Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 49
I MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 49 «' ...... H ' ' 1 I—11 .......... 11 1 111 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar □ Gimli 598712107 = 6 □ GLITNIR 59871297 = 1. □ HELGAFELL 598712097 IV/V - 2 I.O.O.F7=1691298'/2 = 9lll. I.O.O.F. 9 = 1691298’/2 = Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30, ræðumaður Hafliði Krist- insson. Allir hjartanlega velkonir. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20.00. Frá Sálarrannsóknarfélaginu í Hafnarfirði Jólafundur Fundurverðurfimmtudaginn 10. desember kl. 20.30 i Góðtempl- arahúsinu. Dagskrá: Þorsteinn Aðalsteinsson, stúd.thoel, flytur jólahugleiðingu. Upplestur: Sig- urveig Hanna Eiríksdóttir. Stjórnin. I OGT St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu. Jólafundur í umsjá Magnúsar, Mörtu, Óskars, Lydiu og Þor- láks. Félagar fjölmennið. Æ.T. m Útivist, Aramótaferð Útivistar í Þórsmörk Brottför kl. 8.00 30. desember. 4ra daga ferð. Frábær gistiað- staða í Útivistarskálunum Básum. Gönguferðir, kvöldvökur o.fl. Góð aðstaða fyrir kvöldvök- ur í nýrri viðbyggingu. Þantanir óskast sóttar i siðasta lagi 18. des. Fagnið nýju ári í Útivistar- ferð. Ath. Útivist notar allt gistirými í Básum vegna ferðar- innar. Uppl. og farm. á skrifst., Grófinni 1, símar: 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR11798 og 19533. Þórsmörk - áramóta- ferð 30. des.-2. jan. Vegna gífurlegrar aðsóknar í áramótaferð F.í. til Þórsmerkur er afar áríðandi að þeir sem hafa pantað far sæki farmiða fyrir 15. des. nk. Eftir þann tíma verða ósóttir miðar seldir öð- rum. Ferðafélagið notar allt gistirými i Skagfjörðsskála/ Langadal vegna þessarar ferðar. Upplýsingar fyrir þá sem ferð- ast á eigin vegum: Ferðafélagið notar megnið af gistiplássi í sæluhúsinu í Land- mannalaugum dagana 30. des.-2. jan. Nokkur svefnpláss eru laus. Leitið upplýsinga á skrifstofu F.í. Ferðafélag íslands. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. MYNDAKVÖLD- Ferðafélags íslands Miðvikudaginn 9. desember kl. 20.30 efnir Ferðafélagið til myndakvölds á Hverfisgötu 105. Efni þessa myndakvölds er fjöl- breytt að vanda. Eftirtaldir félagsmenn sýna myndir og segja frá eftirminnilegri ferð sem þeir hafa farið á þessu ári eða fyrri árum. Þessi sýna: Guðmundur Pétursson, Ólafur Sigurgeirsson, Salbjörg Óskars- dóttir, Þórunn Lárusdóttir. Dregið verður úr nöfnum þátt- takenda í afmælisgöngum F.í. sl. sumar. Þátttakendur urðu 304 í þeim sex gönguferðum sem skipulagðar voru til Reyk- holts í Borgarfirði. Dregin verða út sex nöfn sem hljóta vinning. Þrir þátttakendur voru með i öll- um sex ferðunum og fá þeir sérstaka viðurkenningu. Hvaða ferð reynist eftirminnilegust? Komið og njótið ánægjulegrar kvöldstundar hjá Ferðafélaginu. Veitingar i hléi. Aðgangur kr. 100,- Ferðafélag íslands. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sendibílstjóri - karl eða kona Viljum ráða bifreiðastjóra, karl eða konu, á sendibifreið til allskonar flutninga og snúninga. Ekki yngri en 21 árs. Mötuneyti á staðnum. Samviskusemi, reglusemi og stundvísi er áskilin. Upplýsingar gefur Hafsteinn Eyjólfsson. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá símaverði. IHIHEKIAHF I ■ ■ I Laugavegi 170-172. Sími 695500. Sunnuhlið; Kópavogsbrout I Simi 45550 Hjúkrunarfræðingar -sjúkraliðar Lausar stöður um áramót • Hjúkrunarfræðingar. Allar vaktir. • Sjúkraliðar. Mest kvöldvaktir. • Góð vinnuaðstaða. • Góður starfsandi. • Gott barnaheimili. Hafið samband. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 45550. ftam, IjJAND Ræstingar Óskum eftir að ráða starfsfólk til ræstingar- starfa í veitingastað Hótel íslands. Um er að ræða störf um helgar og/eða virka daga. Áhugasamir komi til viðtals í dag, miðviku- dag, í veitingahúsið Broadway, milli kl. 17.00 og 19.00. Hótel Island. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | Verslunarhúsnæði Til leigu á góðum stað í miðborginn um 25 fm verlsunarhúsnæði. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Miðborg - 4558“. Til leigu 160 fm götuhæð að Hjallahrauni 13, Hafnarfirði, t.d. fyrir létt- an iðnað eða verslun. Allar nánari upplýsingar gefa Árni Einarsson, hdl., sími 82455 og Bergur Jónsson, sími 50312. Þorskkvóti Til sölu ca 80 tonna þorskkvóti. Upplýsingar í síma 92-12874. Útflutningsfyrirtæki í framleiðsluiðnaði er til sölu. Góð viðskipta- sambönd innanlands og erlendis. Tilvalið fyrir aðila sem vilja vera með rekstur heima við. Greiðslufyrirkomulag eftir samkomulagi. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722. Jarðirtil sölu Til sölu eru eftirtaldar jarðir: 1. Mýrartunga I, Reykhólahreppi, Austur- Barðastrandarsýslu. 2. Stakkar, Rauðasandshreppi, Vestur- Barðastrandarsýslu. 3. Skarð, Breiðdalshreppi, Suður-Múlasýslu. Nánari upplýsingar veitir Stofnlánadeild landbúnaðarins, Laugavegi 120, sími 25444. Ítalía - aðalfundur Hér með er boðað til aðalfundar Ítalsk-íslenska félagsins miðvikudaginn 16. desember 1987 kl. 20.00 stundvíslega. Fundurinn verður hald- inn í Ásmundarsal við Freyjugötu. Dagskrá: Stjórnarkjör, önnur mál. Að aðalfundi loknum verður opnuð sýning á fornum koparstungum frá Róm á sama stað. Sjá nánar í dreifibréfi. Mætum öll. Stjórnin. Andvara-félagar Félagsheimili hestamannafélagsins Andvara verður tekið formlega í notkun laugardaginn 12. des. 1987 kl. 17.00-19.00. Félagar velkomnir. Stjórnin. Kynningarkvöld Þjóðdansafélag Reykjavíkur heldur kynning- arkvöld fimmtudaginn 10. des. kl. 21.00 á Sundlaugavegi 34. Nú endurvekjum við Lindarbæjarstemming- una og dönsum mars, ásadans og alla hina gömlu dansana. Kvennadeild Slysavarnar- félags íslands Jólafundur verður haldinn í Norðurljósum í Þórs- kaffi fimmtudaginn 10. desember kl. 20.30. Dagskrá: Skemmtiatriði. Happdrætti. Kaffi. Miðar seldir við innganginn. Stjórnin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.