Morgunblaðið - 18.03.1988, Síða 46

Morgunblaðið - 18.03.1988, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. MARZ 1988 t Eiginmaöur minn, INGÓLFURtheódórsson netagerðarmeistari, Höfðavegi 16, Vestmannaeyjum, veröur jarðsunginn frá Landakirkju laugardaginp 19- mars kl. 14.00. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Sigríður Sigurðardóttir. t Eiginmaður minn, faðir, fósturfaðir, tengdafaðir og afi, GUÐMUNDUR SKÚLI SAKARÍASSON, Vesturgötu 113, Akranesi, verður jarðsunginn frá Akraneskirkju laugardaginn 19. mars kl. 11.30. Þeim sem vildu minnast haris er bent á Sjúkrahús Akraness. Þórey Jónsdóttir, Erla Guðmundsdóttir, Gisli Sigurðsson, Viðar Guðmundsson, Jenný Marteinsdóttir og barnabörn. t Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, GUÐJÓN SIGURÐSSON frá Svœði, verður jarðsunginn frá Dalvíkurkirkju laugardaginn 19. mars kl. 14.00. Blóm vinsamlegast afþökkuö, en þeim sem vildu minnast hans er bent á Slysavarnafélagiö eða dvalarheimilið Dalbæ á Dalvík. Unnur Sigurðardóttir, Snjólaug Guðjónsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Þórunn Héðinsdóttir, Ragnheiður Guðjónsdóttir, Ágúst Óskarsson, Sigurbjörg Guðjónsdóttir, Hringur Jóhannesson, barnabörn og barnabarnabörn. t Móðir okkar og fóstra mín, ÞÓRUNN ÞORSTEINSDÓTTIR, Kolbeinsgötu 28 (Vfk), Vopnafirði, verður jarðsungin frá Vopnafjarðarkirkju laugardaginn 19. mars kl. 14.00. Ólafur Grimsson, Þorsteinn Sig. Ólafsson, Margrét Ólafsdóttir, Ólöf Ólafsdóttir, Reynir Árnason. Faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, WILLIAM ÞORSTEINSSON fró Ólafsfirði, verður jarðsunginn frá Ólafsfjarðarkirkju laugardaginn 19. mars kl. 14.00. Þorsteinn Williamsson, Rósa Williamsdóttir, Sigrfður Williamsdóttir, Eva Williamsdóttir, Freydfs Bernharösdóttir, Daníel Williamsson, barnabörn i Soffía Þorvaldsdóttir, Gunnar S. Sæmundsson, Andrés Guðmundsson, Kristfn Egilsdóttir, barnabarnabörn. t Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRÍSTÍN LIUA BERENTSDÓTTIR, Eskihlfð 20a, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju í dag, föstudaginn 18 mars, kl. 13.30. Snorri Brynjólfsson, Brynjar Snorrason, Hrafnhildur Karlsdóttir, Garðar Snorrason, Svala Þórhallsdóttir, Berta Snorradóttir og barnabörn. t Faðir okkar, tengdafaöir, afi og langafi, HALLGRÍMUR GUÐMUNDSSON, Háholti 25, Akranesi, lést í sjúkrahúsi Akraness laugardaginn 12. mars. Jarðsett verður frá Akraneskirkju föstudaginn 18. marskl. 14.15. Blóm og kransar afþökkuð, en þeim sem vildu minnast hans er vinsamlegast bent á Akraneskirkju. Börn og tengdabörn. Minning: Þórhallur Leósson verslunarmaður Fæddur 24. janúar 1900 Dáinn 8. marsl988 I dag kveðjum við hinstu kveðju afá okkar, Þórhall Ueósson verslun- armann. Hann lést í sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík 8. mars síðastliðinn. Afí var fæddur á ísafirði 24. jan- úar 1900 og var því 88 ára þegar hann iést. Foreldrar hans voru Leó Eyjólfsson_ söðlasmiður og kaup- maður á ísafírði og Kristín Hall- dórsdóttir. Kristín var dóttir Mar- grétar Kristjánsdóttur og Halldórs Jónssonar bónda á Rauðamýri, Halldórssonar bónda á Laugabóli. Leó var sonur Jóhönnu Halídórs- dóttur frá Tröllatungu og Eyjólfs bónda í Múla og síðar á Kleifum í Gilsfírði, Bjamasonar prests í Garpsdal, Eggertssonar prests á Stóruvöllum og í Stafholti, sem var sonur Bjama Pálssonar landlæknis. Þórhallur var elsta bam Leós og Kristínar. Þau kynntust á Lauga- bóli hjá hjónunum Höllu skáldkonu Eyjólfsdóttur, sem var systir Leós, og Þórði Jónssyni, sem var föður- bróðir Kristínar og skírðu þau sitt fyrsta bam eftir þeim. Afí ólst upp á Isafírði með sam- hentri fjölskyldu, við reglusemi, prúðmennsku og heiðarleika og ein- kenndi það hann alla tíð. Systkini hans vom: Jón Halldór, fæddur 1901, dáinn 1978, deildarstjóri í Reykjavík, var kvæntur Svanlaugu Böðvarsdóttur. Eyjólfur, f. 1905, d. 1980, fulltrúi í Reykjavík. Jóhann Ágúst, f. 1908, d. 1981, kaupmaður á Isafírði. Leó Geirdal, f. 1911, d. 1974, verslunarmaður í Reykjavík. Kristján f. 1911, verslunarmaður á ísafirði, var kvæntur Höllu Einars- dóttur, sem -er látin. Margrét, f. t Móðir okkar, GUÐRÚN SIGURÐARDÓTTIR, Suðurgötu 49, Siglufirði, verður jarðsungin frá Siglufjarðarkirkju laugardaginn 19. mars kl. 14.00. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Minningarsjóö um drukknaða sjómenn frá Siglufiröi. Minningarkort verða afgreidd í Sparisjóönum frá kl. 13.00-16.00 á laugardag. Guðrún Kristjénsdóttir, Haukur Kristjánsson, Ólöf Kristjánsdóttir, Ásgrfmur Kristjánsson, Guðbjörg Kristjánsdóttir. t Konan mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma, KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, Bollastöðum, sem lést 10. mars sl., verður jarðsungin frá Hraungeröiskirkju laugardaginn 19. mars kl. 14.00. Bilferð verður frá BS( kl. 12.30. Guðjón Guðjónsson, Sigríður Guðjónsdóttir, Gunnar Halldórsson, Helga Guðjónsdóttlr, Helgi Guðmundsson, Gróa S. Guðjónsdóttir, Hafsteinn Magnússon, Ólafur Guðjónsson, Sigurbjörg Eyjólfsdóttir, Bragi Antonsson, Brynja Gunnarsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúð, hjálp og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, GUÐLAUGS G. GUÐMUNDSSONAR, Stóra-Laugardal, Tálknafirði. Þökkum líka hlýhug honum sýndan á liðnum árum. Guð blessi ykkur öll. Arnbjörg Guðlaugsdóttir, Guðmundur Guðlaugsson, Þórður Guðlaugsson, Páll Guðlaugsson, Sigrún H. Guðlaugsdóttir, Margrét Guðlaugsdóttir, Hákonia J. Pálsdóttir, Haraldur Aðalsteinsson, Jóhanna Pálsdóttir, Ólöf Hafliðadóttir, Ásta Torfadóttir, Bjarni Andrésson, Örn S. Sveinsson, Jóna Guðlaugsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa, langafa og langalangafa, RAGNARSKONRÁÐSSONAR frá Hellissandi. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki á Hrafnistu í Reykjavík fyrir góða umönnun. Hinrik Ragnarsson, Jóna Árnadóttir, Hólmfríður Ragnarsdóttir, Guðrún R. Ragnarsdóttir, Ásbjörg Ragnarsdóttir, Fanný Ragnarsdóttir, Konráð Ragnarsson, Þórný Axelsdóttir, barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. 1914, húsmóðir á ísafirði, gift Jó- hanni Júlíussyni, útgerðarmanni. Hálfbróðir þeirra var Steinn Leós, f. 1899, d. 1972, sýsluskrifari á Isafírði, var kvæntur Kristensu Jensen, sem er látin. Kristján og Margrét á ísafirði eru nú ein eftirlifandi af Leóssyst- kinunum, sem svo voru kölluð. Þórhallur fór ásamt Jóni bróður sínum til verslunamáms í Dan- mörku og luku þeir prófi frá Kaup- mannaskólanum í Kaupmannahöfn árið 1924. Hann kvæntist Steinunni Ársgeirsdóttur árið 1931. Foreldrar ömmu voni Ásgeir Jónsson renni- smiður á ísfírði og Guðrún Stefáns- dóttir, sem rak matsölu og gistihús á Uppsölum á ísafirði. Þau voru bæði ættuð frá Snæfellsnesi. Afí vann við verslunarstörf á Isafírði og rak eigin verslun á árun- um 1931—39. Árið 1940 flutti fjöl- skyldan til Reykjavíkur. Þar vann afí mest við verslunarstörf, lengst af hjá umboðs- og heildversluninni Eddu. í Reykjavík byggðu þau hús- ið Sörlaskjól 74 og þjuggu þar í 38 ár. Afí og amma eignuðust fimm böm. Þau eru: Lea Kristín, f. 1932, búsett á Laugalandi í Mýrasýslu, gift Bjama Helgasyni garðyrkju- bónda. Ásrún, f. 1934, búsett í Hafnarfirði, gift Jónasi Jóhannssyni verslunarmanni. Leó, f. 1938, mál- ari í Reykjavík. Þórhallur, f. 1946, skrifstofumaður í Reykjavík, kvæntur Theodóru Emilsdóttur íþróttakennara. Ásgeir, f. 1954, viðskiptafræðinemi í Noregi, sam- býliskona hans er Jóhanna Áma- dóttir. Bamabömin em 10 og bamabamabömin 8. Þegar við nú kveðjum Þórhall afa kemur margt upp í hugann. Okkur systkinunum frá Laugalandi þótti alltaf skemmtilegt að heim- sækja afa og ömmu í Sörlaskjólinu þegar við komum sem börn til Reykjavíkur. Glaðværð og prúð- mennska var aðalsmerki afa og hann var mjög heimakær. Gaman var að fara með honum niður í fjöru, út á sjó eða á skauta niður á Tjöm, eða heyra hann segja sög- ur frá Isafirði. Isafjörður var alltaf ofarlega í huga hans, sérstaklega íþróttastarfíð, sem hann tók virkan þátt í. Hann var fjölhæfur íþrótta- maður á sínum yngri árum, meðal annars góður knattspyrnumaður. Leósbræður tóku þátt í stofnun íþróttafélagsins Harðar á ísafirði og var afí fyrsti formaður félagsins. Þó afí hafi verið heilsuhraustur lengst af sinni ævi þurfti hann að dvelja á sjúkrahúsi síðustu árin. Naut hann mjög góðrar umönnunar á sjúkradeild Hrafnistu og ber að þakka fyrir það. Minningin um góðan afa mun lifa með okkur. Við biðjum Guð að styrkja ömmu á þessari kveðju- stundu. „Seint mun fymast hið göfga og góða er geymdist í hjartanu dula og hljóða. Þar mátti fínna hið stóra og sterka stcfnufast samræmi hugans og verka. Guð þekkti gjöf sína best.“ (Halla Eyjólfsdóttir) Helgi, Steinunn, Þórhallur og Sigrún.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.