Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 Árleg jólasöfnun Hjálparstofnunar kirkjunnar: Safnað handa bág- stöddum í Eþíópíu ÁRLEG jólasöfnun Hjálpar- stofnunar kirkjunnar, „Brauð handa hungruðum heimi“,‘ er hafin og er verið að dreifa gíró- seðlum og söfnunarbaukum inn á öll heimili landsins. Hjálpar- stofnun kirkjunnar mun einnig selja svokölluð friðarkerti fyrir jólin. Verða kertin til sölu í 0 FASTEIGNÁ HÖLLIN |MIÐ6ÆR - HAALEITISBRAUT 58 60 35300-35522-35301 Skúlagata - 2ja Nýstands. ca 50 fm jaröhæö til afh. strax. Verö 2600 þús. Mosgerði 2ja-3ja Ósamþ. kjíb. í þríb. Sérinng. Laus strax. Álftahólar - 3ja Mjög rúmg. íb. á 3. hæö. Suöursv. Gott útsýni. Sameign nýstands. Mjög rúmg. bílsk. fylgir eigninni. Birkimelur - 3ja Mjög góð íb. á 3. hæö. Skiptist í tvær stofur og gott svefnherb., aukaherb. í risi og kj. Suöursv. Garðabær - 3ja + bílsk. Mikiö endurn. og góö neöri hæö í tvíb. viö Goöatún. 24 fm bílsk. Sérinng. Þangbakki - 3ja Vorum aö fá í sölu mjög fallega ca 90 fm íb. á 8. hæö í lyftubl. Stórar suö- ursv. Fallegt útsýni. Fífusel - 4ra Glæsil. 110 fm íb. á 2. hæö. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Bilskýli. Til afh. i jan nk. Ásbraut - 4ra + bílsk. Mjög góö endaib. á 3. hæö við Ásbraut í Kóp. Skiptist m.a. í 2 góöar stofur og 2 svefnherb. Góöur bílsk. fylgir. Bein sala eða mögul. skipti á stærra sérbýli. Ingólfsstræti - 4ra Góö íb. sem er hæö og ris í tvíbhúsi. Sérinng. Ekkert áhv. Laus strax. Mávahlíð - sérhæð Mjög góö ca 130 fm efri hæö sem skipt- ist i 3 góö svefnherb. og stóra stofu. Suöursv. Nýtt gler og eldhús. Góöur bílsk. fylgir. Hafnarfjörður - sérhæð Mjög góö ca 130 fm mjög góö efri hæö í tvíb. viö Hringbraut. Sérinng. Nýtt eld- hús og baö. LitiÖ áhv. Norðurbær — Hafn. Til sölu 2 mjög góöar 3ja herb. endaib. á 1. hæð og jaröh. viö Hjallabraut í Hafnarf. íb. sem eru samt. ca 180 fm seljast saman og henta mjög vel fyrir tvær samhentar fjölsk. eöa eina stóra fjölsk. Skuldlaus eign. Parhús - Seljahverfi Til sölu mjög fallegt parh. á tveimur hæöum, samt. ca 126 fm. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., stóra stofu og fallegt eldh. Húsið er mjög vandað, aö mestu fullfrág. Mögul. á skiptum fyrir 4ra herb. íb. í hverfinu. Seljahverfi - raðh. Glæsil. ca 200 fm raöh. Skiptist í tvær hæöir og kj. í húsinu eru m.a. 6 herb., mjög góö stofa, tvö baöherb. o.fl. Allar innr. og frág. hússins hiö vandaöasta. Fallegur suöurgaröur. Bílskýli. Hverafold - raðhús Glæsil. ca 150 fm einnar hæöar raöhús í Grafarvogi. Innb. bílsk. Skilast fullfrág. utan m. gleri og huröum en fokh. aö innan. Bjarnhólastígur - einb. Glæsil. hæö og ris samtals ca 200 fm + 50 fm bilsk. í Kóp. Skiptist m.a. i 4 herb. saml. stofur og laufskála. Ekkert áhv. Mögul. að taka íb. uppí kaupverö. Klapparberg - einb. Glæsil. ca 120 fm nýtt timburhús á einni hæö ásamt rúmg. bílsk. Skiptist m.a. í 3 svefnherb., rúmg. stofu og eldhús. Álfhólfsvegur - einb. Til sölu gamalt en vel meö farið ca 70 fm timburh. á stórri hornlóö. Byggrétt- ur. Skuldlaust. Iðnaðarhúsn. Nýtt húsn. er skiptist m.a. i 220 fm jarö- hæö m. innkdvrum og 440 fm efri hæö viö Lyngháls, Artúnsholti. Til afh. strax. Tískuvöruverslun Góð verajun í fullum rekstri vifi Lauga- veg. Góö^jmboö. Hagst. verð og greiðslukjörT Benodikt Sigurbjörnsson, lögg. fasteignasall, Agnar Agnaraa. vlðakfr., Arnar Sigurðsson, Haraldur Arngrfmaaon. m blómabúðum og kaupfélögum um land allt, í Kringlunni, og við kirkjugarðana á aðfanga- dag. Sigríður Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar, sagði hungursneyð yf- irvofandi í Eþíópíu, en matvæla- dreifing er hafin í nokkrum héruðum. „Ég vona að fjölskyldur sameinist um að safna handa nauð- stöddum á jólaföstunni, nú er tækifæri til að grípa inn í áður en að ástandið verður eins og í hung- ursneyðinni 1984 og ’85.“ Sigríður sagði ennfremur að Hjálparstofn- unin stæði að byggingu heimilis fyrir munaðarlaus böm í norður- hluta Eþíópíu, og hefði fé það sem safnaðist í páskasöfnuninni í vor verið notað til byggingar heimilis- ins. Að sögn Árna Gunnarssonar, formanns stjómar Hjálparstofnun- ar kirkjunnar, leggur stofnunin mikla áherslu á að endurheimta traust almennings, og hefðu undir- tektir í páskasöfnuninni og fata- söfnun gefið góð fyrirheit um að það hafí tekist. „Eftirlit með stofn- uninni hefur verið hert stórlega, og við gemm grein fyrir hvetjum eyri sem kemur inn og í hvað féð er notað. Yfirlit yfir safnanir em send til fjölmiðla, og nýjar reglur, sem kveða á um að rekstrarkostn- aður megi ekki fara fram úr 8% Hungursneyð gekk yfir Eþíópíu fyrir nokkrum árum, og tók Sigríður Guðmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Hjálparstofnunar kirkjunnar þessa mynd þegar hún var við hjálparstörf þar. af tekjum, tryggja að gjafir al- mennings komist í réttar hendur." sagði Ámi Gunnarsson. Framlögum í landssöfnunina er veitt viðtaka í öllum bönkum, sparisjóðum, pósthúsum og hjá sóknarprestum um land allt. Skrif- stofa Hjálparstofnunar kirkjunnar, Suðurgötu 22, tekur einnig á móti framlögum, og á Þorláksmessu verða flestar kirkjur opnar til að taka á móti söfnunarbaukum. Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstræ'ti 9 simi 26555 2ja-3ja herb. Austurberg Ca 90 fm 3ja herb. ib. á 2. hæð ásamt bilsk. Ákv. sala. Verð 3,9 millj. Hraunbær Ca 117 fm íb. á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Suöursv. 3-4 svefn- herb. Ákv. sala. Verð 4,3 millj. Skúlagata Ca 50 fm jarðhæð. íb. er mikið endurn. Akv. sala. Verð 2,6 millj. Hverafold Ca 140 fm hæö í tvibhusi ásamt 31 fm bílsk. Húsið stendur á mjög glæsil. 05 skemmtii. sjávarlóð. Afh. fullb. að utan, fokh. að inn- an. Nánari uppl. á skrifst. Langholtshverfi Ca 65 fm jarðhæð í tvibhúsi. Nýlegt eldhús og bað. Rólegur og góður staður. Ákv. sala. Verð 3,2 millj. I nágrenni Landspítalans Ca 100 fm plæsil. íb. á 3. hæð í sambýli. íb. er öll uppgerö. Nánari uppl. á skrifst. Einbýii - raðhús Vesturbær Ca 100 fm nýleg 3ja herb. íb. í lyftubl. (b. sem lengi hefur veriö beðiö eftir. Verð 3750 þús. Snorrabraut Ca 70 fm íb. á 3. hæö. Nýtt eldhús og bað. Ákv. sala. Verð 3,1 millj. Fossvogur Ca 180 fm raðhús (í dag tvær íb.). Hús sem gefur mikla mögul. Mjög gott ástand utan sem innan. Skipti koma til greina á sérhæð. Nánari uppl. á skrifst. Þingholtsstræti Ca 98 fm íb. í timburhúsi. íb. er töluvert uppgerð. Ákv. sala. Verð 2,7 millj. 4-5 herb. Hafnarfjörður Vorum að fá í sölu ca 200 fm parh. ásamt bílsk. Húsið skilast fullb. utan en einangrað innan. Nánari uppl. á skrifst. Efstasund Ca 140 fm, hæð og ris í tvíbýli ásamt 40 fm bilsk. 4 svefnherb. Allt sér. Ákv. sala. Nánari uppl. á skrifst. Þverás Sérlega vel hönnuð rað- hús ca 145 fm ásamt bílskúr. Húsin eru á einu plani. Frábært útsýni. Afh. fullb. að utan, fokheld að innan. Verð 4,3 millj. OlafurÖmbeimasími 667177/ Lögmaður Sigurberg Guðjónsson. Morgunblaðið/Júlíus Stjórn Hjálparstofnunar kirkjunnar, frá vinstri, sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir, sr. Þorbjörn Hlynur Árnason, Sigríður Guðmunds- dóttir, framkvæmdastjóri, Arni Gunnarsson, formaður stjórnar og Haraldur Ólafsson. Ásdís J. Rafnar for- maður Jafnréttisráðs Félagsmálaráðherra hefur skipað í Jafnréttisráð til næstu tveggja ára. Ráðið er nú þannig skipað: Ásdís J. Rafnar héraðsdóms- lögmaður, skipuð af Hæstarétti, formaður ráðsins, varamaður Sig- urður H. Guðjónsson hæstaréttar- lögmaður. Árni Gunnarsson, alþingismað- ur, skipaður af félagsmálaráð- herra, varaformaður ráðsins, varamaður Hörður Zóphaníasson, skólafulltrúi. Þórunn Sveinbjömsdóttir, for- maður starfsmannafélagsins Sóknar, skipuð af Alþýðusam- bandi Íslands, varamaður Jóhann- es Siggeirsson framkvæmdastjóri. Sigurveig Sigurðardóttir hjúkr- unarfræðingur, skipuð af Banda- lagi starfsmanna ríkis og bæja, varamaður Guðrún Ámadóttir meinatæknir. Ingibjörg Magnúsdóttir hús- móðir, skiguð af Kvenfélagasam- bandi íslands, varamaður Stefanía M. Pétursdóttir húsmóð- ir. Amdís Steinþórsdóttir við- skiptafræðingur, _ skipuð af Kvenréttindafélagi íslands, vara- maður Esther Guðmundsdóttir þjóðfélagsfræðingur. Hrafnhildur Stefánsdóttir lög- fræðingur, skipuð af Vinnuveit- endasambandi íslands, varamaður Guðrún Lárusdóttir útgerðarmaður. Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson Síldin hefur bæði verið söltuð og fryst í Eyjum eins og venjulega. Hún Snæja er ein þeirra, sem gætt hefur þess að rétt sé vegið í tunnurnar og ferst það greinilega vel úr hendi. Búið að salta í 254.000 tunnur Enn beðið staðfestingar frá Sovét NÚ hefur verið saltað i rúmlega 254.000 tunnur af sild og söltun upp i staðfesta samninga nánast lokið. Eitthvað er enn saltað fyr- ir innanlandsmarkað og nokkur hundruð tunnur eru ósaltaðar fyrir Sovétmenn. Þeir hafa enn ekki gefið svar um það, hvort þeir kaupi 50.000 tunnur til við- bótar eða ekki. 7 bátár em enn að veiðum og eiga eftir óveidd um 1.000 tonn. Síldin fer nú nánast öll í vinnslu, söltun eða frystingu og er eftir- spum eftir síld mikil. Talsvert hefur verið fryst af síld í Vestmannaeyj- um og á Austfjörðum svo dæmi séu nefnd. Á síðasta ári var saltað í 278.000 tunnur og 258.000 árið áður. Eins og áður hefur komið fram í fréttum var í upphafi nóvember samið um sölu á 200.000 tunnum af saltsfld til Sovétríkjanna. Kaup á 150.000 tunnum voru þegar staðfest og höfðu Sovétmenn frest til 15. nóv- ember til að staðfesta kaup á 50.000 tunnum til viðbótar sam- kvæmt samningnum. Von var á endanlegu svari um helgina, en það var enn ókomið í gærkvöldi. i MYNDBANDSTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.