Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 70
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 fclk í fréttum Chile Ofurmenni til bjargar málunum Christopher Reeve sem enn lifir á fomri Ofurmennisfrægð, er nú staddur í Chile, starfsbræðrum sínum úr leikarastétt til stuðnings. Þeim hafa borist líflátshótanir frá hægri öfgasamtökum, þó ekki stjómvöldum, og sendu bandarískir kollegar Christopher með stuðn- ingsyfirlýsingu við leikarana. Urðu þeir glaðir mjög þegar hann birtist en líklega hefðu þeir helst viljað aðstoð Ofurmennis ef þess hefði verið nokkur kostur. Myndin er tekin á blaðamannafundi sem hann boðaði til við komu sína. - V Reuter Öndvegiskokkur Harry hættir í Hvíta húsinu Harry Haller er mikill öndvegis- kokkur, af svissnesku bergi brotinn og hefur þjónað banda- rískum forsetahjónum dyggilega síðastliðið 21 ár enda notið hand- leiðslu og stjómunar fimm fyrir- myndarhúsmæðra sem allar hafa borið hag heimilisins fyrir btjósti. Harry lét nýlega af störfum fyrir aldurs sakir og hefur nú gefið út bók sem ber heitið „Fjölskyldumat- reiðslubók Hvíta hússins" og hefur að geyma „tvær aldir af uppskrift- um, slettu af endurminningum og ögn af sögu.“ Harry gefur frú Nancy góð ráð um hvernig best sé að matreiða handa Gorbatsjov-hjónunum. Vonandi tekst henni betur til en Margréti Danadrottnigu. Sýningarfólkið, talið frá vinstri: Frú Charles Ferm, frú Harry Hall, David Hall, Gail Miskew, eigandi Hildu-verslunarinnar i Kansas, frú F. Mortimer LeValley, frú Faith Whitley, formaður kvennadeildarinnar og Vigdís Taylor ræðismaður. Krjúpandi eru Kristin Jónína Taylor og Donna Round, en hún stjórnaði sýning- Eddié Murphy Vandfundin næturgisting Eddie Murphy er enginn aura- púki eins og áður hefur komið fram í þessum dálki. Hann heldur áfram að spreða peningunum eins og óður sé og um daginn skildi hann eftir sig slóð seðla og hótel- lykla um alla San Fransiskoborg er hann var þar á ferðalagi og þurfti að leita sér að næturgistingu. Fyrst lá leiðin á fjögurra stjömu hótel en honum líkaði ekki svítan og yfírgaf hótelið samdægurs, þó ekki fýrr en hann hafði greitt hótel- reikning fyrir næturgistinguna vpp á 27.000 kr. Þaðan fór hann á enn fínna hótel en fannst skrautið hreint ekki nógu mikið „ég vil meira svona Hollywoodglys, svona ljósakrónur og svoleiðis, ha?“ sagði vinurinn og greiddi 48.000 krónur án þess að gista. Loks hillti undir næturstað Eddies enda áliðið kvölds. Fer eng- um sögum af hóteli því er hann áleit nægilega skrautlegt en fyrir næturgistinguna greiddi hann um 60.000 kr. og svaf vært það sem eftir lifði nætur. Og reyndar einnig næstu nótt en eftir tveggja daga dvöl í San Fransisko var reikningur- inn fyrir mat og gistingu orðinn 800.000 króna hár, án ljósakróna og kominn tími til að halda heim á leið. Skandinavíufélagið í Kansas Islenska ullin sýnd í Kansas Kvennadeild „The Scandina- vian Club of Greater Kansas City“ er félag stofnað til að stuðla að auknum samskiptum Norður- landa og Bandaríkjanna. Það hélt í lok síðasta mánaðar tískusýn- ingu til að kynna ísland og voru sýndar ullartískuvörur frá Hildu í Milbum-sveitaklúbbnum í Over- land Park í Kansasfylki. Meðal þeirra sem sýndu vom ræðismað- ur íslands, Vigdís A. Taylor og dóttir hennar Kristín Jónína. Reuter "t Harðjaxlinn Robert Michum. Eddie sefur svefni hinna réttlátu á bedda á ónefndu hóteli í San Fransisko. Christopher ásamt chileönskum starfsbræðrum sinum. Kvikmyndastjörnur Robert Micthum ber árin sjötíu með sóma og sann Robert „Stríðsvindur" Mictchum, ein af síðustu stórstjömum Hollywood, er enn á fullri ferð þó lítið hafi heyrst frá honum að undanfömu. Hann hefur nú nýlokið við leika í fjórum þáttum af hinum geysivinsæla „The Equalizer". Hvaða hlutverk hann hafði þar með höndum er okkur ókúnnugt um en það kemur væntanlega í ljós þegar sýningar á þáttunum verða hafnar á nýjan leik. Robert, sem er orðinn sjötugur, lætur engan bilbug á sér finna, „ég dey ekki vegna of mikillar vinnu, en ég hrekk víst fljótlega upp af ef ég hef ekkert að gera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.