Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 61 Austurrísk vörukynning VERSLUNARRAÐ Austurríkis stendur fyrir kynningu á aust- urriskum vörum fyrir íslenska innflytjendur á hótel Holiday Inn i dag, þriðjudag, og á morgun á milli klukkan 10 og 18. Dr. Wilfrid Mayr, verslunarfull- trúi Austurríkis á Islandi og í Nor- egi, er staddur hérlendis ásamt fulltrúm nokkurra austurrískra út- flytjenda og munu þeir kynna vörur sínar þessa tvo daga. Þá mun Dr. Mayr einnig aðstoða íslenska út- flytjendur við að komast í samband við austurríska innflytjendur. Hafnarfjörður: Stuðningsmenn Vigdísar opna skrifstofu Stuðningsmenn Vigdísar Finn- bogadóttur opna skrifstofu í Hafnarfirði á miðvikudaginn. Forsvarsmaður skrifstofunnar, sem er á Reykjavíkurvegi 50, verð- ur Þórarinn Reykdal verkfræðing- ur. Opið verður frá kl. 16 til 20. Þingflokkur Al- þýðubandalags: Vinnubrögð ríkissljórnar- innar fordæmd Morgunblaðinu hefur borist eftirfarandi samþykkt frá þing- flokki Alþýðubandalagsins frá 27. mai síðastliðnum: „Þingflokkur Alþýðubandalags- ins fordæmir vinnubrögð ríkis- stjómarinnar við framkvæmd efna- hagsráðstafana og setningu bráða- birgðaiaga síðustu daga. Þau vinnu- brögð em stórfelldur álitshnekkir fyrir ríkisstjóm og vanvirðing við þingræði í landinu. Þá er það fá- heyrð hroðvirkni við lagasetningu er breyta þarf nýsettum bráða- birgðalögum fáeinum dögum síðar vegna þess að þau em vitlaus og óframkvæmanleg. Þingflokkurinn mótmælir því að ríkisstjómin beiti endurtekið bráðabirgðalagavaldinu við þessar aðstæður og setur fram þá kröfu að Alþingi verði þegar í stað kvatt saman. Það er óhæfa að sundurþykk ríkisstjóm, sem ekki kemur sér saman um neitt nema bráðabirgðaaðgerðir til að halda hlutunum gangandi fáeinar vikur í senn, taki sér ítrekað löggjafarvald í hendur með þessum hætti. Þingflokkur Alþýðubandalagsins tekur undir mótmæli samtaka launafólks gegn atlögu ríkisstjóm- arinnar að þeim gmndvallarmann- réttindum sem frjáls samningsrétt- ur er.“ Blómastofa Friöfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Sími 31099 Oplð öll kvöld tll kl. 22,- einnig um helgar. Skreytingar við Öll tilefni. Gjafavörur. + Elskulegi eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, FRIÐÞJÓFUR HELGASON fyrrverandi brunavörður, Þinghólsbraut 26, Kópavogi, lóst í Landspítalanum 5. júní. Bergdís Ingimarsdóttir, börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabarn. t Móðir okkar, HALLA GUÐRÚN MARKÚSDÓTTIR, Boilagörðum 7, Seltjarnarnesi, andaðist 5. júní sl. Guðrún Guðmundsdóttir, Laufey Guðmundsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Sveinbjörg Guðmundsdóttir, Kristfn Guðmundsdóttir, Albert Sævar Guðmundsson. + Eiginmaður minn, faðir og tengdafaðir, EGILL ÓSKARSSON, Breiðagerði 19, Reykjavfk, lést að morgni 6. júní í Landspítalanum. Fyrir hönd aðstandenda, Sigríður Þorbjarnardóttir, börn og tengdabörn. + Bróðir okkar, JÓN EMILGUÐJÓNSSON fyrrv. framkvæmdastjóri Rfkisútgéfu námsbóka, Eskihlfð 6, lóst í Landakotsspítala sunnudaginn 5. júní. Herdfs Guðjónsdóttir, Unnur Guðjónsdóttir, Svava Guðjónsdóttir. + Móðir mín, KETILFRÍÐUR DAGBJARTSDÓTTIR, Seljahlfð, sem andaðist í Borgarspítalanum 31. maf si., verður jarðsungin fró Langholtskirkju fimmtudaginn 9. júní kl. 13.30. Fyrir hönd aðstandenda Sigurbjörg Guðjónsdóttir. + Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, MAGNEA JÚLÍA ÞÓRDÍS ÓLAFSDÓTTIR, Njálsgötu 72, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni, miðvikudaginn 8. júní kl. 15.00. Börn, tangdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. + Þökkum innilega samúð og hlýhug við andlót og útför STEFÁNS ÁGÚSTS KRISTJÁNSSONAR. Annella Stefánsdóttlr, Magnús Ólafsson, Frlörlk D. Stefánsson, Ólaffa Sveinsdóttir, Stefán Á. Magnússon, Ragnhelður Ólafsdóttir, Ólafur F. Magnússon, Guörún Kjartansdóttir, Steinar Friöriksson, Stefán Jón Friörlksson, Sigrfður Friðriksdóttir, Ester Aldfs Friðriksdóttir og barnabarnabörn. + Eiginmaöur minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, STEFÁN G. SIGURÐSSON kaupmaður, Hafnarflrði, verður jarðsunginn frá Hafnarfjarðarkirkju miðvikudaginn 8. júní kl. 13.30. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast hans er bent ó Ifknarstofnanir. Laufey Jakobsdóttir. Sigrfður Stefánsdóttir, Garðar Astvaldsson, Elfnborg S. Kjœrnested, Sfmon Kjærnested, Borghildur Stefánsdóttir, Svarrir Stefánsson, Hrafna Stefánsdóttir og barnabörn. + Útför systur minnar, ÖNNU PJETURSS pfanóleikara, Kaplaskjól8vagi 41, sem lóst 27. maí sl., fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. júní kl. 10.30. F.h. vandamanna, Þórarinn Pjeturss. + Faðir okkar, JÓN VALDIMARSSON vélsmiður, Hlfðarvegi 26, fsafiröi, verður jarðsettur frá Isafjarðarkapellu miðvikudaginn 8. júní kl. 14.00. Börnin. + Eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir og afi, VALDIMAR KRISTINSSON, Sólvöllum, Innri-Akraneshrepp, verður jarðsunginn frá Innra-Hólmskirkju í dag, þriöjudaginn 7. júní, kl. 14.30. Ruth Jónsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. + Móöir okkar og tengdamóðir, ELÍSABET ÞORSTENSA EYJÓLFSDÓTTIR, sem lóst í Borgarspítalanum 31. maí 1988, verður jarðsungin frá Fríkirkjunni í dag, þriöjudaginn 7. júní, klukkan 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar skal bent á líknarstofnanir. Pótur Eirfksson, Eyjólfur Eiríksson, Ruthy Eirfksson, Grótar Eirfksson, Gunnhildur Steingrímsdóttir, Hulda Eiríksdóttir, Jóhann Sæmundsson, Ólafur Eirfksson, Jóhanna Jóakimsdóttir. + Útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HREFNU LEU MAGNÚSDÓTTUR, Elli- og hjúkrunarhaimilinu Grund, áöurtil heimilis Hrauntaigi 15, Reykjavfk, fer fram frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 8. júní kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Slysavarna- félagið. Magnea Halldórsdóttir, GuArún Lárusdóttir, Oliver Bárðarson, Brynjólfur Lárusson, Hulda Þorkelsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. + Tengdamóðir mín og amma okkar, INGIBJÖRG STEFÁNSDÓTTIR, Austurbrún 6, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 8. júní kl. 15.00. Birgir Finnsson, Kristfn Birgisdóttir, Knútur Birgisson. + Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og jarðar- för móður minnar, tengdamóður, ömmu og langömmu KRISTÍNAR S. HJARTARDÓTTUR, Fannafold 136. Sigurlfn Ellý Viihjálmsdóttir, Hákon M. Magnússon, barnabörn og barnabarnabörn. + Þakka innilega læknum, hjúkrunarfólki og starfsfólki öllu á Landa- kotsspítala fyrir hjúkrun og góöa umönnun konu minnar, ÓLAFAR SVEiNSDÓTTUR, sem lést 24. þ.m. Einnig þakka óg sérstakan veivilja í minn garð. Ragnar Guömundsson, Holtsgötu 17.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.