Morgunblaðið - 09.12.1987, Síða 6

Morgunblaðið - 09.12.1987, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 4- UTVARP /SJONVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guörún Marinósdóttir og Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna gamlar og nýjar myndasögur fyrir börn. Um- sjón: Árný Jóhannsdóttir. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Steinaldar- mennirnir. Banda- rískurteiknimynda- flokkur. b o STOÐ2 <0(16.45 ► Einkenniieg vísindi (Weird Science). Mynd <@>18.15 ► um tvo bráðþroska unglinga, sem taka tæknina í sína Smygl þjónustú og töfra fram draumadisina sína með aðstoö (Smuggler). tölvu. Aðalhlutverk: Anthony Michael Hall, Kelly Breskurfram- LeBrock, lan Mitchell-Smith og Bill Paxton. Leikstjóri: haldsmynda- John Hughes. flokkur. 18.45 ► Garparnir. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 19.30 ► Gömlu brýnin (In Sickness and in Health). Breskurgam- anflokkur. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.30 ► Auglýsing- ar og dagskrá. 20.40 ► fþróttir. 6 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Fréttir, íþróttirog veður. 20.30 ► Morðgáta (Murder she wrote). Kjötkveðjuhátíö er kjörið tilefni til þess að dulbúa morð, eins og Jessica kemst að raun um þegar hún heimsækir eina slíka í New Orleans. UTVARP <@>21.25 ► Mannslikaminn (Living Body). <t®>21.50 ► Af bæíborg (Perfect Strangers). Gaman- myndaflokkur um geitahirðinn Balki og frænda hans Larry. 22:30 23:00 23:30 24:00 21.20 ► Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr sjónvarpssal. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. 22.25 ► Kolkrabbinn (La Piovra). Lokaþáttur spennumyndaflokksins um Cattani lögregluforingja og viðureign hans við Mafíuna. Atriði í myndinni eru ekki talin við hæfi ungra barna. 23.25 ► Útvarpsfróttir. <@>22.20 ► Jazz. Jazzvision. CBÞ23.20 ► Á nálum (Panic in Needle Park). Aðalhlutverk: Al Pacino og Kitty Winn. Leikstjóri: Jerry Schatzberg. 01.05 ► Dagskrárlok. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veöurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sig- mundssyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.30, 8.00 og 8.30 og 9.00. 8.45 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ing- ólfsson fytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1987. Flutt ný saga eftir Hrafnhildi Valgarðs- dóttur og hugaö að jólakomunni með ýmsu móti þegar 15 dagar eru til jóla. Umsjón: Gunnvör Braga. 9.30 Upp úr dagmálum. Umsjón: Sig- rún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpað að lokn- um fréttum á miðnælti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn — Hvunndags- menning. Umsjón: Anna M. Sigurðar- dóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Sóleyjarsaga" eftir Elíag Mar. Höfundur les (31). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi). 15.35 Tónlist. 15.00 Fréttir. 15.03 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þóröardóttir. 15.43 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Mussorgskí og Liszt. a. „Myndir á sýningu'' eftir Modest Mussorgskí. Fílharmoníusveitin I Vín leikur; André Previn stjórnar. b. „Les Préludes" eftir Franz Liszt. Fílharmoníusveitin i Berlín leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. Tónlist. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Menning í útlöndum. Umsjón: Anna M. Sigurðardóttir og Sólveig Pálsdóttir. 20.00 Frá tónlistarhátíö ungs fólks á Noröurlöndum (Ung Nordisk Musik). Þórarinn Stefánsson kynnir hljóðritanir frá hátíðinni sem fram fór í Reykjavík í september sl. 20.40 Kynlegir kvistir — Græddur er geymdur eyrir. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli striöa. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Þáttur i umsjá Sigurðar H. Einarssonar. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins, orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnig fluttur nk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 01.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM90.1 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug- ur Sigfússon stendur vaktina. Fréttir kl. 07.00. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaút- varp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tíöindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og I bænum ganga til morgunverka með lands- mönnum. Miðvikudagsgetraun lögð fyrir hlustendur. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötu- snúður kemur I heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægur- mál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vettvang fyr- ir hlustendur með „orð I eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreks- mann vikunnar. Urhsjón: Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Svarað verður spurningum frá hlust- endum, rætt um ólík málefni auk þess sem litið verður á framboð kvikmynda- húsanna. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 iþróttarásin. Meðal efnis er lýsing Arnars Björnssonar á leik íslendinga og Júgóslava I handknattleik I Laugar- dalshöll sem hefst kl. 20.30. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Gunn- laugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- ani Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpopp, afmæliskveðjur og spjall. Litið við á Brávallagötunni. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og siödegis- poppið. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björg Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 23.55 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Mið- vikudagskvöld til fimmtudagsmorg- uns. Tónlist, Ijóð og fl. 01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guðmunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. UÓSVAKINN FM 96,7 6.00 Ljúfir tónar í morgunsár- ið. Höfðamyndin Breska sjónvarpsmyndin Það rofaði til í Reykjavík eða Break-through at Reykjavík, sem sýnd var í sjónvarpinu síðastliðið sunnudagskveld, var þess eðlis að ég ákvað að doka við og safna frek- ari upplýsingum áður en sest væri í gagnrýnandastólinn. HeimildagildiÖ Ég fæ ekki betur séð en að sú talnaruna er glumdi í myndinni hafi að mestu verið ljós á dögum leið- togafundarins, en þá og löngum síðan voru heimsblöðin stútfull af greinum eftir hina virtustu stjóm- málaskýrendur um gang viðræðn- anna í Höfða. Ég hef til dæmis hér fyrir framan mig ágæta grein er birtist í Newsweek þann 20. október 1986 og nefnist á frummálinu De- adlock in Iceland eða Allt í baklás á íslandi, eftir þá Russell Watson, Thomas M. DeFrank, Robert B. Cullen og Joyce Barnathan, sem voru staddir í Reykjavík. í þessari grein er atburðarásinni lýst ekki ósvipað og í myndinni og þar er reyndar getið um hinn hljóðeinangr- aða “bubble" eða plastgám þann, sem sýndur var í myndinni og ég hef fengið staðfest að var raun- verulega fyrir hendi í sendiráðinu. Þá vil ég einnig benda áhugamönn- um um alþjóðastjórnmál á greinar í Time um leiðtogafundinn, ekki síst grein James O. Jackson, Jóhönnu McGeary og Barret Seaman er birtust sama dag og Newsweek-greinin, en þar er mikil áhersla lögð á að hið sögulega sam- komulag hafi strandað á einu orði, „laboratory“ eða rannsóknarstofa, og er þá átt við kröfu Sovétmanna um að Bandaríkjamenn takmörkuðu geimvamatilraunimar við rann- sóknastofur á jörðu niðri. Höfundar sjónvarpsmyndarinnar hafa greini- lega lesið þessa ágætu grein gaumgæfilega. Að lokum vil ég minna á grein er birtist í The Economist (18.—24. október ’86) á blaðsíðu 28, en þar er í fáum orðum lýst helstu ágreiningsefnum Höfða- ftindarins. En þótt helstu ásteytingarsteinar leiðtogafundarins, eins og þeir birt- ust í Höfðamyndinni, hafi þannig legið nokkuð á ljósu í pressunni þeg- ar að afloknum fundarsetum þá er það alveg hárrétt hjá Staksteinahöf- undi gærdagsins að . . . hafi hin efnislega hlið málsins verið eins ná- lægt raunvemleikanum og leiktjöld- in af húsakosti í Höfða er hér um einstæða heimild um leiðtogafund- inn að ræða“. En Staksteinahöfund- ur bætir við undir lok greinarinnar: „Við fengum ekki að kynnast því, hvað gerðist á skipinu hjá Gor- batsjov á milli funda; við hverja hann talaði og hvort hann var í stöð- ugu sambandi við félagana í stjóm- málaráðinu í Moskvu.“ Hér erum við einmitt komin að kjama málsins. Höfðamyndin sýnir okkur aðeins þá mynd er birtist okk- ur í höfuðatriðum í hinni fijálsu pressu þegar að afloknum leiðtoga- fundinuni í Reykjavík. Sovétmenn hafa hinsvegar í krafti alræðisvalds- ins svipuð tök á pressunni og leik- stjóri á leiksýningu. Þeir birta umheiminum aðeins þá mynd sem er þeim í hag hverju sinni og hafa því á síðustu árum náð afar sterkri áróðurslegri stöðu á Vesturlöndum, máski með hjálp hinna færustu aug- lýsingamanna er geta jafn auðveld- lega selt okkur „glasnost“ og tannkrem. Hvað varðar hlut okkar íslendinga í þessari talnarunumynd þá fannst mér hann nokkuð fyrir borð borinn er Reagan fómaði höndum og stundi undir lok myndar: Ég get ekki verið eina nótt enn á þessum stað og hvað um brandarann með ljósritunarvél- ina, var hann ekki á koátnað mörlandans? En við höfum þó ekki alveg gleymst hér við hið ysta haf. Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Stefán S. Stefánsson. Tónlistar- þáttur. 13.00 Bergljót Baldursdóttir. Tónlistar- þáttur. 19.00 Létt og klassískt að kvöldi dags. Halldóra Friðjónsdóttir. 23.00 Dúnmjúk tónlist fyrir svefninn. 01.00 Ljósvakinn og Bylgjan samtengj- ast. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, gamanmál. Fréttirkl. 10.00, og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guöbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskarsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Brautryðjendur dægurlagatónlist- ar i eina klukkustund. Okynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Andrea Guðmundsdóttir. Tónlist- arþáttur. 23.00 Fréttayfirlit dagsins. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti. ÚTVARP ALFA FM 102,9 8.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 20.00 I miðri viku. Umsjón: Alfons Hann- esson. 22.14 Tónlist. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 88,6 17.00 FG. 18.00 Fjölmiðlun FG. 19.00 FB. 21.00 Þegar vindurinn blæs verða stampasmiðirnir ríkir. Indriði H. Ind- riðason. MH. 23.00 MS. Dagskrá lýkur kl. 01.00. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 8.00 Morgunþáttur, stjórnandi Olga Björg Örvarsdóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðar kl. 8.30. 12.00 Hádegistónlistin ókynnt. Fréttirkl. 12.00. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistina. Óskalögin á sínum stað. Fréttir sagðar kl. 15.00. 17.00 íslensk tónlist. Stjórnandi Ómar Pétursson. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISUTVARP A RAS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæðisútvarp í umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal. 18.30—19.00 Svæðisútvarp A.ustur- lands. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótt-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.