Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 HÓLMGARÐI 34, REYKJAVÍK Simar: 672400 - 672401 - 31599 Félagi síma- manna skipt í starfs- greinadeildir Á FJÓRTÁNDA landsfundi Fé- lags íslenskra símamanna, sem haldinn var í Stykkishólmi fyrir skömmu, voru gerðar breytingar á lögum félagsins. Skiptist það samkvæmt nýjum lögum í 7 starfsgreinadeildir þannig að í hverri deild er það starfsfólk sem vinnur sömu eða hliðstæð störf. Þá er landinu skipt í 5 umdæmi og verði í hveiju umdæmi 3 manna umdæmisráð sem ætlað er það hlut- verk m.a. að gera trúnaðarmanna- kerfið virkara. Samþykktar voru margar álykt- anir og m.a. mótmælir landsfundur- inn harðlega — hvers konar áformum um skerð- ingu á kjörum launafólks og átelur aðför stjórnvalda að síðustu kjarasamningum og þeirri ákvörðun að leggja sölu- skatt á matvæli, — telur löngu tímabært að stjóm- völd gangi hart fram gegn skattsvikum og létti um leið skattbyrði af almennum launa- tekjum, — krefst bættra kjara til handa símamönnum og lýsir stuðningi við kjarabaráttu póstmanna, — varar við fljótfærnislegum ák- vörðunum í lífeyrismálum og krefst þess að tryggt verði að lífeyrisréttur opinberra starfs- manna verði óbreyttur, — landsfundurinn bendir á að Póst- ur og sími er rekinn og byggður upp einvörðungu fyrir tekjur af þjónustugjöldum, sem þrátt fyrir stijálbýli, erfítt landslag og veð- urfar em einhver þau lægstu í heimi, — og furðar sig á að ábyrgir aðilar innan ríkisstjórnar íslands skuli taka undir kröfur um að selja ríkisfyrirtæki eins og Póst og síma: Fljótshlíðarhreppur: Sjötíu ára afmælis Ung- mennafé- lagsinsminnst UNGMENNAFÉLAGIÐ Þórs- mörk í Fljótshlíðarhreppi hélt afmælishóf í Félagsheimilinu Goðalandi síðastliðinn laugar- dag, en 10. nóvember voru 70 ár liðin frá stofnun félagsins. Ungmennaféiagið hefur frá upp- hafi starfað að ýmsum félags- og menningarmálum í Fljótshlíðar- hreppi, svo sem íþróttum, leiklist, ferðalögum, og skógrækt. Nú í upphafi afmælisársins setti félagið upp leikritið Jóa eftir Kjartan Ragn- arsson undir leikstjórn Ingunnar lensdóttur. Verkið var sýnt tólf sinnum og varð húsfyllir á flestum sýningum. Einnig hefur verið hann- aður nýr félagsbúningur í tilefni afmælisins. Þá hefur það verið ár- viss þáttur í starfi félagsins að halda álfadans og brennu i kringum áramót og fyrirhugað er að kveðja afmælisárið með þeim hætti, þótt ekki sé ákveðið hvenær. Félags- menn-eru nú rúmlega 80 talsins. GERVIH NATTASJ O NVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.