Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.11.1987, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER '1987 29 Lífið hefur ekki verið neinn rósa- dans hjá Erich Fried og það hefur sett mark sitt á verk hans. Einörð afstaða hans hefur ætið verið umdeild en nú er hann tvímæla- laust eitt vinsælasta ljóðskáld Þjóðveija. Fried voru á dögunum afhent Georg BUchner-verðlaunin fyrir þ'óð sín. launaafhendinguna velti Fried því fyrir sér hvað georg Biichner myndi skrifa ef hann væri lífs. Svarið við þeirri spumingu var beinskeytt árás á stjómmálin í Vestur-Þýskalandi sem frekar en víða annars staðar einkennast af spillingu, hroka stjóm- málamanna og undirgefni almenn- ings. Hilde Domin annað þýskt ljóðskáld steig úr sæti og hélt uppi vömum fyrir lýðræðið og rætur stjómarlegs valds í grundvallarlög- unum. Margir höfðu búist við að Fried myndi standa undir nafni og koma við kaunin á ýmsum en enginn hafði átt von á slíkum hamagangi. (Heimild: German Features Loksins fyrir þig! Vilt þú eitthvað alveg nýtt? Vilt þú eitthvað mjög fallegt en samt öðruvísi? Ef svo er líttu þá við í nýju versluninni Barcelona Top merki franskra og spænskra fatahönnuða. Eitt er víst, ferðin til okkar verður öðruvísi fyrir þig. ITY 91 LAUGAVEGUR 91 Símí 29903 Mitterrand Frakklandsforseti: Hyggst rjúfa þögn- ina um vopnasöluna Kemur fram í útvarpsviðtali á mánudag París, Reuter. FRANQOIS Mitterrand, Frakklandsforseti ákvað á fimmtudag að rjúfa þögn sina um vopnasöluhneykslið, sem dunið hefur á frönskum sósíalistum undanfarna daga. Hefur Mitterrand ekki síst hlotið ámæli fyrir meinta vitneskju sína um málið. Að sögn útvarpsstöðvar- innar RTL mun Mitterrand sitja fyrir svörum í 75 mínútna löngum þætti næstkomandi mánudag, þar sem „ekkert mál verður á bann- lista“. Heimildamenn innan stjómkerf- isins sögðu að hinn 71 árs gamli forseti hefði ákveðið að flýta út- sendingardegi viðtalsins, þar sem hann teldi að nú væri rétti tíminn til þess að skýra málstað sinn eftir tveggja vikna langa þögn. Samkvæmt opinberri skýrslu, Sviss: Þrír Líbýu- menn reknir úr landi Bern, Reuter. SVISSNESKA stjórnin rak á fimmtudag þijá Líbýumenn úr landi, þar af einn stjórnarerind- reka. Fylgdi brottreksturinn í kjölfar upplýsinga um að menn- irnir væru tengdir samsæri um morðtilræði við libýska útlaga og aðra útlendinga í Sviss. Nöfn mannanna voru ekki gerð kunn, en stjómvöld tóku fram að einn þeirra hefði verið með vega- bréf stjómarerindreka. Hann mun þó ekki hafa starfað við sendiráðið í Bem. Mennimir héldu til Líbýu samdægurs og fá ekki að snúa aft- ur um óákveðinn tíma. Samkvæmt tilkynningu stjóm- valda barst þeim njósn af því, bæði innanlands og utan, að mennimir væm tengdir fyrmefndu morðsam- sem lak til fjölmiðla, var Mitterrand skýrt frá því árið 1984, að franskt fyrirtæki seldi vopnabúnað til Írans þrátt fyrir að stjómin hefði lagt vopnasölubann á íran. Embættis- mönnum sósíalista var kunnugt um viðskiptin, en aðhöfðust ekkert, enda mun fyrirtækið hafa lagt dijúgan skerf í kosningasjóð sósíal- ista. Talið er að mál þetta muni draga dilk á eftir sér fyrir sósíalista í komandi forsetakosningum. Sérs- taklega kann þetta að draga úr vinsældum Mitterrands, sem hefur gert sér sérstakt far um að vera „heiðarlegi pólítíkusinn" í frönskum stjómmálum. VETUR GENGINN I GARÐ Reuter Fyrsti snjórinn er fallinn fyrir nokkm vestur í Banda- Albany, höfuðstað New York-ríkis, og sýnir hvemig ríkjunum og jafnvel talað um fannfergi suður í umhorfs var á einu bflastæðanna eftir að vetur karl- Washington. Þessi mynd var tekin í gærmorgun í inn hafði leikið þar listir sínar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.