Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 20
GOTT FÖLK / SÍA 20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 Fyrir unga fólkið 1, skór, snyrtivörur og íleira í Trefill 199- HAGKAUP Kuldajakkl 3,999” Peysa 999- Kvenbuxur Miss Selfridge frá 99- nnn Bjöm Borg 999“ gjafakassi 1.255“ Kvenskór 1.599- BjömBorg gjafakassi 1.009“ Karlmannaskór 1.899- HAGKAUP_ Reykjavík Akureyri Njarðvík 91-30890 Matreiðslu- skóli stofn- settur í Hafnarfírði MATREIÐSLUSKÓLI Hilmars B. Jónssonar tekur til starfa að Bæjarhrauni 16, Hafnarfirði, í febrúar næstkomandi. Skólinn mun bjóða upp á stutt dag- og kvöld sýnikennslunámskeið, en einnig lengri verkleg námskeið fyrir alla aldurshópa. Hilmar B. Jónsson og Elín Kára- dóttir, eiginkona hans, stofnuðu tímaritið Gestgjafann, tímarit um mat, fyrir sex árum og hafa starfað að útgáfu þess síðan. Þau seldu Gestgjafann hins vega nýlega til þess að geta snúið sér að stofnun og rekstri matreiðsluskóla, að því er segir í fréttatilkynningu. Þar segir ennfremur að Hilmar og Elín ætli að fá til sín marga leiðbeinend- ur á hinum ýmsu sviðum matreiðslu og matargerðar, svo og öllu því sem lýtur að borðhaldi. Námskeið skól- ans verða auglýst fljótlega eftir áramót. Aðventuhá- tíð í Reyk- hólakirkju Miðhúsum, Reykhólasveit. ÞRIÐJA sunnudag í aðventu, sunnudaginn 13. desember, verð- ur aðventuhátíð í Reykhóla- kírkju. Gestur hátíðarinnar verður Sveinn Guðbjartsson, forstjóri Sól- vangs í Hafnarfírði, og predikar hann en sóknarpresturinn, sr. Bragi Benediktsson, þjónar fyrir altari. Eftir guðsþjónustu gengst kvenfé- lagið Liljan fyrir kaffisölu til ágóða fyrir dvalarheimilið Barmahlíð á Reykhólum en nú er senn lokið fyrsta áfanga heimilisins. Fyrstu íbúar þess flytja þar inn upp úr áramótum. Sóknarprestur hvetur til góðrar mætingar úr öllum hlutum Reyk- hólahrepps til styrktar þessu góða málefni. — Sveinn. Gœði i Jyrirrúmi Þessi fallegi sími er hannaður af hinu rómaða fyrirtœki Bang og Olufsen. Beocom er tónvalssími með 11 númera minni, sjálfvirkt endurval og á honum er spjald með minnisblokk. Undir spjaldinu er símaskrá fyrir númer í minni og leið- beiningará íslensku um notkun símans. Beocom ersíminn fyrirþá, sem vilja nútíma tœkni í fallegri hönnun. PÓSTUR OG SÍMI Beocom simann fœrðu í söludeildum Pósts og síma íKringlunni, Kirkjustræti og á póst- og símstöðvum um land allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.