Morgunblaðið - 02.03.1988, Page 6

Morgunblaðið - 02.03.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. MARZ 1988 ÚTYARP / SJÓNYARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 Þ- Ritmálsfróttir. 18.00 ► Töfraglugginn. Guðrún Marinósdóttir og Unnur Berglind Guðmundsdóttir kynna myndasög- urfyrirbörn. UmsjónÁrnýJóhanns- dóttir. 18.50 ► Fróttaágrip og táknmálsfróttlr. 19.00 ^ Poppkorn. <® 16.40 ► I upphafi skal endinn skoða (Gift of Life). Hjón, sem ekki hefur orðið barna auðið, fá konu til þess að ganga með barn fyrir sig, en engan óraði fyrir þeim siðferðilegu og tilfinningalegu átökum sem fylgdu i kjölfar- ið. Leikstjóri: Jerry London. 18.15 ► Foldur.Teiknimynd meðíslensku tali. 18.45 ► Af bœ f borg (Perfect Strangers). Spaugilegar uppákomur eru ríkur þáttur í lífi þeirra frænda Larry og Balki. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► - 20.00 ► Fréttir og Bleiki pardus- veður. Inn. 20.30 ► Auglýsing- arog dagskrá. 20.40 ► Átali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úrsjónvarpssal. Um- sjón: Hermann Gunnarsson. 21.45 ► Af heitu hjarta (Cuore). 1. þáttur. (talskurframhaldsflokkur i 6 þáttum, eftir samnefndri sögu Edmondo De Amicis. 22.45 ► Útvarpsfróttir f dag- skrárlok. 19.19 ► 19.19. Fréttir og frótta- 20.30 ► Undirheimar 4BÞ21.20 ►- 4BÞ21.5- 4BÞ22.20 ► Shaka Zulu. Loka- 4BÞ23.15 ► Hefndin (Act of Bengeance). skýringar, fþróttir og veður Miami (Miami Vice). Þýð- Plánetan jörð 0 ► Óvænt þáttur. Aöalhlutverk: Robert Þegar slys verður í kolanámum í Pennsylvan- ésamt umfjöllun um mélefni andi: Björn Baldursson. — umhverfis- endalok (Tales Powell, Edward Fox, Trevor iu tekurformaðurnámumanna málstað námu- líðandi stundar. vernd (Earth- of the Unex- Howard, Fiona Fullerton og eigendanna. Aðalhlutverk: Charles Bronson file). pected). Christopher Lee. og Ellen Burstyn. 4BÞ00.60 ► Dagskrárlok. ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Forystugreinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynn- ingar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 8.45 Islenskt mál. Guðrún Kvaran. 9.00 Fréttir. 8.03 Morgunstund barnanna: „Sykur- skrímslið". eftir Magneu Matthíasdóttur. Höfundur les (2). 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist, Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilk. Tónlist. 13.05 í dagsins önn — Hvunndagsmenn- ing. Anna Margrét Sigurðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. Maria Sig- urðardóttir les (18). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Högni Jónsson. 16.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 16.20 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Inga R. Þórðardóttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Þrælahald. Vern- harður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi — Saint-Séns og Bruch. A. Píanókonsert nr. 2 i g-moll op. 22 eft- ir Camille Saint-Saéns. Cécile Ousset leikur á pianó með Sinfóníuhljómsveitinni i Birmingham; Simon Rattle stjórnar. b. Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit nr. 1 í g-moll op. 26 eftir Max Bruch. Anne- Sophie Mutter leikur á fiðlu með Fílharm- oniusveit Berlínar; Herbert von Karajan stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið — Byggjast framfarir á sér- fræðingaráðum? Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Menning í útlöndum. Anna Margrét Sigurðardóttir. 20.00 George Crumb og tónlist hans — Síðari hluti. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. Dr. Hall- grímur Helgason flytur 25. erindi. 21.30 Úr fórum sporðdreka. Sigurður H. Einarssonar. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Sveinsson les 26. sálm. 22.30 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. Bjarni Sigtryggs- son. 23.10 Djassþáttur. Vernharður Linnet. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Edward J. Frederiksen. 01.00 Veðurfregnir. samtengdar rásir til morguns. Nýja rás? Jón Axel Ólafsson efndi til spurn- ingaleiks í fyrradag í morgunút- varpi Stjömunnar. Þessi spuminga- leikur var óvenjulegur að því leyti að ekki voru nein verðlaun í boði, ekki einu sinni matur fyrir tvo á El Kombó eða Ljósbleika Pardusn- um, þar sem menn éta annan hvem munnbita frítt. Nei, spurt var hvort menn vildu slátra rás 2 eður ei. Ekki komust nú margir að í spum- ingaleiknum, en þó vom svör þátt- takenda athyglisverð, ekki síst svar konunnar er hringdi fyrst: Ég vil alls ekki selja rásina. Þar er meira vandað til málfars en á einkastöðv- unum og krakkamir hlusta mikið á þetta og læra rangar beygingar og fleiri ósiði. Annar hlustandi sem var ættaður frá ísafirði taldi að það ætti að reka rás 2 sjálfstætt og fannst þessum ágæta manni að rás 2 færðist sífellt nær rás 1 — væri bara að verða alveg eins og rás 1. Þriðji þátttakandinn í spuminga- Ieiknum góða vildi hverfa aftur til árdaga rásar 2, þegar hún var meira í ætt við hreinræktaða popp- rás. Fjórði hlustandinn vildi endi- lega skipta um stjómendur á rás 2: Það er þessi kelling er vill helst henda öllu út (hvaða kelling skyldi það nú vera?). Út með Dægurmála- útvarpið, ég vil fá upphaflegu rás- ina og eina ríkisstöð sem nær til allrar landsbyggðarinnar á móti frjálsu stöðvunum. Og sá fímmti svaraði stutt og laggott: Selja rás- ina! Ég læt þessar tilvitnanir í þátt- takenduma í spumingaleik Jóns Axels á Stjömunni duga, enda voru ekki miklu fleiri á mælendaskrá, en það skal tekið fram að hér var um efnislegar tilvitnanir að ræða í flestum tilvikum, því ætíð er nú mesta glíman við dálkaplássið — að þetta passi uppá sentímetra allt saman. En ég taldi rétt og skylt að vitna hér í hinn almenna hlust- anda út í bæ, því svo sannarlega skiptir miklu að almennir hlustend- ur hafi sitt að segja um framtíð rásar 2 tvö, ekki síst þeir hlustend- 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veöurfr. frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Yfirlit hádegisfrétta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir þáttinn „Leitað svars" og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Sólveig K. Jónsdóttir gagn- rýnir kvikmyndir. Sigriður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Iþróttarásin. Jón Óskar Sólnes. Frétt- ir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram. Skúli Helgason 23.00 Staldrað við á Raufarhöfn, og leikin óskalög bæjarbúa. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tóniist af ýmsu tagi i naeturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tón- list. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siðdegisbylgjan. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík síödegis. Fréttir kl. 19.00. 19.00 Bylgjukvöldið er hafið. 21.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ól- afur Guðmundsson. /JOSVAKÍW 07.00 Baldur Már Arngrímsson leikur tón- list og flytur fréttir á heila timanum. 16.00 Síðdegistónlist á Ljósvakanum. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Klassískt að kvöldi dags. 01.00-07.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. 7.00 Þorgeir Astvaldsson. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Jón Axel Ólafsson. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. Tónlist og fréttir. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14 og 16. ur á landsbyggðinni er gætu sumir hverjir lent í því að sitja uppi með eina útvarpsrás. Framtíð rásar 2 er þannig stórmál er hlýtur að ráð- ast ekki hvað síst af því hvort einka- aðilar treysta sér til að yfirtaka rásina. Til að fá svar við þessari mikilvægu spumingu hringdi undir- ritaður í Einar Sigurðsson útvarps- stjóra á fyrstu einkaútvarpsstöð okkar íslendinga. SvarEinars Því miður er ekki pláss til að rekja hér nákvæmlega svar Einars Sigurðssonar, en útvarpsstjórinn greindi frá því að íslenska útvarps- félagið væri þessa stundina að láta kanna kostnað við að stækka dreifi- kerfí Bylgjunnar og Ljósvakans en það nær nú þegar til 82% lands- manna. Einar gat þess einnig að nú þegar ræki Póstur og sími alfar- ið dreifíkerfí Bylgjunnar og Ljós- vakans og gengi samstarfíð við ríkisfyrirtækið alveg prýðilega og byggðist mest á föstum tilboðum, en hvað varðaði dreifíkerfí rásar 2 þá væri þar um miklu flóknara mál að ræða. En niðurstaða samtals okkar Einars var sú að íslenska útvarpsfélagið hefði fullan hug á að taka þátt í að reka dreifíkerfí rásar 2 til dæmis í samvinnu við Póst og sfma (hvað um svæðisút- vörpin, Einar?). P.S. Ég vitnaði hér fyrr í grein í konu er taldi að málfar væri al- mennt betra á rás 2 en á einkastöðv- unum. Ég vænti ekki að konan hafí átt við Bylgjuna sérstaklega, því þar eru margir prýðilega mál- hagir menn og á Stjömunni starfa nokkrir fyrrum starfsmenn „rásar- innar" og stundum fatast líka hin- um skýrmæltu þulum á rás 2. Þann- ig komst Stefán Jón Hafstein að orði í fyrradag: Og nú leikum við tilkynningar frá kaupmönnum. Ólafur M. Jóhannesson 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00 18.00 íslenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin.. ^ÖúfvARP 11.30 Barnatimi. E. 12.00 Fés. Unglingaþáttur. E. 12.30 Frá vímu til veruleika. E. 13.00 Fóstbræörasagan. E. 13.30 Opið. E. 14.00 Opiö. E. 14.30 i hreinskilni sagt. E. 15.00 Hrinur. E. 16.30 Bókmenntir og listir. E. 17.30 Samtök kvenna á vinnumarkaöi. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Tónafljót. 19.30 8arnatimi. 20.00Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Þyrnirós. Samband ungra jafnaöar- manna. 21.00 Borgaraflokkurinn. 22.00 Fóstbræörasaga. 7. lestur. 22.30 Opiö. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Umsjón: Alfons Hannes- son. 22.00 í fyrirrúmi: Blönduð dagskrá. Umsjón: Ásgeir Ágústsson og Jón Trausti Snorra- son. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 16.00 Myndlistarsýning og fjölmiðlarabb. FB. 18.00 Kvennó. 20.00 MH. 22.00 MS. 1.00 Dagskrárlok. huóðbylgjan FM 101,8 8.00 Morgunþáttur. Olga Björg örvars- dóttir. Afmæliskveðjur, tónlistarmaður dagsins. Fréttir sagðiar kl. 8.30. 12.00 Ókynnt tónlist. Fréttir kl. 12.00. 13.00 Pálmi ' Guðmundsson. Tónlist og óskalög. Fréttir kl. 15.00. 17.00 islensk tónlist. Stjórnandi: Ómar Pét- ursson. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Tónlist. 20.00 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marin- ósson með tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖROUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Hafnfirskur tónlistarþáttur. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill Sigurðar Péturs. 18.00 Fréttir. 18.10 Útvarpsklúbbur Flensborgarskóla. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.