Morgunblaðið - 02.06.1988, Síða 44

Morgunblaðið - 02.06.1988, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Mýrar. Upplýsingar í síma 656146. Hótel Norðurljós, Raufarhöfn Hafnarfjörður -blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið. Upplýsingar í síma 51880. Skrifstofustarf Vantar starfskrafta til matreiðslu- og annarra hótelstarfa í sumar. Upplýsingar gefa Dísa Pálsdóttir eða Gunnar Hilmarsson í síma 96-51151. Hótel Norðurljós. Útkeyrslu- og lagerstarf Öflugt innflutningsfyrirtæki vill ráða strax röskan starfsmann í lager-, útkeyrslustörf o.fl. Framtíðarvinna og góð starfskjör. Umsóknum sé skilað á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en 6. júní merktum: „E - 8728“. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á AKIIREYRI Staða bókasafnsfræðings við bókasafn sjúkrahússins í tengslum við Háskóla á Akur- eyri er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf, sendist framkvæmdastjóra sjúkra- hússins, Halldóri Jónssyni, en nánari upplýs- ingar veitir bókavörður safnsins, Björg Þórð- ardóttir, í síma 96-22100. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Eldhús Óskum að ráða duglegan starfskraft til að- stoðar í eldhúsi. Unnið á vöktum. Góð vinnu- aðstaða. Upplýsingar á staðnum. Á Hótel íslandi vinnur hresst og skemmtilegt fólk sem er tilbúið að bæta við sig eftirtöldum samstarfsmönnum: - Faglærðum framreiðslumönnum. - Aðstoðarfólki í sali. - Aðstoðarfólki í eldhús. Upplýsingar veitir Hörður Sigurjónsson, að- stoðarhótelstjóri, á hótelinu eftir kl. 14 í dag og á morgun. Lítið útflutningsfyrirtæki vill ráða skrifstofu- mann til starfa í hálfsdagsvinnu. Almenn skrifstofustörf. Upplýsingar í síma 689118. Afgreiðslustarf Óskum að ráða starfsmann á kassa í versl- un. Vinnutími eftir hádegi. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra, sem veitir upplýsingar í síma 698320. SAMBAND ÍSL. SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALO SAMBANDSHÚSINU Ritari á stjórnstöð Securitas óskar að ráða ritara á stærstu öryggismiðstöð landsins. Leitað er að dug- legri og samviskusamri manneskju sem get- ur unnið sjálfstætt. Vinnutími er frá kl. 15.00 til kl. 20.00 virka daga. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu fyrirtækisins í Síðu- múla 23, 2. hæð. rmSECURITAS HF SECTIRII VS Sölumenn Bókaútgáfan Iðunn óskar að ráða nokkra reynda og kraftmikla sölumenn til starfa nú þegar. Söluhæfni skilyrði. Starfssvæðið er innan Reykjavíkur og utan. Dagvinna eða kvöld- og helgarvinna. Um fjölbreytta og vandaða söluvöru er að ræða. Tekjumögu- leikar mjög góðir. Allar nánari upplýsingar í síma 28787 frá kl. 10.00-12.00 virka daga. IÐUNN Bókaútgáfan Iðunn, sölustjórn, Bræðraborgarstíg 7, 2. hæð. Aðstoðarfólk í prentsmiðju Aðstoðarfólk óskast til starfa í prentsmiðju í Austurbænum. Vaktavinna. Góð heildarlaun eru í boði. Lágmarksaldur 24 ára. Umsóknir og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Qjðnt Tónsson RÁÐCjÖF & RÁÐN I NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SlMl 621322 REYKJMJÍKURBORG Aou&vi Stödun Arkitekt Laus er til umsóknar staða arkitekts við borgarskipulag Reykjavíkur. Upplýsingar hjá forstöðumanni eða Bjarna Reynarssyni, símar: 26102 og 27355. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus til umsóknar kennarastaða í þýsku og einnig kennarastaða í stærðfræði og eðlisfræði. Við Fjölbrautaskólann við Ármúla er laus 1/2 kennarastaða í vélritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 20. júní næstkomandi. Menntamálaráðuneytið. Ritari - félagasamtök Stór félagasamtök í Austurborginni vilja ráða starfskraft til léttra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Verslunar- eða stúdentspróf æskilegt. Starfsreynsla á skrifstofu þarf ekki að vera fyrir hendi. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ritari - 2797“ fyrir helgi. Herradeild Óskum eftir starfsmanni í herradeild, þó ekki yngri en 20 ára. Starfsreynsla æskileg. Upplýsingar í síma 21881 milli kl. 16.00- 18.00 fimmtudag og 9.00-11.00 föstudag. Markaðsfræði Nemi í markaðsfræði í Bandaríkjunum óskar eftir góðri sumarvinnu sem tengist náminu. Hefur reynslu af sölustörfum. Getur þyrjað strax. Upplýsingar í síma 34941. Röntgentæknar - meinatæknar Störf hjá Sjúkrahúsi Keflavíkurlæknishéraðs. Vanti þig góðan vinnustað með góðum vinnu- anda og góðum launum þá höfum við starf fyrir þig. Hafðu samband sem allra fyrst við okkur í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Organistastarf Organista vantar í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99-3661 fyrir kl. 12.00 og eftir kl. 17.00. Sóknarnefnd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.