Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 DM KX í DAG er þriðjudagur 7. júní, sem er 159. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 12.11 og síðdegisflóð kl. 24.41. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 3.08 og sólarlag ki. 23.47. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 7.38. (Almanak Háskóla íslands.) Og lýður þinn — þeir eru allir réttlátir, þeir munu eiga landið eilíflega. (Jes. 60, 21.) 1 2 3 4 LÁRÉTT: — 1. bramla, 5. sam- liggjandi, 6. fuglinn, 9. flana, 10. veina, 11. skordýr, 12. ttgn, 13. gttfugur, 15. uppistaða, 17. visnar. LÓÐRÉTT: — 1. hunds, 2. formóð- ir, 3. dvel, 4. sjá um, 7. gagnslaua, 8. mannsnafn, 12. tsland, 14. reyfi, 16. frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. fela, 5. ásar, 6. rita, 7. æð, 8. egnir, 11. gá, 12. nam, 14. utan, 16. ratinn. LÓÐRÉTT: — 1. ferlegur, 2. látin, 3. asa, 4. fróð, 7. æra, 9. gáta, 10. inni, 13. men, 15. at. FRÉTTIR________________ ÞÁ hafa sumarhitarnir náð til Norðurlandsins og gerði Veðurstofan ráð fyrir að þar yrði 12—16 stiga hiti í gær, en svalara í öðrum landshlutum. í fyrrinótt mæidist minnstur hiti á landinu, 4 stig uppi á há- lendinu og austur á Dalat- anga. Hér í bænum var 6 stiga hiti um nóttina og úrkoma sem mældist 4 millim. eftir nóttina. Aust- ur á Hjarðarnesi og Kirkju- bæjarklaustri var mikil úr- koma um nóttina, yfir 30 millim. Ekki sá til sólar hér í bænum á sjómannadag- inn. ÞENNAN dag árið 1783 hófust Skaftáreldar. HÚSSTJÓRNARKENN- ARAFÉLAG íslands heldur aðalfund sinn á fímmtudag- inn kemur, 9. þ.m. í fundasal BSRB á Grettisgötu 89, eins og kemur fram í fréttabréfí félagsins. Hefst fundurinn kl. 17. HALLGRÍMSKIRKJA: Starf aldraðra. Fyrirhuguð er MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM ÞEGAR Þingvallanefnd var að skoða húsakost eyðibýlisins Skógarkots á Þingvöllum fundu þeir þar inni í fleti mann með- vitundarlausan. Þeir gerðu hreppstjóra við- vart. Frá Reykjavík komu lögreglumenn, sjúkrabíll og læknir. Var maðurinn þá enn meðvit- undarlaus. Var hann fluttur í Landspítalann og er á batavegi. Hann hafði sagt lögreglunni frá því að hann hefði verið á leiðinni að býlinu Gjábakka, en veikst snögglega mjög heiftar- lega. Naumlega hefði hann komist inn í hin hálfföllnu bæjarhús í Skógarkoti. Ekki gerði hann sér grein fyrir því hve lengi hann var búinn að Iiggja þar í meðvitund- arleysi er Þingvalla- nefndarmenn fundu hann. Tejja læknar að það hafi bjargað lifi mannsins. ferð austur í Galtalækjarskóg nk. fímmtudag 9. júní. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 10. Komið verður við á Hellu og farið að Tröllkonu- hlaupi. Á heimleið verður staldrað við á Skarði í Land- sveit og kirkjan þar skoðuð. Nánari uppl. um ferðina gefur Dómhildur Jónsdóttir í síma 39965. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í dag kl. 14 og þá spiluð fé- lagsvist. Söngæfíng verður kl. 17. GRENSÁSSÓKN. Kvenfélag Grensássóknar ætlar að fara í kvöldferð annað kvöld, mið- vikudag. Lagt verður af stað frá safnaðarheimili kirkjunn- ar kl. 18.15. Nánari upplýs- ingar gefur Kristrún í síma 36040 og 36911 eða Gígja í síma 36798. FÉLAGSSTARF aldraðra Norðurbrún 1 hefst í dag kl. 9 með hárgreiðslutíma. Smíðastofan verður opnuð kl. 13 og á sama tíma verður byrjað að spila bingó. SKIPIN RE YKJAVÍKURHÖFN: í gær kom togarinn Vigri úr söluferð og Eyrarfoss kom að utan. Þá fór út aftur leigu- skipið Morris Bishop. Danska skólaskipið Gíeorg Stage fór og mun koma við á nokkrum stöðum á strönd- inni áður en lagt er af stað yfír hafið. Þá kom um helgina vestur-þýska eftirlitsskipið Merkatze og leiguskipið Baltic fór og Skandía kom af ströndinni. í gær fór togar- inn Viðey aftur til veiða. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudag fór Ljósafoss á ströndina. í gærkvöldi fór Hofsjökull á ströndina og togaramir Víðir og Otur héldu aftur til veiða. Þýska hafrannsóknarskipið Pol- arstem fór út aftur í gær. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Ágústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustuíbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Þá gefst þeim, sem ekki eiga heimangengt, kostur á að hringja í Áskirkju, sími 84035 milli kl. 17.00 og 19.00. MINNINGARKORT Fél. velunnara Borgarspítalans fást í upplýsingadeild í and- dyri spítalans. Einnig eru kortin afgreidd í síma 696600. . Siglingamála- - | stjóri kannar eiturþörunga Matthías Á. Mathiosen samcönpu- ráðherra hefur falið siglingamála- stjóra að fylgjast mcð og afla upplýs- , inga hjá norskum yfirvöldum um ; hugsanlegar orsakir og aficiðingar | þörungaíjölgunar viö strcndur Nor egs. Ef stjóranum tekst ekki að plata þessi eiturkvikindi, þá getur það enginn, Dóri minn! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. júní—9. júní, aö bóöum dögum meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holte Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Sahjarnames og Kópevog í Heilsuverndar8töð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í sfma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt alian sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. (símsvara 18888. Ónæmi8aögerðir fyrir fuiloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndaratöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. hefur neyöarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæiing: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjélp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 f húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekið ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Apótek Kópevogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Qeróebær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjélparstöó RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamóla. Neyóarþjón. til móttöku gesta allan sóiar- hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æeka Bbrgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sfmi 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaréögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspelium, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúia 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól að stríða, þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sélfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 ó 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 ó 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 6 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftaii Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunarlækningadeiid Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotaapftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fosavogi: Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtaii og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaöasprt- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili'í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraös og heilsugæsiustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög- um. Rafmagnsvehan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Héskólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniÖ Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Néttúrugripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaðir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opiö eftir samkomulagi. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfm8safn Bergstaðastræti: Opið sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og iaugardaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustaaafn Einare Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn dagiega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns SigurÖ8sonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalaataöir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Mynt8afn Seölabanka/Þjóöminjaaafna, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Néttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Néttúrufiæöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sfmi 96-21840. Sigiufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR SundstaAlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud,—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Moafellasveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opln mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundleug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Slmi 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. - föatud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.