Morgunblaðið - 02.06.1988, Qupperneq 70

Morgunblaðið - 02.06.1988, Qupperneq 70
70 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 Kr. 695,— fermetrinn Njóttu sumarsins sem best og fáðu þér grasteppi sem endist ár eftir ár. Tilvalið á svalirnar, veröndina, leikvöllinn, gufubaðið, sundlaugar- bakkann, og hvar sem þér dettur í hug. Teppaland • Dúkaland 5 Grensásvegi 13, sími 83577, 105 Rvk. Styðjum stjómina á erfiðum tímum Til Velvakanda. Eins og alltaf þegar nauðsynlegt er að grípa til aðhaldsaðgerða snýst fólk gegn stjóm landsins og kennir henni um ófarimar. Það er eins og lækkandi verð á útflutningsvörum okkar og versanandi ytri skilyrði séu stjóminni að kenna þegar hún reyn- ir að gera fyrirbyggjandi ráðstafanir og leita leiða út úr vandanum. Ég er ekki hrifín af gengisfellingum en ég spyr: Var hægt að komast hjá gengisfellingu? Þingmenn stjómar- andstöðunnar hafa ekki útskýrt hvemig komast hefði mátt hjá því. Staðreyndin er nefninlega sú að gengisfellingin var nauðsynleg og það vita þeir ósköp vel sjálfír. Þrátt fyrir að hallað hafí undan fæti í efnahagsmálum okkar íslend- inga að undanfömu er ekki ástæða til að örvænta ef við höldum rétt á spilunum. Eitt það versta sem gerst gæti við þessar aðstæður er að stjómin falli og hafði ég af því mikl- ar áhyggjur. Það hefði ekki orðið til bóta ef kosið hefði verið í vor og tækifærissinnaðir stjómmálamenn tekið við stjómartaumunum. Þó þessari stjóm hafí ekki tekist upp sem skyldi hefur hún gert ýmislegt vel en skamman tíma tæki þó að leggja allt það starf í rúst kæmust ábyrgðarlitlir stjómmálamenn í ráð- herrastólana. Framsóknarflokkurinn hefur haft þá aðferð í stjómarsamstarfínu að spila frítt eins og kallað er. Sú alvar- lega ásökun hefur verið borin fram- sóknarmönnum á brýn að þeir taki hagsmuni Sambandsins framyfír hagsmuni þjóðarinnar og hefur verið fátt um svör af þeirra hálfu. Þeir hafa ekki unnið heilshugar að nein- um góðum málum f þessari ríkis- stjóm en viljað leysa öll mál með gengisfellingum. Einn þeirra er meira að segja hlaupinn úr stjóm- inni en á bakvið hann em aðeins fáein atkvæði og tel ég brotför hans lítinn skaða. Þetta leiðir hugann að því hversu mikilvægt mál það er að landið verði gert að einu kjördæmi því það ólýðræðislega kerfí sem nú gpldir leiðir af sér alls konar spill- ingu. Við íslendingar búum við betri lífskjör og réttlátari skiptingu lffsgæða en flestar aðrar þjóðir geta státað af. Það er kannski vegna velmegunarinnar sem margir hafa tamið sér sífeldan barlóm og óraun- hæfa kröfugerð. Það hlýtur að koma niður á okkur öllum þegar viðskipta- kjör versna og aðgerðir ríkisstjómar- innar eru afleiðingar vandans en ekki vandinn sjálfur. Styðjum stjóm- ina á erfiðum tímum og látum ekki telja okkur trú um að hægt sé að sópa aðsteðjandi vandamálum undir mottuna. Borgari x' Pési litli spurði mömmu sína hvað það vaeru til margar tegundir af mjólk. - Það er til nýmjólk, léttmjólk, súrmjólk, ab-mjólk og svo auðvitað Kókómjólk! Af hverju spyrðu? - Ég er að teikna belju og ég er ekki viss hvað ég eigi að hafa marga krana á henni! KÓKÓmJÓUc F-yKJK 6LATT FÓLK ! i ~~r ■380 Fyrsti tauþvottatögárinfi á íslandi, bio-íva slær öllu við. J&ý Tauþvottalögur hefur á síðusiÖ^irum rutt sér til rúms bæði í Evrópu og Bandaríkjunum og nú kynnum við hann hér á landi. Bio-íva er • fíjótandi þvottaefni fyrir þvottavéla • á svipuðu verði og þvottaduft • notað á sama hátt og þvottadu, • selt í I I og 21 brúsum • með ensýmum • með 15% kynnincjarafslætti • algjör nýjung á Islandi Bio-íva nær fullri virkni um leið og það blandast við þvottavatnið. Virkni þess er einstök á lægri hitastigum (40°-60°C). Bio-íva inniheldur m.a. ensým sem leysa auðveldlega upp erfiða bletti (svita, súkkulaði, eggjahvítu, blóð, grasgrænu, olíuóhreinindi o.fl.). Með bio-íva er forþvottur því óþarfur. Þú sparar tíma með því að nota bio-íva (forþvottur er óþarfur) og þú færð ilmandi og ■ tandurhreinan þvott með bio-íva. Betri þvottur með bio-iva SÁPUQERDIN Lyngási 1 Garðabæ, sími 651822
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.