Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 51
51 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 Þessi skemmtilega mynd er tekin fyrir nákvæmlega 20 árum í Sam- komuhúsinu, en þessar konur sáu um kaffiveitingar á 50 ára afmælinu. Garður: Kvenfélagið Gefn70ára Garði. KVENFÉLAGIÐ Gefn á 70 ára afmæli í dag, miðvikudag. Af þessu tilefni verður haldið sam- sæti í Samkomuhúsinu í kvöld þar sem konurnar bjóða vinum og velunnurum félagsins til kvöldverðar. Þá hafa félagskon- ur gefið út veglegt rit i tilefni dagsins. I ritinu kennir margra grasa. Formaður félagsins, Sigrún Odds- dóttir, skrifar ágrip af sögu félags- ins sl. 70 ár og segir Sigrún svo frá um nafngift félagsins: „Það var séra Friðrik Rafnar sem gaf félaginu hið sögulega nafn „Gefn“ en það var eitt af dulnöfnum Freyju ásynju. „Hún á þann bæ á himni er Fólkvangur heitir,“ segir í Gylfaginning. Ennfremur segir þar: „Freyja var systir Freys, en þau voru böm Njarðar í Nóatúnum. Þau voru fögur álitum og máttug. Freyja var ágætust af ásynjum. A hana var gott að heita til ásta. Frigg var kona Óðins, henni gekk næst Freyja. Hún giftist manni þeim er Óður heitir. Dóttir þeirra var Hnoss. Óður maður Freyju hvarf að heiman og leitaði Freyja hans víða. Á þeirri för gaf hún sjálfri sér mörg nöfn til að dyljast. Eitt þeirra var nafnið „Gefn“. Á þessum fyrsta fundi vom einnig samþykkt lög fyrir félagið." Kvenfélagið hefur verið mjög áberandi í lífi og starfi Garðmanna þessa áratugi. Finnbogi Bjömsson, oddviti Gerðahrepps, skrifar í af- Afmælisrit Gefnar. mælisblaðið og farast honum svo orð: „Kæru Gefnarkonur. íbúar Gerðahrepps óska ykkur innilega til hamingju á þessum tímamótum. Það er ákaflega notalegt fyrir okk- ur að vita af Gefn í byggðarlaginu, því Gefnarkonur hafa löngum haft augun opin fyrir því sem betur mætti fara. Ferill Gefnar er samof- inn öllu því sem til framfara og vegsemdar má telja í Garðinum. Svo mun einnig lengi verða. Lifíð heilar." — Arnór Jólasýningii Gallerí Borgar lýkur um helgina JÓLASÝNINGU leirlistamanna í Gallerí Borg, Austurstræti 10, sem opnuð var 3. desember lýkur sunnudaginn 13. desember. Á sýningunni eru verk tólf leir- listamanna. Kaupendur geta tekið hlutina með sér strax og ný verk koma þá í staðinn.- Sýningin er opin kl. 10-18 virka daga og kl. 14-í8 um helgina. 7 Flymo rafknúinn E 30 Ginge handsláttuvólar Lipurtá BS 40 300 ' Flymo E 38 Snotra 46 Lipurtá BS 40 500 mJ Flymo L 38 Snotra 46 Ginge valsasláttuvól m/driti 700 m! Flymo L47 Snotra m/grassatnara Ginge þyrlusláttuvól m/drifi 1000 m: Hjá okkur færðu allar stærðir af sláttuvélum f úrvali. Rafmagnsvélar og tví. jengisvélar. Allar bensínvélqr meo rafeindakveikju. Við SL7 Snotra UFO B&S motor Flymo E38 Flymo ' ,Æ jm Flymo RE40 r ; LsláfKytól, sem hentar þér og\ garSL ; .;... ''w...,.:É<i.rö»';og Visakjör., . / f., •'.Éngin.útborgoh,:. \.\ .* . : : > :; ■ ^gfeiðslaskípHst djjéíá ; l \ Flymo L47 Vélorf Zenoah markaöurínn Smiðjuveguc 30 E-gata Kóp' Símar 77066 og 78600 Flymo L38
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.