Morgunblaðið - 02.06.1988, Side 8

Morgunblaðið - 02.06.1988, Side 8
R«er r/UT, .9 HTfUAfníTWVn aUTA TTT/TJÍWoM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 8 í DAG er fimmtudagur 2. júní, fardagar, 154. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.27 og síðdegisflóð kl. 19.51. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.19 og sólarlag kl. 23.34. Sólin er í hádegisstað kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 3.01. (Almanak Háskóla íslands.) Lát þér, Drottinn, þókn- ast að frelsa mig, skunda, Drottinn, mór til hjálpar. (Sálm. 0, 14.). 1 2 3 4 m 6 7 8 9 ■ 11 W 13 14 1 r_ 17 LÁRÉTT: — 1 feit, 5 sérhjjóðar, 6 efri öllum, 9 glöð, 10 eUefu, 11 skammstöfun, 12 kjaftur, 13 bein, 15 púka, 17 sólin. LÓÐRÉTT: — 1 hrekkjóttur, 2 halarófa, 3 munir, 4 smáaldan, 7 skessa, 8 klaufdýr, 12 þráður, 14 happ, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 hvæs, 6 fönn, 6 veik, 7 et, 8 regns, 11 si, 12 ýsa, 14 krit, 16 atriði. LÓÐRÉTT: — 1 hæverska, 2 æf- ing, 3 sök, 4 unnt, 7 ess, 9 eira, 10 nýti, 13 aki, 15 ir. ÁRNAÐ HELLA urður Magnússon, Hofs- vallagötu 61, framkvæmda- stjóri ÍSÍ. Áður hafði hann verið framkvæmdastjóri Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra um árabil. Kona hans er Sigrrún Sigurðardóttir. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN gerði ráð fyrir því í spárinngangi veðurfréttanna í gærmorg- un að áfram yrði svalt í veðri nyrðra og eystra, en sæmilega hlýtt í öðrum landshlutum. Minnstur hiti á landinu i fyrrinótt var plús tvö stig t.d. austur á Kambanesi. Hér i bænum var 8 stiga hiti um nóttina. Hvergi hafði mælst teljandi úrkoma á landinu í fyrri- nótt. Snemma í gærmorgun var tveggja stiga frost í Igaluit (Frobisher Bay). Hiti eitt stig í Nuuk. Þá var 11 stiga hiti í Þrándheimi 6 stig I Sundsvall og 7 stiga hiti austur í Vaasa. HÁSKÓLI íslands. Mennta- málaráðuneytið augl. í nýlegu Lögbirtingablaði lausar tíma- bundnar lektorsstöður i Háskólanum. Þar er um að ræða stöðu við lagadeild, með umsóknarfresti til 6. þ.m., en hinar stöðumar eru við við- skiptadeild. Þar er hálft starf lektors í rekstrarhagfræði, með sérstöku tilliti til stjóm- unar. — Og hálft starf lektors í rekstrarhagfræði, með sér- stöku tilliti til upplýsinga- tækni. Umsóknarfrestur um þessar stöður eru til 10. þ.m. Tekið er fram að ráðið verður í allar þessar lektorsstöður til næstu þriggja ára. NESKIRKJA. Kvenfélag Neskirkju ætlar að hafa opið hús fyrir aldraða í þessum mánuði, júní, á fimmtudögum í safnaðarheimilinu kl. 13-17. KVENFÉLAGA-samband Kópavogs fer í árlega skóg- græðsluferð sína að Fossá í Kjós, land Skógræktarfélags Kópavogs, á laugardaginn kemur. Lagt verður af stað frá félagsheimili bæjarins kl. 10 með rútu. Nánari uppl. um ferðina veita þær Ingibjörg s. 41224 eða Sigurbjörg í s. 41545. ÚTIMARKAÐUR Átthaga- samtaka Héraðsmanna verð- ur á Lækjartorgi á morgun, 3. júní, kl. 9. í dag, fimmtu- dag, verður tekið á móti vam- ingi á markaðinn í Austur- bæjarskólanum eftir kl. 18. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. í dag, fímmtudag, er opið hús frá kl. 14 og verður þá spilað, frjáls spilamennska. Dansað verður kl. 21. ALÞÝÐUFLOKKS-happ- drætti. Dregið hefur verið í vorhappdrætti krata ’88. Upp komu þessi númer: 51 — 360 - 720 - 733 - 1902 - 2319 - 2862 - 3362 - 4138 - 5638 - 6787 - 7566 - 10760 - 13387 - 13949 og 14984. Vinninga má vitja í skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10 virka daga frá 10.00-16.00. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hvassaleiti 56—58. í dag, fimmtudag, verður spiluð fé- lagsvist og byijað að spila kl. 1L_____________________ SKIPIN_________________ REYK JAVÍKURHÖFN: Stapafell fór á ströndina í fyrradag og þá fór nótaskipið Jón Kjartansson og Esja fór í strandferð. Þá fór Reylga- foss áleiðis til útlanda. I gær kom Árfell að utan og Ljósa- foss kom af strönd. Hafrann- sóknaskipið Bjarni Sæ- mundsson kom úr leiðangri og togarinn Ásbjörn kom inn til löndunar. Mánafoss fór á ströndina og togarinn Engey á veiðar. Leiguskipið Dorado fór út aftur. í dag kemur fyrsta skemmtiferðaskipið á sumrinu. Er það sovétskipið Leonid Bresnev. Það fer út aftur í kvöld. minn. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 27. maí—2. júní, aö báöum dögum meötöldum, er í Reykjavflcur Apóteki. Auk þess er Borg- ar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt frá og með skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. ónæmistærlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- 8ími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð, sfmi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qaróabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: OpiÖ virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Noróurbæjar: Opiö mánudaga - fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Ap>ótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt f símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöó RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÖ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eða 15111/22723. KvennaráÓgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sfmi 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræóistöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Amerfku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyr- ir feóur kl. 19.30-20.30. Bamaspftall Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugerdögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alle daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandlA, hjúkrunardeild: Helmsóknartfmi frjáls alla daga. Qrensás- deild: Mánudaga tii föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga ki. 14—19.30. - HeilsuvemdaratöA- in: Kl. 14 til kl. 19. - FæAingarhelmlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KópavogshæliA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffilsstaAaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhelmlll i Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavfkurlæknishóraAs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiA: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátf- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 - 8.00, Sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veltu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóóminja8afnló: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókaaafnió Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaóasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opiö mónud.—föstud. kl. 16—19. Bókabflar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Áít>æjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. U8ta8afn íalands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Á8grím88afn Bergstaöastræti: Opiö sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Usta8afn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvaÍ88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. jd. 13—19. Mynt8afn Seólabanka/Þjóóminjasafns, Einholti 4: OpiÖ sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræói8tofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminja8afn ísiands Hafnarfiröi: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Ménud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. - 8.00—17.30. Brelöholt8laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. fré 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þríöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opln mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfml 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.