Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 í 2. FLOKKI 1988-1989 Vinningur til íbúðarkaupa, kr. 1.000.000 37345 Vinningur til bílakaupa, kr. 300.000 21399 39451 63881 72416 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 75.000 4976 14253 32995 57019 73247 8821 15662 33237 58443 73291 10660 24947 34108 60524 73325 12963 25316 37657 73109 78354 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 291 12689 30323 41573 52560 63442 421 13188 30648 41907 53146 66195 427 13491 30665 41915 53517 66471 790 13499 30815 42475 54018 66794 1342 15666 31069 42860 54503 66957 2069 16305 31488 42928 54837 67546 2207 17570 31690 43044 54936 67649 2821 17690 32461 43992 55576 67749 5463 19181 32561 44302 55662 68091 5529 20293 33790 44450 56653 68511 5643 20739 34003 45020 57249 71103 5974 22103 34245 46160 57366 72627 6088 23332 34415 46314 57474 72652 6175 23394 34454 46605 57627 72873 6201 25327 34746 46867 58384 73366 6920 25786 35052 46949 59144 73934 7726 26018 35533 47515 59563 74001 7825 26113 36063 47810 61464 74319 9921 26314 36291 47848 62002 74831 10559 27155 36453 49038 62276 76870 10890 27909 36894 49581 62280 77277 10932 28088 36955 49844 62416 77490 10937 28301 37924 50363 62450 77606 11979 28617 38248 51073 62597 77829 12101 29777 38382 51677 63055 78807 12473 29917 40160 52153 63258 79152 79795 Húsbúnaður eftir vali, kr. 10.000 3 4 6265 12807 21144 27438 38673 46606 55509 62881 .71214 178 6425 13050 21334 27759 39074 46691 55695 62901 71305 305 6437 13249 21529 27903 39114 46758 55762 62921 71311 357 6534 13276 21643 28192 39619 47406 55828 63050 71355 501 6683 13281 21736 28472 39627 47497 56125 63086 71451 509 7011 13530 21750 28710 39784 47538 56269 63330 71590 530 7124 13963 21917 29073 40052 48593 56328 63841 71948 566 7252 14134 21950 29102 40150 48817 56354 63935 72020 601 7522 14579 22039 29464 40235 48953 56487 63966 72361 1124 7893 14653 22165 29714 40244 49127 56749 64300 73218 1154 8121 15093 22306 30361 40285 49250 56853 64889 73469 1352 8471 15378 22433 30468 40446 49260 57028 65327 73556 1653 8697 15710 22709 30846 40490 49396 57092 65425 73636 1697 8867 15729 22722 30967 40552 49482 57118 65679 73902 1841 9020 16016 22949 30980 41284 49492 57637 65874 74207 1944 9023 16035 23444 31110 41312 49768 57714 65884 74239 2202 9427 16144 23523 31251 41976 49814 57789 65894 74388 2449 9431 16249 23623 31310 42232 50129 57940 65982 74704 2682 9524 16709 23640 32257 42374 51078 57943 66021 74987 2898 9634 16762 23652 32726 42448 51128 58011 66193 75067 3210 9730 16787 23886 33295 42544 51458 58302 66236 75362 3587 10208 16928 24064 33806 42636 51489 58323 66649 75710 3713 10420 17043 24111 33827 42735 51609 58400 66688 76088 3853 10682 17128 24137 33902 43371 52000 58576 66907 76118 3860 10716 17505 24264 34097 43470 52132 59379 66958 76282 3920 10889 17507 24379 34904 43493 52139 59532 67030 76490 4099 11019 17617 24827 34966 43556 52229 59647 67165 76723 4129 11109 18444 24991 35312 43641 52442 60301 67339 77015 4160 11124 18447 25029 35390 43645 52732 60414 67448 77037 4295 11277 18504 25426 35431 43755 53141 60605 67577 77341 4331 11383 18732 25452 36061 43852 53337 60944 67740 77540 4414 11385 19182 25604 36338 44095 53451 60990 67797 77668 4807 11414 19307 25612 36345 44442 53460 61403 68181 .78394 5179 11488 19379 25699 36716 44747 53516 61528 68469 78637 5189 11645 19451 26073 36868 44864 53712 61662 68923 78803 5218 11687 19599 26177 37533 44927 54623 61672 69218 78885 5360 11901 19913 26315 37639 45220 54687 61694 69578 79141 5417 12034 20428 26721 37782 45324 54888 61713 70285 79296 5637 12129 20556 26750 38000 45501 55074 61847 70358 79781 5703 12204 20755 27127 38245 45753 55092 62085 70535 79912 5850 12530 20965 27166 38414 45921 55432 62503 70768 6085 12730 21066 27400 38560 46012 55483 62706 71205 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaöar og stendur tll mánaöamóta. HAPPDRÆTTI DAS m n ni|M4 'mt jgi itspE mmgk Wnw* nfrlnfrtfe Metsölublaó á hverjum degi! Getum margt lært hver af annarri eftir Þórhildi Þorleifsdóttur Fimmtudaginn 2. júní birtist í Morgunblaðinu þýdd grein úr Tor- onto Sun í Kanada undir fyrirsögn- inni „Getum margt lært af íslensk- um konum". Tilefni greínarinnar (og þ.a.l. þýðingarinnar) var að undirrituð hélt opnunarræðu á árs- þingi National Action Committee on the Status of Women í Ottawa í Kanada, í þýðingu Mbl. „Þjóðar- hreyfíngu fyrir kvenréttindum". Eftir að hafa lesið greinina i Morg- unblaðinu hélt ég að þau undarlegu orð sem birtust þar á prenti og eft- ir mér höfð gyldu sömu ónákvæmni í þýðingu og heiti samtakanna sem að ársfundinum stóðu. Því bar ég mig eftir upprunalegu greininni og viti menn — þeir á Morgunblaðinu höfðu ekki haft í frammi neinar þýðingarbrellur, heldur staðið all- sæmileg a verki. Birtu þó aðeins úrdrátt úr þeirri kanadísku. Þegar ég las greinina eins og hún birtist í Toronto Sun kom í ljós að villum- ar og rangfærslumar voru þar þeim mun fleiri sem hún var lengri en sú íslenska. Það væri að æra óstöð- ugan að elta ólar við allt það fímb- ulfamb, en ég mun þó senda við- komandi blaði ræðuna sem ég flutti og óska að þeir leiðrétti sjálfír. Það er skemmst frá að segja að greinin er ekki byggð á viðtali við mig, en blaðakonan sem greinina ritaði sat þingið, þó flest virðist það hafa farið fyrir ofan garð og neðan hjá henni og misfarist, misritast eða misskilist. „Þjóðarhreyfíngin fyrir kvenrétt- indum", eða NAC eins og það er nefnt í Kanada eru samtök um 600 kvennahreyfinga í Kanada og kenn- ir þar margra grasa. Þær u.þ.b. 600 konur sem ársþingið sóttu eru því fulltrúar tæplega 5 milljóna kanad- ískra kvenna. Hlutverk NAC er að reyna að hafa áhrif á gang mála í Kanada. Konumar samþykkja alls konar ályktanir og áskoranir, leggja til lagabreytingar og drög að nýjum lögum og semja spumingalista um framkvæmdir mála. Þetta leggja þær svo fyrir þing og ríkisstjóm og fylgja eftir með samtölum við fulltrúa þingflokka, það sem á ensku kallast „lobbying". Allt eru þetta mál sem brenna á konum og bömum. Við íslenskar konur mun- um kannast vel við flest málin, svo sem launamál kvenna, atvinnumál, gæslu og vemd bama, friðar- og afvopnunarmál, ofbeldi gegn kon- um og bömum, klám, fóstureyðing- ar, heilsugæslu, félagslega þjónustu og kvenfrelsismál, svo fátt eitt _sé talið. Þetta eru, líkt og hér á ís- landi, mál sem lenda neðst á for- gangslista þarlendra stjómmála- flokka og konur að verða ansi lang- eygar eftir úrbótum á kjömm sínum og réttindum. Það er mála sannast að storma- samt var á þinginu og hrikti í inn- viðum NAC. Kem ég að því síðar en verð að byija á að leiðrétta þann misskilning að það hafi verið vegna þess að „allt hafí verið virt að vett- ugi sem aðalræðukonan hafði að segja“ eða að „ekki hafí verið tekið tillit til mikilsverðrar reynslu henn- ar og heillandi viðhorfa". Undirrituð hafði ekkert hlutverk á þinginu umfram það að halda þar opnunar- ræðuna og stóð aldrei til að þingið ætti að fjalla um stefnu og skoðan- ir Kvennalistans eða að ég ætti að vera þar -sitthvert leiðandi afl. Ef það er mat kanadísku blaðakonunn- ar að þingið hafi runnið út í sandinn er það í hæsta máta einkennileg túlkun að það hafi verið vegna þess að ekki var farið að mínum ráðum. Arsþingið er með svipuðu sniði frá ári til árs og dagskrá skipulögð fyrirfram og vera mín á þinginu breytti þar engu um. I öðru lagi er eftir mér haft að ef gengið yrði til kosninga fljótlega fengi Kvennalistinn líklega 25 þing- konur kjömar. Þó við séum bjart- sýniskonur í Kvennalistanum og þrátt fyrir velgengni í skoðana- könnunum reynum við nú að halda jarðsambandi. Til að fá 25 þing- konur kjömar þyrfti Kvl. að fá um 40% atkvæða. Það fínnst okkur nú ekki líklegt að náist í næsta skrefí. Nær lagi er að ég hafí látið þau orð falla að Kvl. myndi una vel við 25% atkvæða. í þriðja lagi er það mikill mis- skilningur að Kvl. hafi verið stofn- aður konum til skemmtunar og að flestar „bestu hugmyndirnar kvikn- uðu út frá bulli“. Kvennalistinn var stofnaður af þörf. Konum fannst mörgum tími til kominn að kveðja sér hljóðs á eigin forsendum, þeirra áhrifa og skoðana væri þörf þar sem málum er ráðið og ekki vænlegt að bíða þess lengur að karlar leið- réttu misréttið. Þær væru best til þess fallnar sjálfar. Kanadískar konur (o.fl.) eru e.t.v. að komast að sömu niðurstöðu. Hitt er svo annað mál að auðvit- að skemmtum við okkur oft vel og mikið um glaðværð og hlátur á fundum. Það stafar af því að við finnum gleði í samstarfi og sam- vistum hver við aðra, fundir eru óformlegir, allir taka þátt í umræð- unni og engin kona þarf að óttast að „gera sig að fífli", því kórréttar hugmyndir, skoðanir eða aðferðir eru ekki til. Mikilvægt er að hug- myndum sé varpað fram til um- ræðu, líka þeim sem virðast fjar- stæðukenndar í fyrstu, en eru oft aflvaki hugmyndaflæðis og skoð- anaskipta, sem svo leiða til niður- stöðu. Einnig er mikilvæg sú gleði og ánægja sem fylgir því að vera skapendur sinnar eigin sögu og geta óbundnar varpað fyrir róða viðurkenndum formum, skipulagi og aðferðum. Geta fetað sína eigin slóð í stað þess að fara þær troðnu. Síðast en ekki síst verð ég að leiðrétta það sem mér svíður sárast í greininni en þar segir orðrétt: „Toronto Sun segir Þórhildi ekki hafa hugmynd um hversu margir séu í Kvennalistanum. „Hundruð, grunar mig. Við köllum konur til þegar þess gerist þörf og ef þær geta lært þá starfa þær með okkur.““ Hvaða „við“ köllum til konur? Konur koma til starfa í Kvennalist- anum þegar þær vilja og geta. Hvenær er þeirra ekki þörf? Kvl. er grasrótarhreyfing og á allt sitt líf undir því að þátttakan sé al- menn. Áhugi og framlag allra skipt- ir höfuðmáli. Auðvitað er misjafnt hversu margar eru virkar hveiju sinni, en með því er ekkert eftirlit. Konur hafa mörgum skyldum að gegna og búa við mikið vinnuálag en þegar þær kjósa að eyða fáum kærkomnum frístundum við störf í Kvl. þá gera þær það af eigin hvöt- um, þörf og löngun, en ekki vegna þess að einhveijar „við“ köllum þær til. Og hvað skyldi felast í orðunum „ef þær geta lært“? Hvað eiga þær að læra? Að vera konur? Að finna hvað á þeim brennur heitast í lífí og starfí? Þessi tilvitnun hér að ofan er í himinhrópandi andstöðu við alla hugmyndafræði og allt starf Kvennalistans og hlýtur öllum sem eitthvað hafa kynnt sér málin að vera ljóst að þessi orð eru ekki eft- ir mér höfð. Ef svo væri hefði ég áunnið mér þann vafasama heiður að vera fyrst kvenna sem ætti skil- ið að vera rekin úr hreyfingunni (sem væri auðvitað ekki hægt í grasrótarhreyfíngu). En vílqum nú sögunni aftur að NAC? Af hveiju hrikti í stoðum? Af hverju var allt bullandi af Fjögur hundruð far- þegar með Norrönu Morgunblaðið/Garðar Rúnar Sigurgeirsson Norröna, þegar hún kom til Seyðisfjarðar i fyrsta skipti á þessu sumri á fimmtudagsmorgun. Seyðisfirði. FÆREYSKA farþega- og bílferj- an Norröna kom í fyrstu ferð sumarsins fimmtudagsmorgun- inn 2. júní. Með komu hennar hefst ferðamannatíminn á Aust- urlandi. Það voru tæplega fjögur hundruð farþegar með henni í þessari fyrstu ferð, en um átta hundruð sem fóru með henni frá Seyðisfirði. Þegar Norröna lagð- ist að bryggju var tekið á móti henni með Iúðrasveitarleik á hafnarbakkanum. Það var lúðra- sveit barna frá Hveragerði sem var á leið til Færeyja, sem þarna lék. Þetta er íjórtánda sumarið sem þessar siglingar eru til Seyðisfjarð- ar, fyrst var það Smyrill og síðan Norröna. Viðkomustaðir auk Seyð- isfjarðar eru Þórshöfn í Færeyjum, Lervík á Hjaltlandseyjum, Hanst- hólm í Danmörku og Bergen í Nor- egi. Á Hjaltlandseyjum eru þessar siglingar tengdar annarri farþega- og bílfeiju til Aberdeen í Skot- landi. Þar til viðbótar siglir gamli Smyrill á milli Færeyja og Scrabst- er í Skotlandi þannig að ferðamögu- leikar frá Seyðisfírði til Evrópu og Norðurlanda eru margvíslegir. Umboðsaðili fyrir Smyril Line, útgerðarfélags þessara skipa, er Austfar hf. á Seyðisfirði og á sölu- skrifstofu þess er hægt að bóka áframhaldandi ferðir um alla Evr- ópu og víðar í framhaldi af siglingu á Norrönu. Að sögn Jónasar Hall- grímssonar framkvæmdastjóra Austfars er um 7% meiri bókun farþega með Norrönu nú, til og frá íslandi, miðað við sama tíma í fyrra. „Það má segja að það sé fullbókað frá mánaðamótum júní-júlí og fram í miðjan ágúst“ sagði Jónas.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.