Morgunblaðið - 02.06.1988, Side 31

Morgunblaðið - 02.06.1988, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 31 Nú verður allt vitlaust! m m THE VtSITORS AISLANDI ^n,ffmmtudagáeft. SSZ£:£>nalunni _klil eifunni ~kji6. l0iaumstöðum: 5.o°~160o '*5-17.00 15~18.00 t&Jup/öftj nrr,e'riháttar eigu- ☆ STEINAR HF ☆ Nýbýlavegi 4,200 Kópavogi. Simi 45800 EIN VINSÆLASTA HUÓMSVEITIN í DAG KEIUIUR FRAIUI í EVRÓPU ÍKVÖLDOGUIUIHELGINA Sænska hljómsveitin THE VISITORS er komin til lands- ins og kemur fram í veitingahúsinu EVRÓPU í kvöld, föstudagskvöld og laugardagskvöld. Hljómsveitin frum- flytur meðal annars splunkuný lög sem verða á næstu plötu sveitarinnar, en hún er væntanleg í sumar. Með THE VISITORS munu koma fram íslensku hljóðfæraleik- ararnir Friörlk Karlsson, gítaristi og Þorstelnn Gunn- arsson, trommari. THE VISITORS eru án efa ein alvinsælasta hljómsveitin á íslandi í dag. Hver þekkir ekki lögin „To Be Or Not To Be“f„Never so Blue“ og „Love Llke a Mountaín“ sem búin er að hljóma á öldum Ijósvakans undanfarna mánuði. „To Be Or Not To Be“ er nú í öðru sæti vin- sældalista Rásar 2 og var nýlega á topp fimm á íslenska listanum. Aðdáendum THE VISITORS skal bent á, að missa ekki af íslenska listanum í Stöð 2 á laugardagskvöldið þar sem sveitin verður mitt í garðveislu á íslandi! MISSIÐ EKKIAF ÞESSU EINSTAKA TÆKIFÆRi T1LADSJÁT8E VISTTORS!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.