Morgunblaðið - 02.06.1988, Side 7

Morgunblaðið - 02.06.1988, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 Flateyri: Metafli hjá Gylli 175 tonn á þrjátíu og þremur tímum Flateyri. GYLLIR ÍS-261 frá Flateyri kom að landi laugardagskvöldið 28. maí sl. með 175 tonn sem veidd- ust á þrjátíu og þremur tímum. Er þetta mesti afli sem fengist hefur til þessa á svo skömmum tíma hjá Gylli. Aflinn var ein- göngu grálúða. Skipstjóri er Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir Grétar Kristjánsson skipstjóri á Gylli. Grétar Kristjánsson. Gyllir er á sóknarmarki og hefur afli verið góður undanfarið. Aflinn sem hér segir frá fékkst í 9 hölum. Menn voru auðvitað slæptir eftir hörkuvinnu, því lítið var sofíð, en ekki var annað að sjá en þeir væru ánægðir með afraksturinn. Magnea Gyllir við bryggju á Flateyri. Morgunblaðið/Magnea Guðmundsdóttir »7 Paradís fjölskyldunnar finnur þú í Flórída. Við hjá Ferðaskrifstofu Reykjavíkur höfum sérhæft okkur í ferðum til Flórída með fjölda valkosta á dvalartímanum, ódýrum aðgöngumiðum íalla hina heimsþekktu skemmtigarða, bílaleigubílum af öllum stærðum og gerðum o.fl. o.fl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.