Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 79 HANDKNATTLEIKUR Hvað sögðu þeir? Krístján Arason Kristján var ekki rryög án- ægður með ieik sinn undir lokin. „Ég var orðinn hræddur um að ég kiúðraði þessu í iokin. Gerði þá slæm mistök i þrígang. Það er alltaf ánægjuíegt að vinna Júgóslava það tekur enginn þessi úrslit frá okkur, þeir eru jú neims- og Ólympíumeistarar. Það var þó hægt að sjá það á leik þeirra að mikil þreyta er i liðinu eftir Super Cup og Lottó-mótið í Noregi. Þeir hafa verið í þriggja vikna æfíngaferð en við erum einnig búnir að spiia marga ieiki að undanfömu þannig að það er jafnt á komið. Vörnin var góð í kvöld en sóknarleikurinn ekki eins markviss. Við stefúm á að vinna ieikinn á morgun ( í kvöld) og vonandi að áhorfendur styðji vel við bakið á okkur.“ Valdimar Grímsson „Ég er ánægður með minn hlut í leiknum. Sigurinn var kærkom- inn þótt leikurinn hafí kanski ekki verið upp á það allra besta. Við hefðum mátt reyna meira maður á móti manni i sókninnL Seinni leikurinn verður erfíður það er egnin spuming. Þeir tapa ekki tveimur ieikjum í röð svo auðveldlega." PáUÖIafsson „Sigur er alltaf sigur. Leikurinn var ekki í háum gæðaflokki handboltalega séð. Það er komin þreyta í iiðin og það kom niður á leiknum. Við hétdum þó ein- beitingunni út. Seinm' ieikurinn verður erfiður en við ætium okk- ur sigur.“ Atli Hilmarsson „Ég er ánægður með sigurinn en ekki mað frammistöðu mína. Þessi teíkur var sennilega einn af mínum léiegri landsieikjum. Seinni ieikurinn verður erfíður því við höfum átt í erfíðleikum með að vinna tvo leiki í röð. En nú erum við ákveðnir í að breyta þessu og vinna seinni ieikinn." Geir Svðinsson „Ég er mjög ánægður með sig- urinn. En handboitalega séð var hann ekki mjög góður. Það er mikil þreyta í báðum liðum. Ef við fáum góðan stuðning áhorf- enda á morgun (í kvöld) vinnum við.“ Abas Asianagíc, þjálfarí Júgöslava „Þetta var mikili baráttuleikur eins og ávallt gegn Islendingum og skemmtilegur fyrir áhorfend- ur. íslendingar voru ákveðnir I að bæta fyrir tapið í Noregi og voru sterkari. Það er mikil þreyta í liði okkar eftir langt og strangt æfingaferðalag. Það vantar einnig marga tykilmenn í lið okkar. Dómaramir voru mjög hliðhollir ísienska liðinu en það er ekki þar með sagt að það hafí ráðið úrslitum. Leikur- inn á morgun (í kvöid) verður sami baráttuleikurmn og við gerum aUt tíl að sigra.“ Valur Jónatansson skrífar ísland - Júgóslavía 25 - 22 Vináttulandsleikur í handknattleik. Laugardalshöli, þriðgudagur 8. desem- ber 1987. Gangur leiksins: 1:0, 3:0, 3:1, 4:1, 4:3, 6:3, 8;4, 9:5, 9:8, 11:10. 15:10, 17:12, 18:14, 20:16, 20:19, 22:19, 2221, 23:22, 2522. Mörk íslands: Kristján Arason 7/4, Þorgils Óttar Mathiesen 6, Valdimar Grímsson 4, Guðmundur Guðmundsson 3, Sigurður Gunnarsson 3 og Páil Ól- afsson 2. Mörk Júgóslavíu: Saracevic 8, Portner 7/3, Hoipert 2, Perkovac 2, Jakak 1, Babic 1 og Kuzmaovasky 1. Ðómarar: Krister Broman og Kjell Eliasson frá Svíþjóð. Þeir dæmdu þol- aniega. íkvöld íslendingar mæta Júgóslövum aftur i Laugardalshöll í kvold kl. 20.00. Stuðningur áhorf- enda er mikilvægur fyrir íslenska liðið og ættu hand- boltaunnendUr ekki að láta þennan leik fram hjá sér fara. Morgunblaðið/Bjami Þaö er ekkl alltaf tekið út með sældinni að ieika landsleiki. Páll Ólafsson fékk að fínna fyrir því í gærkvöldi. Guðmundur enn einu sinm með smiðshóggið Skoraði fallegt mark úr horni og gulltryggði íslendingum sætan sigur, 25:22 ÍSLAND—JÚGÓSLAVÍA Kristján Arason Sigurður Gunnarsson Guðmundur Guðmundsson 7/4 63% 75% 75% Páll Ólafsson 100% Júlíus Jónasson MorgunblaðiS/Bjarm Valdlmar Grfmsson skoraði fjögur mörk gfegn Júgóslövum. Guðmundur Guðmundsson, hornamaðurinn knái úr Víkingi, gulltryggði sigur íslendinga, 25:22, yfir Júgóslövum í Laug- ardalshöllinni í gærkvöldi - þegar hann snaraði sér inn úr homi og skofaði fallegt mark. Leikurinn, sem var spennandi undir lokin, var ekki vel leikinn handknattieikslega séð. Greinileg þreyta sat í teik- mönnum þjóðanna, eftir að þeir hafa leikið marga lands- leiki að undanförnu. íslending- ar náðu forustu í byrjun og þeir héldu henni út allan leik- inn. Góður sprettu Islendinga í upp- hafí seinni hálfleiksins - á sama tíma og Júgóslavar gerðu hver mistökin á fætur öðru, lagði grunninn að sætum sigri. Fjórum sinn- um voru dæmd sóknarbrot á Júgó- slava og íslensku leikmennimir þökkuðu fyrir sig og skoruðu §ögur mörk í röð - Kristj- án Arason fyrst með langskoti, síðan komu tvö mörk frá Þorgils Óttari Mathiesen eftir hraðupp- hlaup og þá fiskaði Þorgils Óttar vitakast, sem Kristján skoraði ör- ugglega úr, 15:10. Það var greini- legt að þjálfari Júgóslava, Abas Arslanagic, var ekki ánægður — hann sendi sænsku dómurunum Broman og Kjell Elíasson tóninn. Þeir svörðuðu með því að vísa hon- um fíá Ieikvelli — inn í búnings- klefa. íslendingar voru síðan yfir, 16:11 og 17:12. Þá tóku Júgóslavar góðan SigmuTdurÓ. Steinarsson skrtfar sprett og náðu þeir að minnka muninn í, 20:19. Þeir skoruðu þá mark úr níu sóknarlotum í röð. 10 mín. voru þá til leiksloka og spenn- an komin í hámark. Guðmundur Guðmundsson og Sig- urður Gunnarsson lögðu stöðuna í, 22:19. Júgóslavar náðu að minnka muninn í eitt mark, 23:22, þegar tvær mín. voru til leiksloka. Einar Þorvarðarson varði þá glæsilega og Sigurður Gunnarsson skoraði, 24:22. Einar varði svo aftur lang- skot og það kom í hlut Guðmundar Guðmundssonar að innsigla sigur íslands, 25:22. Það er ekki hægt að segja að leikur- inn hafí verið í hæsta gæðaflokki. Leikmenn liðanna gerðu of mörg mistök til þess. íslendingar gerðu þrettán mistök í sóknarleik sínum í leiknum og Júgóslavar tólf. Vam- ir liðanna vom ekki nægilega kraftmiklar og markvarslan var slök hjá markvörðum liðanna. T.d. varði júgóslavneski markvörðurinn aðeins eitt skot í seinni hálfleik — vítakast. Eins og fyrr segir var greynileg þreytumerki hjá leik- mönnum landsliðana. Besta dæmið um það var - að hvort liðið átti 45 sóknir í leiknum. Samtals voru 90 sóknarlotur í leiknum, sem stóð yfir í 60 mínút- ur. A þessu sést að einbeiting og yfírvegun var ekki nægileg. Þorgils Óttar Mathiesen átti bestan leik íslendinga - hann skoraði sex mörk og var hreyfanlegur í vöm- inni. Aðrir leikmenn voru langt frá sínu besta. Zlatan Saracevic og Zlaton Portner voru bestu leikmenn Júgóslava. Nafn_________________ Einar Þorvarðarson Þorgils Óttar Mathiesen Atli Hilmarsson Valdimar Grímsson Skot Mörk Varin Yfirefta framhjá itöng Fengin VÍti Útaf í 2 mín Knetti Línuend. sem fllatað gefurmark Skor-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.