Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988
53
Sumargrín á skólavölliim 1988
ÍÞRÓTTA- og tómstundaráð og
Vinnuskóli Reylqavíkur hafa út-
búið nokkur leiktæki, einskonar
„mínítívolí“ sem börn geta leikið
sér í endurgjaldslaust. Verkstjóri
og unglingar úr Vinnuskólanum
skipuleggja og stjórna þessu
starfi.
Leiktaekin verða staðsett á skóla-
völlum borgarinnar eftirtalda daga,
ef veður leyfir.
8.- 9. júní Laugamesskóla 10.30-15.00
13.-14. júní Breiðholtsskóla 10.30-15.00
17. júní Hljómskálagarði 14.00-18.00
22.-23. júní Seljaskóla 10.30-15.00
27.-28. júnl Hlíðaskóla 10.30-15.00
29.-30. júní Fellaskóla 10.30-15.00
4,- 5. júlí Melaskóla 10.30-15.00
13.-14. júll Hólabrekkuskóla 10.30-15.00
18.-19. júlí Ölduselsskóla 10.30-15.00
25.-26. júlí Æfingaskóla KHÍ 10.30-15.00
AUMA - Auglýs. 4 markaðsmál hf.
Steinakrýl
er meira en
venjuleg málning
Steinakrýl hefur jafnlítið viðnám gegn
rakastreymi og Steinvari 2000. Sé Steinakrýl
sett á Vatnsvaraborinn flöt, fæst mjög góð vörn
gegn slagregni.
Tóti Trúður (Ketill Larsen) kem- Förðunarverkstæði: Þeir sem
ur í heimsókn kl. 13.30 fyrri daginn vilja geta látið mála á sér andlitið
á hverjum stað. fyrir aðeins kr. 50.
íþrótta- og tómstundaráð og Vinnuskóli Reykjavíkur gangast fyrir
sumargríni á skólavöllum borgarinnar í sumar.
Steinakrýl hleypir raka í gegnum sig, tvöfalt
betur en hefðbundin plastmálning.
• Smýgur vel og bindur duftsmitandi fleti.
• Hleypir raka úr steininum mjög auðveldlega í
gegnum sig.
• Þolir að málað sé við lágt hitastig.
• Þolir regn fljótlega eftir málun.
• Frábær viðloðun.
• Mikið veðrunarþol.
• Grunnun yfirleitt óþörf.
• Sé grunnað með Vatnsvara, næst sambærileg
vatnsheldni og með Steinvara 2000.
Gardslöttuvélin
atLaa msa m
Rafeindakveikja tryggir örugga gangsetningu
Hún slær út fyrir kanta og upp að vegg.
Fyrirferðarlítil, létt og meðfærileg.
3.5 HP sjálfsmurð tvígengisvél.
Auðveldar hæðarstillingar.
Þú siærð betur með
ávallt fyrirliggjandi
1 fasa og 3 fasa
0,5 hö — 50 hö
Pouíxpfi
Suðuriandsbraut 10 S. 686489
(rompton porkinson
rafmótorar
Arrow^
R/V\/\
S K Y R T U R
Vandaðu valið og veldu
útimálningu við hæfi.
verð kr. 1.495
málning'lf
ósarfslA