Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 13 _______Brids_____________ Arnór Ragnarsson Bridsf sélag Suðurnesja Hafínn er jólatvímenningur, tveggja kvölda og mættu 22 pör til leiks. Keppni þessi er jafnframt firmakeppni félagsins. Spilaðar verða 14 umferðir og staðan eftir 7 umferðir er þessi: Bílanes 85 (Arnór Ragnarsson — Sigurhans Sigurhansson) Víkurfréttir 82 (Heiðar Agnarsson — Eiríkur Ellertsson) Húsagerðin 75 (Gestur Auðunsson — Gisli Davíðsson) Stefnir 60 (Sigurður Albertsson — Jóhann Benediktsson) Kaupfélag Suðumesja 53 (Jóhannes Ellertsson — Einar Jónsson) Brunabótafélagið 42 (Pétur Júlíusson — Heimir Hjartarson) Frístund 27 (Gunnar Sigurjónsson — Haraldur Brynjólfsson) Spiluð eru 4 spil milli para. Keppninni lýkur á mánudaginn kemur. Spilað er í Golfskálanum í Leiru kl. 20. Reykjanesmót í sveitakeppni Reykjanesmótið í sveitakeppni hófst sl. laugardag og skráðu 10 sveitir sig til keppni. Lokið er fjór- um umferðum af 9 og er staða efstu sveita þessi: Dröfn Guðmundsdóttir 75 Þorsteinn Þorsteinsson 67 Jóhannes Sigurðsson 64 Þröstur Ingimundarson 63 JónAndrésson 61 Erla Siguijónsdóttir 58 Síðari hluti keppninnar verður spilaður sunnudaginn 13. desember og hefst spilamennskan kl. 10. Þijár sveitir komast í undankeppni ís- landsmótsins. Flugleiðasveitin úr leik Sveit Flugleiða var aðeins hænu- fet frá því að komast í úrslit í undankeppni Evrópubikarkeppn- innar sem fram fór í Malmo í Svíþjóð um helgina. Sveitin byijaði á því að vinna sænsku^ sveitina 16— 14 í fyrstu umferð. í annarri umferð voru Finnar lagðir að velli 17— 13 og í hálfleik á móti Norð- mönnum höfðu okkar menn 44 punkta á móti 26 Norðmanna. Síðustu spilin urðu hins vegar Flug- leiðamönnum erfíð og leikurinn við Norðmenn tapaðist 13—17og þar með voru Svíar orðnir sigurvegarar í riðlinum. Lokastaðan Svíþjóð 51 */2 Noregur 50V2 ísland 46 Finnland 30 Úrslitakeppnin fer fram í Kaup- mannahöfn í mars á næsta ári. SKEDFAM FAS~nEIGrSA/v\IÐLUIN SKf IFUNNI 11A MAGNÚS HILMAP.3SON JÓN G. SANDHOLT © 685556 F,, LOGMENN- JÓN MAGNUSSON HDL. Einbýli og raðhús ÞINGAS Höfum til sölu þessi fallegu raöhús á mjög góöum staö viö Þingás i Seláshverfi. Húsin eru ca 161 fm aö flatarmáli. Innb. bilsk. Skilast fokh. í maí/júni. Teikn. og allar nán- ari uppl. á skrifst. okkar. EINBÝLI ÓSKAST Höfum fjérsterkan kaupanda að góðu einbhú8i eða raðhúsi i Fossvogi. við Sundln eða á Seltjnesi. VÍÐITEIGUR - MOS. Höfum til sölu ca 140 fm einbhús á einni hæö í byggingu. Blómaskáli 17 fm ásamt 36 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. MOSBÆR - PARHÚS Sérbýli á svipuðu veröi og íbúö í blokk Höfum í einkasölu glæsileg parhús á mjög góöum staö viö Lindarbyggö í Mosfellsbæ. Húsin eru ca 156 fm á einni hæö, meö lauf- skála og bílskýli. Afh. fullbúin og máluö aö utan, fokh. eöa tilb. undir tréverk aó innan. Hagstætt verö. Teikningar og allar upplýs- ingar á skrifstofu okkar. Byggingaraöili: Álftárós hf. BARRHOLT - MOS. Fallegt einb. á einni hæð ca 145 fm ásamt ca 36 fm bílsk. Góöar innr. Ræktuð lóð. BRATTHOLT MOS. Faltegt parh. sem er kj. og hæð ca 160 fm. Góðar innr. Falleg ræktuð lóð. Ákv. sala. Verð 5,2 millj. ÞINGÁS Höfum til sölu fokh. einbhús sem er hæö og ris ca 200 fm meö ca 25 fm bílsk. Verð 4,3. Verö tilb. aö utan, fokh. að innan, 5,0 millj. 5-6 herb. og sérh. HVERAF. - GRAFARV. Efri hæö i tvíbýli ca 152 fm nettó ásamt ca 30 fm. bílsk. Skilast fullb. aö utan, fokh. að innan. Steypt loftplata. Afh. um áramót. Gæti einnig skilast lengra komið. Teikn. á skrifst. VANTAR SÉRHÆÐ Höfum fjárst. og góðsn kaup. að sérh. m. btlsk. eða bilskrétti IVesturbæ eða Hliðum. KLEPPSHOLT Falleg sérh. ca 100 fm ásamt ca 25 fm bílsk. Nýir gluggar og gler. Byggréttur ofan á húsið fylgir. Verð 4,9 millj. 4ra-5 herb. FOSSVOGUR Mjög falleg íb. á 3. hæð ca 100 1m. Suðursv. Ákv. sala. Getur losnað fljótt. BARMAHLÍÐ Höfum i elnkas. fallega efri hæð ca 130 fm ásamt ca 30 fm bílsk. Suð- ursv. Frábær staður. Ákv. sala. Verð 5,9-6 millj. í NORÐURMÝRINNI Falleg hæö ca 110 fm (1. hæö í þríb.). Suöursv. Frábær staður. Ca 35 fm bilsk. fylgir. Ákv. sala. 4RA - VANTAR - í BÖKKUM Höfum góðan kaup. að 4ra herb. íb. i Neðra-Breiðholti. FÍFUSEL Höfum í einkas. glæsil. 3ja-4ra herb. ib. á einni og hálfri hæð ca 100 fm. Suövestsv. Verö 4,1 millj. EYJABAKKI Falleg íb. á 2. hæö ca 110 fm. Suö-vest- ursv. Þvottahús og búr innaf eldhúsi. Verö 4,2 millj. 3ja herb. DVERGHAMRAR Höfum til sölu 3ja herb. jaröhæö ca 100 fm i glæsil. tvíbhúsi v. Dverghamra i Grafarv. HúsiÖ er í byggingu og skilast fokh. aö inn- an, fullb. að utan. Afh. júli/ágúst '88. Teikn. og allar uppl. á skrifst. NÝJAR ÍBÚÐIR FRÁBÆRT ÚTSÝNI Höfum i einkasölu eina 3ja herb. ca 95 fm og eina 2ja herb. ca 75 fm ib. i þessari glæsil. blokk sem stendur a albesta útsýnis- stað í Grafarvogi. ibúðirnar afh. tilb. u. trév. og máln. Sameign fullfrág. utan sem innan. ib. eru til afh. nú þegar. HRAUNBÆR Falleg ib. á 1. hæð ca 96 fm. Vestursv. Verö 3,8 millj. BRATTAKINN - HAFN. Góö íb. ca 65 fm á 1. hæö i þríb. Verö 2,7 míllj. y ÁLFTAHÓLAR Falleg ib. á 3. hæð ca 95 fm ásamt bilsk. Suð-vestursv. Fráb. útsýni. Ákv. sala. VESTURBERG Falleg íb. á 7. hæö ca 80 fm. Suövestsv. Frábært útsýni. Verö 3,5 millj. RAUÐAGERÐI Falleg íb. á jaröh. ca 100fm. Sérinng., sérþv- hús. Tvöf. verksmgler. Verö 3,8 millj. ENGIHJALLI Falleg ib. é 9. hæð ca 90 fm. Tvenn- ar svalir. Fallegar innr. Frábært útsýni. HRÍSATEIGUR Góð ib. á 1. hæö ca 60 fm í þríbýli ásamt ca 28 fm útigeymslu. Falleg ræktuö lóö. Verð 3 millj. KRÍUHÓLAR Falleg fb. á 3. hæð i lyftubl. ca 90 fm. Vestursv. Verð 3,6 millj. DVERGHAMRAR Höfum til sölu ca 85 fm jaröhæð í tvibhúsi. Sérinng. Skilast tilb. u. trév. í jan. 1988. Húsið skilast fullb. undir máln. aö utan. Verð 3,8 millj. 2ja herb. SKÚLAGATA Mjög falleg íb. á jarðhæö ca 50 fm. Mikiö endurn. og falleg ib. Verö 2,6 millj. HRAUNBÆR Falleg íb. á 1. hæö ca 65 fm. Suðursv. Nýl. gler. Verö 2,9-3,0 millj. BERGÞÓRUGATA Falleg íb. á 1. hæö ca 55 fm í steinhúsi. Verð 2,5 millj. BJARNARSTÍGUR Falleg íb. ca 50 á 2. hæö í 3ja hæóa steinh. Laus strax. Ákv. sala. Verö 2,3 millj. Annað IÐNAÐARHÚSN. - HF. Höfum til sölu iönhúsn. viö Dalshraun í Hafnarf. ca 100 fm meö góðum innkdyrum og byggrétti. Lyklar á skrifst. VERSLUNARHÚSNÆÐI VIÐ ÁLFHEIMA Höfum til sölu ca 60 fm verslhúsn. i mjög góðu ástandi v. Álfheima. Upplýsingar á skrifst. SMIÐJUVEGUR - KÓP. - IÐNAÐARHÚSN. Höfum til sölu mjög gott atvinnuhúsn. á einni hæö ca 340 fm. Selst tilb. u. trév. þ.e.a.s. pússaö utan og innan. Teikn. á skrifst. Staðgreiðsla fyrir góða sérhæð raðhús eða einbýlishús Höfum kaupanda að 160-180 fm sérbýli, helst á einni hæð, í Reykjavík. S621600 iHUSAKAUP Borgartún 29 Ragnar Tómasson hdl IIHMIilil FASTEIGNAMIÐLUN Raðhús/einbýli UNNARBRAUT/SELTJNES Parhús sem er tvær hæðir og kj. Sam- tals 225 fm auk 40 fm bílsk. í kj. er mögul. á 2ja herb. íb. meö sérinng. Stórar suöursv. Frábært útsýni. ÁLFTAMÝRI Glæsil. raöhús sem er tvær hæöir og kj. auk bílsk., um 280 fm. Á efri hæö eru 3-4 svefnherb. og baöherb. Á neðri hæö eru stofur, eldhús, 1 herb. og snyrtiherb. í kj. er gott vinnurými og einstaklaöstaöa. Fallegur garður. Góö eign. Ákv. sala. VerÖ 8,8 millj. SUÐURHLÍÐAR - KÓP. Keöjuhús á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Endurn. eldhús. Stórar suöursv. Mögul. á tveimur íb. Æskil. aö taka minni eign uppi. Verö 7,5 millj. FOSSVOGUR - RAÐH. Glæsil. endaraöh. um 220 fm ásamt bílsk. 2 saml. stofur og 5 svefnh. Stór- ar suðursv. Vönduö eign. Verö 8,5 millj. GARÐABÆR — EIN/TVÍB. Glæsil. 400 fm einbhús. m. tvöf. bílsk. Vandaöar innr. Fallegt útsýni. Mögul. á 2ja-3ja herb. ib. á jarðh. Skipti á 130-150 fm einb. í Gbæ eöa Rvík æskil. FAGRABERG EINB./TVÍB. Einbhús á tveimur hæöum um 130 fm. Mögul. á tveimur íb. Fallegt útsýni. HEIÐARGERÐI Glæsil. nýl. parhús á tveimur hæöum 200 fm. Skiptist í 2 stofur, boröstofu og 5 svefnherb. Bilsk. Frábær staös. Möguleiki aö taka 3ja-4ra herb. ib. uppi. SAFAMÝRI Glæsil. einb. sem er tvær hæöir og kj. tæpir 300 fm. Vandaöar innr. GóÖ eign. Mögul. að taka minni eign uppi. NJÁLSGATA Snoturt járnklætt timburhús sem er kj. og tvær hæðir. Þó nokkuö endurn. Skipti á 2ja herb. íb. Verö 3,6 millj. 5-6 herb. MIÐVANGUR - HF. Glæsil. 150 fm íb. á 3. hæö í fjölbhúsi. 2 stofur, 4 svefnherb., sjónvarsphol. Suöursv. Vönduð eign. Verö 5,7 millj. Skipti æskll. á raðh. eða einb. í Garðabæ eða Hafnarfirði. 4ra herb. í BÖKKUNUM Falleg 110 fm, ib. á 1. hæð m. aukaherb. i kj. Þvherb. í íb. Suð- ursv. Hagst. áhv. lán. Ákv. sala. Verð 4,3-4,4 millj. 2ja herb. HAMRABORG Falleg 60 fm ib. á 4. hæð i lyftubl. Parket á stofu. Þvherb. á hæð- inni. Bilskýli. Ákv. sala. Verð 2,9-3 millj. ÓÐINSGATA Góð 60 fm íb. á jarðhæð. Sérinng., -hiti og -rafm. Hagst. lán. Ákv. sala. Verð 2,0 millj. í MIÐBÆNUM Góð 65 fm ib. á jarðhæð í steinhúsi. Öll endurn. Verö 2,6 millj. TRYGGVAGATA Góð nýl. einstaklíb. m. nýjum innr. Par- ket. Frábært útsýni. Verð 1,6 millj. VESTURBÆR Góð 40 fm kjib. i steinh., mikið endurn. Parket. Verð 1,6 millj. I smíðum HLÍÐARHJALLI - TVÍB. VESTURBÆR Falleg 100 fm íb. á 1. hæð í steinhúsi. 2 saml. stofur og 2 svefnherb. Þó nokk- uö endurn. Verð 4,2—4,3 millj. VESTURBERG Góð ca 100 fm ib. á 2. hæö. Suö- vestursv. Laus fljótl. Verö 4,5 millj. SUÐURGAT A — HF. Góð neöri hæö ásamt kj. i vönduðu steinhúsi. Mögul. á 4 svefnh. Góö eign. 3ja herb. VESTURBÆR Góö 110 fm neðri sérhæö i tvib. íb. er öll nýl. endurn. Verö 3,5 millj. í SUNDUNUM Góð 75 fm ib. i tvib. m. stóru geymslu- risi. Góð eign. Verö 3,6 millj. GRÆNAKINN - HF. Góö 85 fm risíb., litiö undir súö. Suö- ursv. Verö 3,3-3,4 millj. í MIÐBÆNUM Falleg 80 fm íb. á 2. hæö. Öll endurn. Hagst. lán áhv. Verö 3,3 millj. VIÐ VITASTÍG 80 fm íb. á 3. hæö í steinh. íb. er í góðu ástandi. Verö 2,9-3 millj. Glæsil. tvíb. í suöurhliöum Kóp. Annars- vegar 5 herb. íb. um 145 fm auk bílsk. og hinsvegar 2ja herb. íb. um 70 fm. íb. skilast tilb. u. trév. að innan og frág. aö utan. Glæsil. eignir. FANNAFOLD - PARHÚS 1. Parhús með tveimur 4ra-5 herb. íbúöum, 138 fm og 107 fm ásamt bílsk. 2. Parhús með einni 4ra-5 herb. íb. 115 fm, einni 67 fm íb. og einni 3ja herb. íb. 67 fm. BáÖar íb. eru með bílsk. 3. Tvær 3ja-4ra herb. íb. ásamt bílsk., 115 fm hvor. Allar ibúöimar skilast fokh. aö innan og frág. aö utan og afh., i des. '87. Verð 2950-4400 þús. HVERAFOLD - 3JA Falleg 3ja herb., 75-80 fm íb. í parh. Skilast tilb. u. trév. að innan og frág. að utan. Verð 3,3 millj. REYKJAFOLD - TVÍB. Glæsil. 108 fm 3ja herb. sérhæö ásamt 12 fm geymslu. Skilast fokh. að innan og frág. að utan. Verö 2,9 millj. FANNAFOLD - PARH. Glæsil. parhús 160 fm á tveimur hæöum ásamt rúmg. bilsk. Afh. fokh. aö innan og frág. aö utan. Mögul. aö taka litla ib. uppi. Verð 4,3 millj. PINGÁS - EINB. Fallegt einbhús á einni hæö ca 150 fm ásamt bflsk. Selst frág. utan en fokh. inn- an. Afh. eftir ca 5 mán. Verö 4,6 millj. LÖÐ Á ÁLFTANESl Til sölu 1340 fm eignalóð f. einbhús á Álftanesi. Gjöld greidd. Atvinnuhúsnæð i MJÓDDINNI - TIL SÖLU Nýtt versl.- og skrifsthúsn, 4x200 fm. SEUAHVERFI - TIL SÖLU Nýtt atvhúsn. 630 fm á 1. hæð ásamt millilofti. MIÐBÆR - SALA/LEIGA Til sölu eða leigu atv./skrifsthúsn., 320 fm á jarðh. og 180 fm á 1. hæð. VESTURBÆR - TIL LEIGU 150 fm á 1. hæð ásamt 150 fm i kj. f TÚNUNUM - TIL SÖLU 160 fm húsn. á götuh. Fyrirtaek * SÖLUT. OG MYNDBANDAL. * SNYRTIVÖRUVERSLUN * VEITINGASTAÐUR * HEILDVERSL7SMÁSÖLUV. * SÉRVERSLANIR MEÐ FATNAÐ "PÖSTHUSSTRÆT117(1. HÆÐ) r=* (Fyrir austan Dómkirkjuna) Llil SÍMI 25722 (4 línur) Óskar Mikaelsson löggiltur fasteignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.