Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988
DM
KX
í DAG er þriðjudagur 7. júní,
sem er 159. dagur ársins
1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 12.11 og
síðdegisflóð kl. 24.41. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 3.08
og sólarlag ki. 23.47. Sólin
er í hádegisstað í Reykjavík
kl. 13.26 og tunglið er í suðri
kl. 7.38. (Almanak Háskóla
íslands.)
Og lýður þinn — þeir eru
allir réttlátir, þeir munu
eiga landið eilíflega. (Jes.
60, 21.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: — 1. bramla, 5. sam-
liggjandi, 6. fuglinn, 9. flana, 10.
veina, 11. skordýr, 12. ttgn, 13.
gttfugur, 15. uppistaða, 17. visnar.
LÓÐRÉTT: — 1. hunds, 2. formóð-
ir, 3. dvel, 4. sjá um, 7. gagnslaua,
8. mannsnafn, 12. tsland, 14. reyfi,
16. frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. fela, 5. ásar, 6. rita,
7. æð, 8. egnir, 11. gá, 12. nam,
14. utan, 16. ratinn.
LÓÐRÉTT: — 1. ferlegur, 2. látin,
3. asa, 4. fróð, 7. æra, 9. gáta, 10.
inni, 13. men, 15. at.
FRÉTTIR________________
ÞÁ hafa sumarhitarnir náð
til Norðurlandsins og gerði
Veðurstofan ráð fyrir að
þar yrði 12—16 stiga hiti í
gær, en svalara í öðrum
landshlutum. í fyrrinótt
mæidist minnstur hiti á
landinu, 4 stig uppi á há-
lendinu og austur á Dalat-
anga. Hér í bænum var 6
stiga hiti um nóttina og
úrkoma sem mældist 4
millim. eftir nóttina. Aust-
ur á Hjarðarnesi og Kirkju-
bæjarklaustri var mikil úr-
koma um nóttina, yfir 30
millim. Ekki sá til sólar hér
í bænum á sjómannadag-
inn.
ÞENNAN dag árið 1783
hófust Skaftáreldar.
HÚSSTJÓRNARKENN-
ARAFÉLAG íslands heldur
aðalfund sinn á fímmtudag-
inn kemur, 9. þ.m. í fundasal
BSRB á Grettisgötu 89, eins
og kemur fram í fréttabréfí
félagsins. Hefst fundurinn kl.
17.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Starf aldraðra. Fyrirhuguð er
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
ÞEGAR Þingvallanefnd
var að skoða húsakost
eyðibýlisins Skógarkots á
Þingvöllum fundu þeir
þar inni í fleti mann með-
vitundarlausan. Þeir
gerðu hreppstjóra við-
vart. Frá Reykjavík
komu lögreglumenn,
sjúkrabíll og læknir. Var
maðurinn þá enn meðvit-
undarlaus. Var hann
fluttur í Landspítalann
og er á batavegi. Hann
hafði sagt lögreglunni
frá því að hann hefði
verið á leiðinni að býlinu
Gjábakka, en veikst
snögglega mjög heiftar-
lega. Naumlega hefði
hann komist inn í hin
hálfföllnu bæjarhús í
Skógarkoti. Ekki gerði
hann sér grein fyrir því
hve lengi hann var búinn
að Iiggja þar í meðvitund-
arleysi er Þingvalla-
nefndarmenn fundu
hann. Tejja læknar að
það hafi bjargað lifi
mannsins.
ferð austur í Galtalækjarskóg
nk. fímmtudag 9. júní. Lagt
verður af stað frá kirkjunni
kl. 10. Komið verður við á
Hellu og farið að Tröllkonu-
hlaupi. Á heimleið verður
staldrað við á Skarði í Land-
sveit og kirkjan þar skoðuð.
Nánari uppl. um ferðina gefur
Dómhildur Jónsdóttir í síma
39965.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3. Opið hús
í dag kl. 14 og þá spiluð fé-
lagsvist. Söngæfíng verður
kl. 17.
GRENSÁSSÓKN. Kvenfélag
Grensássóknar ætlar að fara
í kvöldferð annað kvöld, mið-
vikudag. Lagt verður af stað
frá safnaðarheimili kirkjunn-
ar kl. 18.15. Nánari upplýs-
ingar gefur Kristrún í síma
36040 og 36911 eða Gígja í
síma 36798.
FÉLAGSSTARF aldraðra
Norðurbrún 1 hefst í dag kl.
9 með hárgreiðslutíma.
Smíðastofan verður opnuð kl.
13 og á sama tíma verður
byrjað að spila bingó.
SKIPIN
RE YKJAVÍKURHÖFN: í
gær kom togarinn Vigri úr
söluferð og Eyrarfoss kom
að utan. Þá fór út aftur leigu-
skipið Morris Bishop.
Danska skólaskipið Gíeorg
Stage fór og mun koma við
á nokkrum stöðum á strönd-
inni áður en lagt er af stað
yfír hafið. Þá kom um helgina
vestur-þýska eftirlitsskipið
Merkatze og leiguskipið
Baltic fór og Skandía kom
af ströndinni. í gær fór togar-
inn Viðey aftur til veiða.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á sunnudag fór Ljósafoss á
ströndina. í gærkvöldi fór
Hofsjökull á ströndina og
togaramir Víðir og Otur
héldu aftur til veiða. Þýska
hafrannsóknarskipið Pol-
arstem fór út aftur í gær.
MINNINGARSPJÖLD
MINNINGARKORT Safn-
aðarfélags Áskirkju eru seld
hjá eftirtöldum: Þuríður
Ágústsdóttir, Austurbrún 37,
sími 81742, Ragna Jónsdóttir
Kambsvegi 17, sími 82775,
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal-
braut 27, Helena Halldórs-
dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún
Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími
81984, Holtsapótek Lang-
holtsvegi 84, Verzlunin
Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27.
Þá gefst þeim, sem ekki
eiga heimangengt, kostur á
að hringja í Áskirkju, sími
84035 milli kl. 17.00 og
19.00.
MINNINGARKORT Fél.
velunnara Borgarspítalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma 696600.
. Siglingamála- -
| stjóri kannar
eiturþörunga
Matthías Á. Mathiosen samcönpu-
ráðherra hefur falið siglingamála-
stjóra að fylgjast mcð og afla upplýs-
, inga hjá norskum yfirvöldum um
; hugsanlegar orsakir og aficiðingar
| þörungaíjölgunar viö strcndur Nor
egs.
Ef stjóranum tekst ekki að plata þessi eiturkvikindi, þá getur það enginn, Dóri minn!
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 3. júní—9. júní, aö bóöum dögum
meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er
Holte Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sahjarnames og Kópevog
í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í sfma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. (símsvara 18888.
Ónæmi8aögerðir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndaratöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæiing: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Apótek Kópevogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Qeróebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjélparstöó RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sóiar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus
æeka Bbrgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúia 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól að stríða,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sélfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 6 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftaii Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. öldrunarlækningadeiid Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi:
Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöasprt-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili'í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæsiustöövar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suður-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagnsvehan biianavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Héskólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amt8bóka8afniÖ Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Néttúrugripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Búataöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjareafn: Opiö eftir samkomulagi.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfm8safn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju-
daga, fimmtudaga og iaugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustaaafn Einare Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn dagiega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns SigurÖ8sonar í Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalaataöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufiæöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sfmi 96-21840. Sigiufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
SundstaAlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Moafellasveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundleug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260.
Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föatud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.