Morgunblaðið - 14.11.1987, Page 29

Morgunblaðið - 14.11.1987, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. NÓVEMBER '1987 29 Lífið hefur ekki verið neinn rósa- dans hjá Erich Fried og það hefur sett mark sitt á verk hans. Einörð afstaða hans hefur ætið verið umdeild en nú er hann tvímæla- laust eitt vinsælasta ljóðskáld Þjóðveija. Fried voru á dögunum afhent Georg BUchner-verðlaunin fyrir þ'óð sín. launaafhendinguna velti Fried því fyrir sér hvað georg Biichner myndi skrifa ef hann væri lífs. Svarið við þeirri spumingu var beinskeytt árás á stjómmálin í Vestur-Þýskalandi sem frekar en víða annars staðar einkennast af spillingu, hroka stjóm- málamanna og undirgefni almenn- ings. Hilde Domin annað þýskt ljóðskáld steig úr sæti og hélt uppi vömum fyrir lýðræðið og rætur stjómarlegs valds í grundvallarlög- unum. Margir höfðu búist við að Fried myndi standa undir nafni og koma við kaunin á ýmsum en enginn hafði átt von á slíkum hamagangi. (Heimild: German Features Loksins fyrir þig! Vilt þú eitthvað alveg nýtt? Vilt þú eitthvað mjög fallegt en samt öðruvísi? Ef svo er líttu þá við í nýju versluninni Barcelona Top merki franskra og spænskra fatahönnuða. Eitt er víst, ferðin til okkar verður öðruvísi fyrir þig. ITY 91 LAUGAVEGUR 91 Símí 29903 Mitterrand Frakklandsforseti: Hyggst rjúfa þögn- ina um vopnasöluna Kemur fram í útvarpsviðtali á mánudag París, Reuter. FRANQOIS Mitterrand, Frakklandsforseti ákvað á fimmtudag að rjúfa þögn sina um vopnasöluhneykslið, sem dunið hefur á frönskum sósíalistum undanfarna daga. Hefur Mitterrand ekki síst hlotið ámæli fyrir meinta vitneskju sína um málið. Að sögn útvarpsstöðvar- innar RTL mun Mitterrand sitja fyrir svörum í 75 mínútna löngum þætti næstkomandi mánudag, þar sem „ekkert mál verður á bann- lista“. Heimildamenn innan stjómkerf- isins sögðu að hinn 71 árs gamli forseti hefði ákveðið að flýta út- sendingardegi viðtalsins, þar sem hann teldi að nú væri rétti tíminn til þess að skýra málstað sinn eftir tveggja vikna langa þögn. Samkvæmt opinberri skýrslu, Sviss: Þrír Líbýu- menn reknir úr landi Bern, Reuter. SVISSNESKA stjórnin rak á fimmtudag þijá Líbýumenn úr landi, þar af einn stjórnarerind- reka. Fylgdi brottreksturinn í kjölfar upplýsinga um að menn- irnir væru tengdir samsæri um morðtilræði við libýska útlaga og aðra útlendinga í Sviss. Nöfn mannanna voru ekki gerð kunn, en stjómvöld tóku fram að einn þeirra hefði verið með vega- bréf stjómarerindreka. Hann mun þó ekki hafa starfað við sendiráðið í Bem. Mennimir héldu til Líbýu samdægurs og fá ekki að snúa aft- ur um óákveðinn tíma. Samkvæmt tilkynningu stjóm- valda barst þeim njósn af því, bæði innanlands og utan, að mennimir væm tengdir fyrmefndu morðsam- sem lak til fjölmiðla, var Mitterrand skýrt frá því árið 1984, að franskt fyrirtæki seldi vopnabúnað til Írans þrátt fyrir að stjómin hefði lagt vopnasölubann á íran. Embættis- mönnum sósíalista var kunnugt um viðskiptin, en aðhöfðust ekkert, enda mun fyrirtækið hafa lagt dijúgan skerf í kosningasjóð sósíal- ista. Talið er að mál þetta muni draga dilk á eftir sér fyrir sósíalista í komandi forsetakosningum. Sérs- taklega kann þetta að draga úr vinsældum Mitterrands, sem hefur gert sér sérstakt far um að vera „heiðarlegi pólítíkusinn" í frönskum stjómmálum. VETUR GENGINN I GARÐ Reuter Fyrsti snjórinn er fallinn fyrir nokkm vestur í Banda- Albany, höfuðstað New York-ríkis, og sýnir hvemig ríkjunum og jafnvel talað um fannfergi suður í umhorfs var á einu bflastæðanna eftir að vetur karl- Washington. Þessi mynd var tekin í gærmorgun í inn hafði leikið þar listir sínar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.