Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988
7
Leitaðu í
IW ,JÍ,. j
■ 1
M|j
j
SiSI EÍítSilS "'"'S
SSiIl
undan
alkalískemmdum
Hörpuskjól er ný, akrýlbundin vatnsmálning,
allt aö 50% drýgri en hefðbundin, terpentínuþynn-
anleg útimálning og allt að helmingi ódýrari.
Hörpuskjól er stórt skref í þróun útimálningar,
næsta skref við Hörpusilki sem verið hefur mest
selda vatnsmálningin á íslandi í rúma þrjá áratugi.
Hörpuskjól er að öllu leyti þróað fyrir íslenskt
veðurfar og byggt á kostum Hörpusilkis sem úti-
málningar.
Hörpuskjól er búið mörgum frábærum eigin-
leikum:
i 5« J 1 • * i
íSii
Aukið viðnám gegn
alkalívirkni. Til að halda
henni niðri verða steinveggir
að losna við raka og þorna
eðlilega.
I
Mjög góð öndun. Hörpu-
skjól tryggir nauðsynlegt
rakastreymi út úr steinveggj-
um en tryggir einnig að þeir
hrindi frá sér vatni, séu
sílanefni Hörpu notuð sem
grunnefni.
Meiri mýkt. Það gerir
Hörpuskjól þolnara gagn-
vart hitasveiflum.
^gS^Aukin viðloðun við
^ stein. Sílanefni Hörpu og
Hörpuskjól bindast steininum
vel, gera hann vatnsfælinn og
tryggja góða viðloðun.
Þekur afburða vel og ýr-
ist lítið sem ekkert. Tvær
umferðir af Hörpuskjóli nægja
fyllilega. Þurrefnainnihald þess
er 46% en 36% í Hörpu-
silki.
Fæst í 9 staðallitum.
‘ Hörpuskjól blandast vel við
Hörpusilki og þannig má fjölga
litunum.
X X
*
j ■ v>.
Hörpuskjól
- varanlegt skjól
; J
Skúlagötu 42, 125 Reykjavík
Pósthólf 5056, Sími (91)11547
HARPA
lífinu lit!
^rýlt)U
^tluóvatnsþynnanleg malnmg.
0fVnr múr og steinsteypta fleti
AUK/SlA Kl.11-25