Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 09.12.1987, Blaðsíða 62
62 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ar Bogmannsins í dag ætla ég að fjalla um árið framundan hjá Bog- manni. Athygli er vakin á því að hér er ekki um atburðaspá að ræða, heldur er flallað um orku og krafta sem hver og einn einstaklingur getur unn- ið með. Við getum sagt að í framvindustjömuspeki sé verið að flalla um veðurhorf- ur í lífí einstaklingsins á gefhu tímabili. Hvað úr verð- ur er í okkar eigin höndum. Eftirfarandi á einungis við um sólarmerkið. Rólegra framundan í stuttu máli má segja að framundan sé meira logn í l(fi Bogmanna en verið hefur undanfarin ár. Satúmus hef- ur verið í Bogmanni undan- farin rúm 2 ár og Úranus 6 ár. Á næsta ári munu þeir yfirgefa Bogmanninn og má þá búast við að hægist um. Endurmat Satúmus á ferð um merki kallar á ábyrgð, sjálfsaga og endurmat; á það að horfst er í augu við veikleika, hömlur og takmarkanir og er tímabil raunsæs endurmats. Þegar upp er staðið má segja að þetta sé nauðsynlegt annað slagið eins og annað. Lífið byggist á stöðúgri þróun og skiptingu á milli ólíkra tíma- bila, á eftir samdrætti kemur þensla og siðan aftur sam- dráttur o.s.frv. Eitt af lögmálum lífsins er fólgið i slikum hringrásum. Þyngsli Nú er Bogmaðurinn merki sem vill frelsi og endurmat. Bogmenn vilja lifa og fram- kvæma en eru almennt lítið fyrir innri sjálfsskoðun. Þeir vilja horfa á jákvæðari hliðar tilvenmnar. Þess vegna á Satúmus ekkert sérstaklega vel við þá, þó segja megi að þeir hafí gott af því að kynn- ast honum. Það má því búast við að mörgum Bogmönnum hafi fundist undanfarin tvö ár heldur þung og þrúgandi, að gamla léttleikann hafí skort o.s.frv. Þessi orka er hins vegar að hverfa, utan að þeir Bogmenn sem fæddir eru frá 17,—21./22. desem- ber eiga endasprettinn eftir. Byltingar Úranus er orka breytinga og byttinga, er uppbrot á gömlu formi og endumýjun lífsins, er orka sem kemur með spennu, nýjungar, óróleika, uppstokkun og einnig aukið sjálfstæði. Undanfarin ár hafa þvi verið heldur óróleg í lífi niargra Bogmanna, timi breytinga og nýjunga, en einnig tími aukins sjálfstæð- is. Þeir Bogmenn sem fæddir eru frá 19.—2I./22. desem- ber eiga þetta eftir, fyrir aðra er Úranus að baki. Friöscelt ár Það má því segja að fyrir flesta Bogmenn, þ.e. hvað varðar Sólina, verði næsta ár rólegt og friðsælt, þ.e.a.s. fyrir aðra en þá sem eru fæddir fra'17.—21./22. des- ember. Hvaö tekur viö? Að þessu sögðu gætum við spurt okkur hvað þá taki við. Verður næsta ár tímabil hundleiðinlegrar lognmollu? Svarið við því -er neitandi. Næsta ár getur orðið skemmtilegt og viðburðaríkt. Það er rólegt á þann hátt að ekki verður um meiriháttar uppstokkun eða um miklar breytingar og djúpa sjálfs- skoðun að ræða. Það er frekar ár þess manns sem sinnir sínu starfí í friði við sjálfan sig, guð og menn, ef svo má að orði komast. GARPUR s /VtARreiNN, hann ea eoa --------fra eternIu. l i m> ZVSfÁ FUT/N HANS.' 1 Wzz :::::::: ::::::: i i;!! — iiii I ÍÍH jjjjj: ■-i ÍHHHH 55Hi HHEHSH: HÍHÍ = QKETTIR UOSKA Ef HAMN HEFPI SPUKT CMf pANN Zi. HEFPI VER/p lÖPtfO MALI AS> |rVv__ABGNA ÍHSH5S - ‘ = i^i.íi.i 1,:::::::::::::;;;^ S FERDINAND ff7Tm=nr7 :——x—>— ■ ^ TTTT ■ 7 77- SMAFOLK I CANTOPEW YOURCAW OF 006 F00P BECAU5E I CAN'T FINP THE CAN OPENER..50 BE PATIENT... (JNLE55 VOU CAN THINK OF 50MEWAY TO OPEN THE CAN VOUR5ELF Ég get ekki opnað dósina með hundamatnum þínum af því að ég finn ekki opn- é - - - - -. - Nema þú finnir eitthvert Nei, bíddu! ráð til að opna dósina sjálf- ur... arann ... vertu þolinmóður ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Tveir forsetar spiluðu til úr- slita um heimsmeistaratitilinn á Jamaika í haust, Bandaríkja- maðurinn Bob Wolff og Bretinn Reymond Brock. Þeir eru hvor um sig í forsæti fyrir bridssam- band föðurlands síns, en það er ótrúlega sjaldgæft að keppnis- spilarar i þessum flokki gegni slíku embætti. í spili dagsins, sem er frá úrslitaleiknum, sat forseti Brock i sagnahafasætinu í þremur gröndum, en forseti Wolff í vöminni í austur. Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ 863 ♦ 654 ♦ 98 ♦ ÁKG85 Vestur ♦ D42 ♦ ÁD1098 ♦ K10432 ♦ Suður ♦ ÁKG ♦ K73 ♦ Á75 ♦ D763 Austur ♦ 10975 ♦ G2 ♦ DG6 ♦ 10942 Vestur Norður Austur Suður — — PASS 1 lauf 1 hjarta Dobl Pass 2 grönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Bob Hamman í vestur hitti á gott útspil, lítinn tígul. Brock drap gosa austurs á ás og íok fímm slagi á lauf. Spilaði svo tígli í þessari stöðu: Norður ♦ 86 ¥654 ♦ 9 ♦ - Vestur Austur ♦ D4 ♦ 109 *ÁD 111 ¥ G2 ♦ K10 ♦ D6 ♦ Suður ♦ KG ¥ K7 ♦ 75 ♦ - ♦ - Hamman vissi eftir fyrsta slaginn að Wolff átti tíguldrottn- ingu, svo hann drap á kóng og spilaði félaga inn á drottning- una. Wolff sendi spaða í gegn, en Brock fann rétta mótleikinn, drap á kóng og spilaði Hamman inn á spaðadrottningu. Hjarta- kóngurinn varð því níundi slagurinn. Á hinu borðinu kom út hjarta í sama samningi, svo spilið féll. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Szirak í Ungveijalandi í sumar kom þessi staða upp í skák stórmeistaranna Velimirovic, Júgóslavíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Flear, Englandi. tt X §144 H1 i iái ' ; ta SIX i 34. Rxc7! (Eftir þennan sterka leik fellur svarta drottningin) — Kxc7 (Eða 34. - Dxc7, 35. Ha8+) 35. Ha7 - Rxd5, 36. Hxb7+ - Kxb7, 37. Bxg6 og svartur gafst skömmu síðar upp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.