Morgunblaðið - 02.06.1988, Síða 46

Morgunblaðið - 02.06.1988, Síða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Vélritunarnámskeið Innritun hafin á júnínámskeiö. Vélritunarskólinn, s. 28040. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20.30. Almenn sam- koma. Föstudagskvöl kl. 20.00 veröur bæn og lofgjörö á vist- heimilinu Bjargi. Laugardags- kvöld kl. 20.30 sameiginleg bænasamkoma í Filadelfíukirkju. Allir velkomnir. Almenn samkoma Almenn lofgjörðar- og vakning- arsamkoma veröur í Grensás- kirkju kl. 20.30 i kvöld. Frank Förster frá Þýskalandi veröur gestur í kvöld. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð til Þórs- merkur 3.-5. júní Brottför kl. 20.00 föstudag. Gist í Skagfjörðsskáta/Langadal. Skipulagöar gönguferöir meö fararstjóra. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.i. Feröafélag íslands. Samkoma verður í kvöld kl. 20.30 á Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Allir velkomnir! Bóksala eftir samkomu. Úrval kristilegra bóka, fræöslukasetta o.fl. ÚtÍVÍSt, Gffflinni 1 Helgarferðir 3.-5. júní Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Gengiö úr Þórsmörk yfir jökulinn að Seljavallalaug. Góö jöklaferð. Þórsmörk - Goðaland. Göngu- ferðir um Mörkina viö allra hæfi. Gist í Útivistarskálunum Básum í báöum feröunum. Upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni, Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. I kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þríbúöuni, Hverfisgötu 42. Mikill almennur söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburöir. Ræöumenn eru Þórir Haraldsson og Kristinn Ólason. Allir eru velkomnir. Samhjálp. ÚtÍVÍSt, G.qfinn, 1 Ferðist um ísland f sumar. Sumarleyfisferðlr: 1. 17.-21. júnf: Sólstöðuferð fyrir norðan. Ökuferö meö skoð- unar- og gönguferöum ásamt eyjaferöum. Hrisey - Svarfaðar- dalur - Siglufjörður - Skaga- fjöröur. Boðiö verður upp á ferð í Málmey og miönætursólarferö í Drangey. f Svarfaöardal eru skemmtilegar gönguleiðir, t.d. á Gljúfurárjökul og um Heljardals- heiöi. Grímseyjarferö ef aöstæö- ur leyfa. Gist í svefnpokaplássi. 2. 1.-6. júlí: Sumar á suðaust- uriandi. Gist á Stafafelli, Lóni. 3. 7-15. júlf: Hornstrandir - Homvfk. Tjaldbækistööi i Hornvik. 7.-12. júlf: Hornstrandir - Homvfk. Tjaldbækistöði í Hornvik. 7.-15. júlf: Homstrandlr - Hesteyri - Aðalvfk - Homvfk. Gengið frá Hesteyri um Aöalvik, Fljótavík og Hlööuvík til Horn- víkur. Göngutjöld. Helgarferðin 1. 16.-19. júnf: Núpsstaöar- skógur. Tjaldferð. Gönguferöir um svæðiö, sambærilegt viö okkar þekktustu feröamannastaöi. 2. 16.-19. júnf: Skaftafell - Öræfajökull. Tjaldað i Skafta- felli. 3. 16.-19. júnf: Skaftafell - Ingólfshöfði. Gönguferöir um þjóögarðinn og skoðunarferö í Ingólfshöföa. Tjöld. 4. 16.-19. Júnf: Þórsmörk - Goðaland. Góö gisting i Útivist- arskálunum Básum. Gönguferöir viö allra hæfi. 5. Sumardvöl f Básum, Þórs- mörk. Ódýrasta sumarleyfiö. Góö gisting i Útivistarskálunum Básum. Nýtt eldhús og setustofa veröur-tekiö i notkun i sumar. Uppl. og farm. á skrifst., Gróf- inni 1, simar: 14606 og 23732. Sjáumstl Útivist. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar I húsnæði óskast Einbýlishús - raðhús Ábyrgur aðili óskar að taka á leigu einbýlis- eða raðhús á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Vinsamlega leggið inn tilboð merkt: „Ábyrgur" fyrir 7. júní, eða hringið í síma 673815. Einbýli - raðhús eða sérhæð óskast til leigu í u.þ.b. þrjú ár. Upplýsingar í síma 611327 eftir kl. 19.00. Iðnaðarhúsnæði óskast 100-300 fm iðnaðarhúsnæði óskast í Skeif- unni eða nágrenni. Upplýsingar í síma 74676 eftir kl. 19.00. | fundir — mannfagnaðir FLUGVIRKJAFÉLAG ÍSLANDS Flugvirkjar Almennur félagsf undur verður haldinn í Borgartúni 22 í dag, fimmtu- daginn 2. júní 1988, kl. 16.00. Kynnt verða kjör flugvirkja og flugvélstjóra eins og þau verða skv. bráðabirgðalögum. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Síldar- og fiskimjölsverksmiðju Akranes hf. verður haldinn á skrifstofu fé- lagsins, Akursbraut 13, Akranesi, föstudag- inn 3. júní kl. 17.00 eftir hádegi. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Vestmannaeyjar Fundur i fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna veröur haldinn i Kiwanis- húsinu í kvöld, fimmtudaginn 2. júni, kl. 20.30. Fundarefni: 1. Bæjarmálin. 2. Húsamálið. 3. Flokksstarfið. Félagar fjölmennið. Stjórnin. Sjálfstæðisflokkurinn - sumartími Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 91 -82900, veröur opin frá kl. 8.00 til 16.00 mánuðina júni, júli, ágúst. Sjálfstæðisflokkurinn. Aðalfundur SÁÁ verður haldinn í Kristalssal Hótels Loftleiða, fimmtudaginn 9. júní 1988 kl. 20.30. Aðalfundarstörf samkvæmt lögum félagsins. Stjórn SÁÁ. | ýmislegt | Sumartími Skrifstofa okkar verður opin frá kl. 8.00- 16.00 virka daga tímabilið 1. júní til 1. sept- ember. Lögmenn, Borgartúni 33. AV Meistarafélag •H húsasmiöa Bílkrani óskast Fundarboð Félagsfundur verður haldinn í dag, fimmtu- dag, kl. 17 í Skipholti. 70. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar og önn- ur mál. Stjórnin. Bílkrani óskast til kaups eða leigu til bygg- ingaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 652478 (Bjartur), og á kvöldin í símum 52247 og 53653. "C^Reisir sf. Sjálfstæðiskonur Akranesi Sjálfstæöiskvennafélagiö Bára heldur fund mánudaginn 6. júní kl. 20.15 í Sjálfstæðis- húsinu, Heiöargeröi 20. Gestur fundarins: Salome Þorkelsdóttir, alþingismaður. Kaffiveitingar. Konur, fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Fundur um jaf nréttis- og fjölskyldumál Jafnréttis- og fjöl- skyldumálanefnd Sjálfstæöisflokksins boöar til almenns fundar í Valhöll fimmtudaginn 2. júní kl. 17.00. Dagskrá fundarins: Inga Jóna Þóröar- dóttir skýrir frá störfum fjölskyldu- nefndar ríksisstjórn- arinnar og Kristín S. Kvaran greinir frá störfum stjórnar jafnréttis- og fjölskyldumálanefndar Sjálfstæöisflokksins. Allir sem áhuga hafa á að taka þátt i starfi jafnréttis- og fjölskyldu- málanefndar Sjálfstæðisflokksins eru velkomnir og hvattir til aö mæta. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.