þ. Toyota Camry GL '83 60 þ.km. Aflstýri o.fl. Gott eintak. V. 390 þ. V.W. Golf GTI '84 47 þ.km. V. 540 þ. Saab 90 '86 20 þ.km. Sem nýr. V. 480 þ. Toyota Twin Can 16 ’86 32 þ.km. Sportfelgur of.l. V. 560 þ. Toyota Tercel 4x4 '84 58 þ.km. (m/mælum). Fallegur bíll. V. 430 þ. Mazda 929 Coupé '83 Sóllúga, sjálfsk. o.fl. V. 450 þ. Volvo 740 GLE '84 35 þ.km. Sóllúga o.fl. V. 740 þ. Ford Thunderbird '85 55 þ.km. 6 cyl. Sjálfsk. V. 750 þ. Ford Sierra station 2000 '87 14 þ.km. Sjálfsk. m/sóllúgu. V. 680 þ. M. Benz 190 E '86 55 þ.km. Sjálfsk., topp-eintak. V. 1050 þ. Ford Escort 1300 CL '87 8 þ.km. 3 dyra, 5 gíra. V. 450 þ. Ford Fiesta 1100 Fighter '87 8 þ.km. Sem nýr. V. 340 þ. Stærðir: 36-42 Ath.: Grófur og stamur sóli. Litur: Svartur Póstsendum samdægurs 5% staðgreiðsluafsláttur wseÆ ®aKÖRTNN VELTUSUNDI 1 21212 KRINGWN KI5IM0NM KVENKULDASKÓR m/zebraskinni Verd 2.890,- grc#** tfG /Su VELDU ®TDK ÞEGAR ÞÚ VILT HAFA ALLT Á HREINU Miimisleysi eða lygi? Tíminn segir í gær frá fundi ungra framsóknar- manna í fyrradag en þar var Ólafur Ragnar Grimsson mættur á fundi í sínu gamla félagi. Frá- sögn Tímans er svohtjóð- andi: „Ólafur Ragnar Grimsson telur atburða- rás hafa skolast til i minni Hjörleifs Gutt- ormssonar frá því haust- ið 1982 þannig að Hjörleifur sé ekki vísvit- andi að segja ósatt, þegar hann rekur ekki minni tíl að Ólafur Ragnar hafi lagt fram tillögnr í þing- flokki Alþýðubandalags- ins um stjómarslit haustíð 1982. Þetta kom fram í máli Ólafs Ragn- ars á hádegisverðarfundi SUF, LFK og FUF í Reykjavík á Gauki á Stöng í gær. „Dagana 12.-18. októ- ber 1982 lagði ég það til í þingflokki Alþýðu- bandalagsins að Alþýðu- bandalagið slití stjómar- samstarfinu við Gunnar Thoroddsen og Fram- sóknarflokkinn og að kosningar yrðu haldnar í nóvembermánuði, þann- ig að ný ríkisstjóm tæki við fyrir 1. desember 1982. Þetta var gert á öllum fundum þing- flokksins, en þó aðeins munnlega. Guðmundur J. Guðmundsson og Svav- ar Gestsson tóku þá i sama streng." Þetta sagði Ólafur Ragnar um tíllögumar um stjómar- slit. Um staðhæfingar Hjörleifs sagði Ólafur: „Hjörleifur er ekki að Ijúga þegar hann vefeng- ir þetta. Hann ruglast á atburðarásinni i ágúst og i október. Það er eðlilegt að hlutir skolist til i minni manna á þetta löngum tíma." Freistingin varof mikil Það er alveg ljóst, að þátttaka í ríkisstjóminni Alþýðubandalagið og ríkisstjórnin 1980-1983 Aðild Alþýðubandalagsins að ríkisstjórn Gunnars heitins Thor- oddsens 1980-1983 hrjáir mjög samvizku manna á þeim bæ. Ólafur Ragnar Grímsson, hinn nýi formaður flokksins, er að reyna að setja aðild flokksins að þeirri stjórn í betra Ijós en verið hefur. Að þessum tilraunum Ólafs Ragnars er m.a. vikið í Staksteinum í dag. 1980-1983 vefst nyög fyrir Alþýðubandalags- mönnum enda hafa þeir ekki náð pólitískri fót- festu síðan. Það er hollt fyrir þá að rifja upp hvers vegna þeir gerðust aðilar að þeirri ríkis- stjóm. Þeim hafði staðið tíl boða að starfa með Sjálfstæðisflokknum í rfldsstjóm nokkrum vik- um áður en höfðu ekki áhuga á þvi. Ástæðan fyrir þvi, að þeir tóku tilboði um aðild að þeirri rfldsstjóm, sem mynduð var í febrúar 1980 var einfaldlega sú, að þeir ætluðu að koma varan- legu höggi á Sjálfstæðis- flokkinn. Þeir stóðust ekld freistinguna. En reynslan hefur væntan- lega kennt þeim að það er ekki hyggilegt að standa að stjómarmynd- un með svo neikvæðu hugarfari. Það, sem þeir ætíuðu Sjálfstæðis- flokknum með stjómar- mynduninni i febrúar 1980 hefur orðið hlut- skiptí þeirra sjálfra. Það breytir engu þótt umræð- ur hafi verið i þeirra röðum haustíð 1982, þeg- ar sú rfldsstjóm hafði misst starfhæfan meiri- hluta á Alþingi, að skynsamlegt væri að ijúfa stj ómarsamstarfið og efna til kosninga. Leyniskýrslur úr Morgun- blaðinu! Tíminn segir i gær í tilefni af umræðum um leyniskýrslur frá Banda- ríkjunum: „Það sem unnt er að ráða af fréttaflutn- ingi af því, sem í leyni- skjölunum stendur, virðist hins vegar benda til að hér sé að stofni til um vel þekkt skjöl að ræða, skjöl, sem íslenzkir sagnfræðingar og blaða- lesendur hafa þekkt á annan áratug. Arið 1976 birtí Morgunblaðið bálk undir heitinu: „Úr banda- rískum leyniskýrsium". í þeim skjölum er að finna allt það, sem Þjóðvijjinn hefur sagt um þessa upp- götvun norska sagnfræð- ingsins og tengist íslandi beint. Með einni undan- tekningu. Hvergi er talað um þessi tengsl Stefáns Jóhanns og CIA.“ í DJÖRFUM DANSI „FRABÆR. Dansinn í þessari mynd jafnast á við það besta sem sést hefur. “ David Edelstein, R0LLING ST0NE Saga af ungri stúlku sumarið '63. Ástin blómstrar þegar hún hittir Johnny. Dansatriðin meirihátt- ar. Músíkmynd sem slær allar þær fyrri út af laginu. Lagið „THE TIME 0F MY LIFE" með söngvurunum BILL MEDLAY og JENNIFER WARNERS trónir nú í 1. sæti bandaríska vinsældar- listans og fetar sig ört upp þann breska. Fjörug mynd sem allir sjá oftan en tvisvar. „DIRTY DANCING hefur hreiðrað um sig á toppnum meðal 10 bestu tónlistarkvikmyndunum ásamt m.a. SA TURDA Y NIGHT FEVER, FLASH- DANCE og F00TL00SE“. Daphnee Davis, ELLE MAGAZINE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.