Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 25 sem stuðla ekki að almannaheill. í þriðja kafla er fjallað um tillögur stjómarskrámefndar frá 1983 og þær gagnrýndar flestar en tekið undir sumar. Að síðustu setur Hannes fram nokkrar tillögur um breytingar á stjómarskránni: um styttingu starfstíma Alþingis, tak- markanir á skattlangingarvaldi ríkisins og að þjóðaratkvæða- greiðslu verði auðveldaðar, svo að eitthvað sé nefnt. Það er vikið að mörgu mjög fróð- legu í þessum hugleiðingum. Gagnrýni Hannesar á ýmsar tillög- ur stjómarskrámefndar hygg ég, að sé rétt. Ein tillaga Alþýðubanda- lagsins í þeirri nefnd var að stjóm- völd ættu að tryggja rétt þegnanna til lagmarks lífsviðurværis. I þess- ari tillögu er tvennt. Annars vegar að þegnamir hafi einhvem rétt, sem lýsa má með þessum hætti. Hins vegar að stjómvöldum beri skylda til að tryggja þennan rétt. Það kann að vera rétt, að hver einstaklingur hafi rétt til lífs og jafnvel að hann hafi rétt til lífsviðurværis, þótt það sé umdeilanlegra. En mannréttindi em með þeim hætti, að þeim fylgir engin samsvarandi skylda annarra til að tryggja, að einstaklingamir geti nýtt sér þau. Þetta má sjá ljós- lega, ef hugað er að tjáningarfrelsi. Tjáningarfrelsi fylgir engin skylda yfirvalda né annarra að sjá til þess að allir geti komið skoðunum sínum á framfæri á prenti eða með öðmm hætti. Tillaga Alþýðubandalagsins var ívið flóknari vegna þess að tryggja átti rétt til vinnu, sem hver og einn veldi sér og hún átti að nægja til lífsviðurværis. Hannes segir réttilega að auðvitað er þetta Inga Lára Baldvinsdóttir á sandinum vom þrár uppsprettur, Austasti Kælir, Miðkælir og Vest- asti Kælir. Miðkælir hvarf í Kötlu- gosinu 1918. Austasti Kælir er næst sveitinni, en Vestari Kælir nokkm vestar. Milli þeirra var áður há sandalda, vaxin melgrasi og nefndist hún Kúabót. Eftir Kötlu- gosið 1918 fór hún að blása upp og var horfin 1950, en þá kom rúst- in í Ijós. Árið 1972 var hafín rannsókn þama og árangur hennar er nú til staðar í árbókinni, sem hér er rætt um. Rannsóknin á rústunum í Kúabót er hin merkasta. Á komandi tímum verður hún enn þýðingarmeiri fyrir vísindin, Jjegar fleiri slíkar verða til staðar. Eg ætla ekki að rekja hér einstök merkileg atriði rannsóknar- innar. Það er best, að þeir sem áhuga hafa á slíku lesi um það í árbókinni. Fleira efni er í árbókinni: Else E. Guðjónsson ritar þar um laufa- brauð, Ámi Bjömsson um Eldbjörg. Anton Holt um að reikna með pen- ingum, Kristín H. Sigurðardóttir um fomleifarannsóknir á Suður- götu 7 í Reykjavík, Haraldur Matthíasson, Reki á Grenitrésnesi, Þór Magnússon, skýrsla Þjóðminja- safnsins 1986 og frá Fomleifafélag- inu. Útgáfa árbókarinnar er hin vand- aðasta og smekkleg í alla staði, prýdd mörgum myndum og upp- dráttum. Mikill kostur er að bókin er innbundin. samningsatriði á milli manna. En samkvæmt þessari tillögu ættu stjómvöld til dæmi að tryggja mér lágmarksviðurværi, ef ég veldi mér málaralist að lífsstarfí, þótt ég hefði enga hæfileika til þess og engum viti bomum manni dytti í hug að kaupa myndimar mínar. í öðmm kaflanumr fjallað um vanda lýðræðisins og hvemig lýð- ræðisskipulagið virðist ófært um að standa gegn því að fullnægja sérhagsmunum, þegar enginn sér- stakur ber kostnaðinn. Uppistaðan í þessum kafla er greinarmunur á kjörklefalýðræði og kjörbúðarlýð- ræði. í rauninni má lýsa hugmynd- um Hannesar þannig, að vandinn sé að kjörklefalýðræðinu séu engin eða lítil takmörk sett, og hann vilji takmarka það en auka hlut kjörbúð- arlýðræðisins. Til að ræða hverja tillögu Hannesar þyrfti meira rúm en einn ritdóm. Þó held ég að helzti veikleiki úrbótanna í heild sé, að þær gera einungis erfíðara að beita ríkisvaldinu til að auka skattheimtu eða prenta seðla, en ekki ókleift. Og þetta held ég að sé óhjákvæmi- legur veikleiki. Um leið og settar yrðu slíkar reglur kæmu fram olík- ar túlkanir á þeim og ég er ekki í minnsta vafa um að hægt yrði að komast fram hjá þejm, eins og Hannes hugsar þær. Ég er raunar þeirrar skoðunar að einungis lifandi og kröftug sjónarmið í anda frjáls- hyggju, sem skapast í rökræðu ólíkra manna, séu bezta vörnin gegn yfírvöldum. Ég held, að það sé marktæk staðreynd í þessu sam- hengi, að engin hugsunarhefð hefur myndazt um skilning á íslenzku stjómarskránni og ákvæðum henn- ar. Mér virðist umræða um þetta sé að aukast, e_n hefð hefur engin orðið til. Þessi bók Hannesar er marktækt framlag Hannesar til að móta slíka hefð. Hannes gerir það alveg ljóst, að um suma hluti gildi kjörklefalýð7 ræðið og um aðra kjörbúðalýðræðið. En það er ekki alveg skýrt, hvar á að draga mörkin. Ég held að lesend- ur þessarar litlu bókar mættu gjaman spyija sig nokkurra spurn- inga: Af hveiju gildir kjörbúðarlýð- ræðið ekki alltaf? Af hveiju er ekki allt falt? Hvers vegna geta alþingis- menn ekki selt sæti sitt á Álþingi eða ráðherrar stóla sína? Og af hveiju er ekki haldið uppboð á fjög- urra ára fresti á sætum á Alþingi? Það má nota ýmislegt í þessari bók til að svara þessum spumingum. Þegar menn gera það, ættu að koma í ljós undirstöður þess lýðræð- is sem við búum við, og þess valds, sem við sættum okkur við, og þeirra hugsjóna, sem okkur em helgastar. Íhaldssamt fijálslyndi er hluti þeirra. SAAB9000 Þrautre margverðlauna yudur og 'ðlawiamir SAAB 9000 hefur hlotið ótal viðurkenningar víða um heim. SAAB 9000 hefur meðal annars verið kosinn besti innflutti bíllinn í Vestur-Pýska- landi og í Bandaríkjunum. SAAB 9000 var til dæmis þrautreyndur á Talladega reynsluakstursbrautinni í Alabama í Bandaríkjunum. Þar var honum ekið samfleytt í 20 sólarhringa, 100.000 kílómetra vegalengd á yfir 200 kílómetra meðalhraða. Árangurinn varð sá að SAAB 9000 sló yfir 20 heimsmet í þessum þolakstri. Hin virtu bílatímarit Auto, Motor und Sport í Þýskalandi og Car and Driver í Bandaríkjunum gefa vélinni í SAAB 9000 efiirfarandi einkunn: „Besta bílvél sem vélaverkfiæðingar hafa nokkru sinni hannað“. Stórogkraftmikill- sniðmn fyrir íslenskar aðstæður. Komduogprófaðu. Gtobusi Lágmúla 5, s. 681555
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.