Morgunblaðið - 02.06.1988, Síða 76

Morgunblaðið - 02.06.1988, Síða 76
ALLTAF \JSSH SOLARMEGLN oreu«6íaí>ií> m~ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR. Hellisgerði gefiðHafn- firðingum Hafnfírðingar minntust þessi í gær að 80 ár voru þá liðin frá því að bærinn fékk kaupstað- arréttindi. Á þessum tímamótum afhenti Málfundafélagið Magni bæjarfélaginu lysti- garðinn Hellisgerði til eignar. Fremst á mynd- inni eru Ellert Borgar Þorvaldsson, formaður Magna, og Jóna Ósk Guðjónsdóttir, forseti bæjarstjómar, við at- höfnina í Hellisgerði. í gærkvöldi var hátíðar- dagskrá í Hamraborg og hátíðahöldin halda áfram um helgina. Sjá ennfremur blaðsíðu 32. Morgunblaíið/Ámi Sæbcrg Eldsvoði í Hraðfrystihúsi Ólafsvíkur: Tjónið er tugir milljóna og framleiðsla stöðvast Mildi að 16 ára stúlku var bjargað úr reykkófinu TALIÐ er að tjónið í eldsvoðanum í Hraðfrystihúsinu í Óafsvík í gærmorgun nemi tugum milljóna króna. Að sögn Ólafs Gunnarsson- ar, aðaleiganda og framkvæmdasljóra frystihússins, hefur þetta í för með sér að öll framleiðsla stöðvast í einhvem tíma en reynt verður að koma starfseminni i samt lag eins fljótt og auðið er. Mesta mildi var að engin slys urðu á fólki, en Ólafur Kristjánsson, yfirverkstjóri á staðnum, vann það afrek að bjarga 16 ára stúlku, Emmu Geirsdóttur úr reykhafinu, en stúlkan var nýbyijuð að vinna í Hraðfrystihúsinu og rataði þvi illa um. Getrauna- seðlarnir í lottó- kassana Á STJÓRNARFUNDI íslenskrar Getspár í gær var samþykkt að ganga til samninga um samstarf við fslenskar Getraunir varðandi sölu á getraunaseðlum og upp- gjör i lottókössunum. „Þetta er tímamótaákvörðun hjá Islenskri Getspá og mikilvægt skref fyrir íþróttahreyfínguna," sagði Jón Armann Héðinsson, stjómarfor- maður íslenskra Getrauna m.a. við Morgunblaðið í gær. p. Sjá frétt á bls. 75. Lóðin við Aðalstræti 8 til sölu LÓÐ Sölumiðstöðvar hraðfrysti- húsanna, Sambands íslenskra fisk- framleiðenda og Tryggingamið- stöðvarinnar við Aðalstræti 8 er nú til sölu og hafa nokkrir bygg- ingaverktakar gert tilboð í hana, að sögn Friðriks Pálssonar, for- stjóra SH. Fyrirtækin höfðu áður ætlað að reisa skrifstof ubyggingu fyrir starfsemi sína á lóðinni, og hefur þegar verið grafinn grunn- ur að henni. Friðrik Pálsson sagði að er fyrir- tækin hefðu keypt lóðina hefði fljót- lega komið í ljós að byggingarleyfi lá ekki fyrir hjá borgaryfirvöldum. „Síðan er liðinn langur tími og það hefur ýmislegt breyst hjá eigendum lóðarinnar," sagði Friðrik. „Fjár- hagsstaða okkar hefur breyst og við höfum endurskipulagt eldra hús- næði.“ Friðrik sagði að hugsanlegt væri að fyrirtækin myndu eiga forkaups- rétt að einhverjum hluta hússins, en hann yrði ekki stór. Gengið yrði frá kaupunum á næstunni, en ekki lægi fyrir að hvaða tilboði yrði gengið. við íbúafjölda, saman borið við önn- ur Norðurlönd. „Hins vegar eigum við von á mun hraðari aukningu krabbameins næstu áratugi en hin- ar Norðurlandaþjóðimar vegna þess að við emm yngri, hér fæddust flþl- mennu árgangamir á ámnum eftir -<5tríð. Sé tekið tillit til aldurs sést „Ég var ekki í húsinu sjálfu þeg- ar eldurinn gaus upp, heldur í salt- fískverkuninni, sem er næsta hús að hætta á krabbameini hjá íslensk- um konum er nokkuð mikil en áhætta karla er í meðallagi miðað við Norðurlönd." Tímabilið frá 1957 til 1986 var athugað til að spá fyrir um ijölgun krabbameinstilfella næstu áratugi. Helgi nefnir þtjár megin ástæður fyrir auknum fjölda tilfella: Aukinn fólksfjölda, breytta aldurssamsetn- við, og þegar eldsins varð vart hljóp ég að frystihúsinu og rak fólkið af neðri hæðinni út,“ sagði Ólafur ingu þjóðarinnar þar sem eldra fólki fer fjölgandi og aukna áhættu. Síðastliðin þijátíu ár hefur fjöldi krabbameinstilfella aukist um meira en 3% árlega, en spáð er 2,5% aukningu ár hvert fram að aldamót- um. Það jafngildir ríflega 50% fjölg- un krabbameinstilfella frá viðmið- unarárinu 1984 til ársins 2000. Samkvæmt spánni eykst fjöldi krabbameinstilfella meðal kvenna um tæp 80% á þessum sextán árum en um liðlega 60% meðal karla. Nú greinast um 800 einstakling- ar með krabbamein árlega en sam- kvæmt spá krabbameinsfélagsins verða þeir 1100 talsins aldamóta- Kristjánsson í samtali við blaða- mann Morgunblaðsins. „Síðan heyrði ég í stúlkunni og óð þá inn í reykinn, náði í hana og dró hana út.“ Eftir að slökkviliðið kom á vett- vang var byijað á því að senda reyk- kafara inn í hraðfrystihúsið til að athuga hvort einhveijir hefðu orðið þar eftir. Síðan hófst slökkvistarfíð og gekk það greiðlega. Talið er að eldurinn hafí kviknað í frystiklefan- um og þaðan hafí hann borist yfír árið. Árið 2020 má gera ráð fyrir að 1900 krabbameinstilfelli greinist hérlendis. Hjá konum er bijósta- krabbamein nú algengast en hjá körlum krabbamein í blöðruháls- kirtli. Næst algengast er lungna- krabbamein hjá báðum kynjum, þá ristilkrabbamein hjá konum og magakrabbamein hjá körlum. Að líkindum mun þetta haldast óbreytt á næstu áratugum, en þó er spáð að magakrabbatilfellum muni fara fækkandi. Hrafn Tulinius, Jón Hrafnkelsson og Snorri Ingimarsson unnu með Helga Sigvaldasyni að spánni. í tækjaklefann. Ekki er kunnugt um eldsupptök. Sjá ennfremur á bls. 43. Þúsundfaldir dráttarvextir af 49aurum EINUM viðskiptavini Lands- banka íslands brá heldur í brún á dögunum þegar gulur miði frá bankanum læddist inn um bréfalúguna. Hafði honum orð- ið það á að fara 49 aura yfir á ávísanahefti sínu og var sök- um þess krafinn um 357,50 króna greiðslu. Þar af voru 290 kr. reiknaðar í kostnað og 67,50 í dráttarvexti, eða 13.776%. Hjá Brynjólfi Helgasyni, að- stoðarbankastjóra Landsbank- ans, fengust þær upplýsingar að dráttarvextir af innstæðulausum ávísunum hefðu verið 3,7% í maí. Þeir væru reiknaðir af þeirri upphæð sem ekki væri innstæða fýrir ef eigandi hefði ekki yfír- dráttarheimild. Væri heimildin fyrir hendi, reiknuðust dráttar- vextir af upphæð ávísunarinnar. Dráttarvextirnir eru reiknaðir fyrir einn mánuð í senn, þannig að engu breytir hvort dregið er í einn dag eða mánuð að greiða skuldina. Brynjólfur sagði að yfír- leitt væru dráttarvextir felldir niður ef yfirdráttur væri undir 5 krónum. Af hveiju það hefði ekki verið gert í þetta sinn, sagðist hann ekki geta svarað. Spá Krabbameinsfélags íslands: Krabbameinstilfellum fjölg- ar um rúm 50% til aldamóta Krabbameinstilfellum hér á landi fjölgar um rúmlega 50% frá árinu 1984 fram að aldamótum, samkvæmt spá sem unnin var á vegum Krabbameinsfélagsins í tilefni norræns krabbameinsþings sem nú stendur yfir í Reykjavík. „Aukningin stafar fyrst og fremst af því að eldra fólk verður æ stærri hluti þjóðarinnar og krabba- mein er algengast hjá þeim hópi,“ segir Helgi Sigvaldason, verk- fræðingur, einn þeirra sem vann að spánni um fjölgun krabbameina. Að sögn Helga eru fremur fá krabbameinstilfelli hérlendis miðað

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.