Morgunblaðið - 07.01.1988, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 07.01.1988, Qupperneq 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JANUAR 1988 SKIÐASTOKK II SKIÐI / HEIMSBIKARINN I ALPAGREINUM KVENNA Enn sigrar Nykaenen Matti Nykaenen, Finninn fljúg- andi, gerði sér lítið fyrir og sigraði í sjötta stökkmóti vetrarins í gær. Það má segja að hann hafi stokkið inní nýja vídd. Hann hafði mikla yflrburði í stökkinu af 90 metra pallinum í Bischofshofen . í Austurríki í gær. Nykaenen stökk 112,5 og 110 metra og hlaut 229,7 stig. Primoz Ulaga frá Júgóslavíu varð annar, stökk 108 og 102 metra og hlaut 208,9 stig. Ole-Christian Eid- t hammer frá Noregi varð þriðji, stökk tvívegis 105 metra og hlaut 207,7 stig. „Nú stefni ég á að vinna til gullverð- launa á Ólympíuleikunum í Calgary. Ég veit að ég get það og ég mun leggja enn harðar að mér við æfing- ar fyrir ÓL en ég hef gert síðustu vikur," sagði Matti Mykaenen. Nykaenen hefur nú 195 stig í keppninni samanlagt. Pavel Ploc frá Tékkóslóvakíu með 137 stig og Tékkinn Jiri Parma er í þriðja sæti með 90 stig. Tollalækkanir og hagstæð magninnkaup: 15 til 40% verðlækkun á 26 vörutegundum. IBICO OG SUMITRONICS REIKNIVÉLAR IBICO 1008 áöur 3.680,- nú 2.650,- IBICO 1232 áður 7.650,- nú 5.500,- SUMITRONICS 6600 áður 10.900,- nú 7.900,- 1 ‘J-)i Hallarmúla 2, 2 83211 Reuter Carole Marle frá Frakklandi sigraði nokkuð óvænt í stórsvigskeppni heims- bikarsins í Tignes í Frakklandi I gær. Þetta var jafnframt fyrsti sigur hennar í keppninni. Franska stúlkan Carole Merle komáóvart - sigraði í stórsvigi í gær „ÉG get varla trúað því að ég hafi sigrað. Ég vonaðist eftir að ná þriðja sætinu og hefði sætt mig við það,“ sagði franska stúlkan Caroie Merle sem sigraði í stórsvigi kvenna íheimsbikarkeppninni íTignes í Frakklandi ígær. Hún hafði áður náð best 3. sæti í heims- bikarkeppninni, það var í stórsvigi á sama stað á þriðjudasginn. Carole Merle átti við meiðsli að stríða í haust og á síðasta keppnistímabili. Sigur hennar kom því mörgum á óvart því Catherine Quittet hefur verið skæðasta vopn Frakka. Carole Merle náði þriðja besta tímanum í fyrri umferð en besta tímanum í seinni og fékk saman- lagðan tíma 2.27,96 min. Maria Walliser, heimsbikarhafi frá í fyrra, varð önnur á 2.28,62 mín. og Blanca Femandez Ochoa frá Spáni, sem hafði besta tímann í fyrri um- ferð, varð þriðja á 2.28,63 mín. Brautimar vom 46 og 51 hlið og fallhæð 230 metrar. Veður í fránska bænum Tignes var þokkalegt, þó var skyggni misjafnt hjá keppend- um. Brautin var frekar hörð, ísilögð. Franska stúlkan Catherine Quittet, sem vann fyrsta stórsvigsmót v.etr- arins, náði fjórða sæti í gær. Vreni Schneider, sem sigraði í stórsviginu á þriðjudaginn, varð fimmta og Sigrid Wolf frá Austurríki sjötta. Michela Figini frá Sviss, sem nú hefur forystu í heimsbikarkeppninni samanlagt með 106 stig, náði sér ekki á strik og hafnaði í 14. sæti. Femandez Ochoa er nú í öðru sæti í keppninni samanlagt með 90 stig og Maria Walliser er í þriðja með 85 stig. Svisslendingar hafa forsytu í keppni þjóðanna í alpagreinum nú þegar 20 heimsbikarmótum er lokið í karla og kvenna flokki. Sviss hefur 847 stig. Austurríki kemur næst með 774 stig, Vestur-Þýskaland í þriðja með 374 stig og Ítalía í fjórða með 304 stig. Bókhaldsárið 1988 Þú kemur röð og reglu á hlutina með Bantex vörum: BRÉFABINDI, TÖLVUBINDI, DISKÉTTUBOX, PLASTUMSLÖG, PLASTSTAFRÓF, FÁNABLÖÐ O.M.FL. Verð og gæði gerast vart betri. BANTEX vörur fást í flestum bóka- og ritfangaverslunum. nmnnmn nn o o o o o ooo o o 15 ÆVIIMTYRADAGAR KAIRÓ-LUXOR-NíL-ASWAN-ABU SIMPEL Gistingá fyrsta fíokks hóteium - Fæði - Fjöidi skoðunarferða innifaldar- íslenskurfararstjóri Verð kr. 85.000,- pr. mann ítvíbýli Nákvæm ferðaáætlun liggur frammi á skrifstofunni - Aðeins þessi eina ferð ALLRA VAL Suðurgötu 7. - Sími 624040
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.