Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 9 E. TH. MATHIESEN H.F BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRDI, SIMI 651000. - Af hverju eruð þið alltaf svona óþekk krakkar mínir? Hví getið þið ekki verið jafn þæg og krakkarnir í næsta húsi? — Mamma, þú veist að mamma þeirra er Ijósmóðir og velur alltaf bestu börnin handa sjálfri sér!! KÓKÓmJÓUc FURIR 6LATT FÓLK ! Pósthólfið I frétt i Morgunblað- inu þriðjudaginn 31. mai undir fyrirsögninni „Stofnuð landsnefnd um friðarfræðslu og friðar- uppeldi" segir: „Stuðn- ingshóp um friðarupp- eldi og Rauða krossi Is- lands hefur borist erindi frá WAO sem eru samtök er vinna að velferð mun- aðarlausra og yfirgef- inini bama Iim allftn heim, þess efnis að hér á landi sem og i öllum lönd- um heims verði stofnuð landsnefnd um friðar- fræðslu og friðarupp- eldi.“ Samtök þessi virð- ast vera einkaframtak Svisslendings að nafni Jacques Fisher. Hann birti í siðasta mánuði augiýsingu i tíniaritinu London Review ofBooks þar sem hann óskar eftir rithöfundi, karl- eða kvenkyns, til þess að að- stoða sig við skráningu sjálfsævisögu sinnar og „aðrar ritsmíðar". í aug- lýsingunni kemur fram að hftnn er ekki einungis forseti WAO heldur einn- ig WIA (World Interfaith Association) og formaður Friðarháskóla hinna sameinuðu þjóða (United Nations University for Peace). 1 bréfi sem stuðnings- hópurinn hér á íslandi hefur sent frá sér segir meðal annars að þegar hafi verið stofnaðar landsnefndir i yfír 70 löndum. Forsaga mélsins sé að samtökin WAO leggi áherslu á alþjóð- lega samvinnu til að koma í veg fyrir megi- norsakir þess að böm verði munaðarlaus og yfirgefin. Strið og of- beldi séu þar efst á blaði og hafí samtökin ákveðið að reyna að fá böra til að afneita striði og of- beldi og leggja i stað þess áherslu á samvinnu og friðsamlegar lausnir. Til þess að stefna að þessu markmiði ætla samtökin að stuðla að þvi að einn dagur i septem- ber verði helgaður eyð- ingu leikfangavopna og i lgölfar hans verði „frið- arleikfangavika". Siðan komi „friðarfjölmiðla- Stofnuð landsnefnd um friðarfræðslu off friðaruppeldi STUÐNINGSHÓP um friSampp- eldi off Rftuðftkroeei lftlftudft hefur boriftt erindi frá WAO ftem eru aemtíik er vinnft ftð velferð munftft- nrlftunru off yfirsefinnft bftrnft um -II— heim. þeftft efnift *d hér á Undi ftem og i ttlhim Wndum beima verdi rtofnuí Undnefnd um frið- ftrfnedftiu o* friSftruppeldi. t bréfi frá fttuðninKfthópnum l nefnd hafi mjög breiOa þáttthku og ( henni eigi fulltrúa samtök. hreyf- ingar, félög og stofnanir sem á em- hvem hátt geta haft áhrif á velferð barna." ... Stuðningahópur um fnðaruppeldi og Rauðikross lslanda vænta þeas að þeir aem hlut eiga að mAli aki\ji tnikilvægi þeaaa erindia og tilnefm einn fulltrúa fyrir air til ' Rauði krossinn og friðar- uppeldið í Morgunblaðinu í síðustu viku birtist frétt um að stofnuð hefði verið landsnefnd um friðarfræðslu og friðaruppeldi. Mátti skilja á fréttinni að Rauði kross íslands og stuðn- ingshópur um friðaruppeldi stæðu að þess- ari landsnefnd. Þeir sem áhuga höfðu á að taka þátt í þessu starfi voru hins vegar beðnir um að senda svör sín í pósthólf 279 í Reykjavík sem mun vera pósthólf Menning- ar- og friðarsamtaka íslenskra kvenna, al- þekktra samtaka yst til vinstri sem hafa ávallt tekið upp hanskann fyrir Sovétríkin. vika“ og á 8vo aðgerðun- um að ljúka með „al- þjóðlegum friðardegi barna". Era þeir sem óska að taka þátt í þess- um aðgerðum beðnir um að senda svör sín í póst- hólf 279, 121 Reykjavík. Það mun vera pósthólf Stuðningshóps um frið- arappeldi en einnig Menningar- og friðar- samtaka íslenskra kvenna. Frá þeim sam- tökum hefur lítið heyrst i langan tima, væntan- lega vegna þess að þau hafa starfað undir öðrum nöfnum svo sem Stuðn- ingshópur um friðarapp- eldi. í fréttatilkynningu frá Útvarpi Rót, sem birt- ist i Morgunblaðinu 21. janúar á þessu ári, kom þó fram að ætlunin væri að senda út vikulega á fimmtudögum þáttínn Kvennaútvarpið „i umsjá Samtaka um kvennaat- hvarf, Kvennaráðgjafar- innar, íslensk-lesbiska, Kvennalistans, Veru, Kvennréttíndafélagsins og Menningar- og friðar- samtaka islenskra kvenna". Þá sendu sam- tökin Bamavemdarráði fslands áskorun á siðasta ári um að beita sér fyrir banni á auglýsingum um stríðsleikföng. Aðrir aðil- ar að þeirri áskorun voru Friðaraefnd Fóstrufé- lags íslands, Samtök her- stöðvaandstæðinga, Fé- lag þroskaþjálfa, Fóstru- félag fslands og Kenn- arasamband fslands. Framvarðar- samtök Sov- étríkjanna Menningar- og friðar- samtök islenskra kvenna eru þau samtök hér á landi sem hafa haft hvað nánast samstarf við út- sendara Sovétrikjanna og löngum verið undir forystu Maríu Þorsteins- dóttur, fulltnia sovésku kommúnistastjórnarinn- ar á fslandi, sem gefur meðal annars út Fréttir frá Sovétríkjunum fyrir sendiráðið. Samtökin hafa einnig verið í nán- um tengslum við Al- heimsfriðarráðið í Hels- inki, sem eru ein helstu framvarðarsamtök sov- étstjórnarinnar sem hún beitir fyrir sér erlendis. Framvarðarsamtök Sov- étríkjanna eru alls fjórt- án að tölu og i nánum tengslum við alþjóða- deild miðstjórnar Komm- únistaflokks Sovét- ríkjanna. Af lista yfír lands- nefndir er stofnaðar hafa verið i kringum þetta mál i öðrum lönd- um má ráða að svipaðir aðilar séu þar við stjóm. Má nefna menntamála- ráðherra Afganistans og opinbera aðila i Nic- aragúa, Búlgariu og Guy- ana, svo nokkur af for- hertustu kommúnista- ríkjum veraldar séu nefnd. Einungis i tveim löndum, Japan og Liecht- enstein, hefur Rauði krossinn eða einstakling- ar innnn hans haft ein- hver afskiptí af þessum mállim. Friður komm- únismans Nú mun það hins vegar vera svo, þó annað megi ski(ja af bréfí stuðnings- hópsins, að Rauði kross íslands sem slíkur hefur ekki haft afsidptí af þess- um málum heldur ein- ungis einataklingnr inn- an hans. Það er þó engu að siður ihugunarefni hvort samtök á borð við Rauða krossinn og fólk er starfar innan hans vébanda eigi að láta hafa sig út i herferðir tengdar aðilum á borð við Menn- ingar- og friðarsamtök islenskra kvenna. Mark- miðin kunna að hljóma sakleysislega og þannig að flestír ættu að geta tekið undir þau en það ber hins vegar að hafa hugfast að útsendarar Sovétríkj anna leggja oft- ast aðra merkingu í orðið „frið“ en fólk i lýðræð- isríkjunum. Friður þeirra er J'riður" kommúnism- flna sem Berlinarmúrinn og leikfangasprengjura- ar i Afganistan bera best vitni um. SKAMMTÍMABRÉF IÐNAÐARBANKANS Örugg ávöxtun án langs binditíma. □ Skammtímabréf Iönaðarbankans bera 9,8% ávöxtun yfir verðbólgu. Þau greiðast upp með einni greiðslu á gjalddaga. □ Velja má um gjalddaga frá 1. júní nk. og síðan á tveggja mánaða fresti til 1. febrúar 1990. □ Skammtímabréf Iðnaðarbankans eru fyrir þá sem vilja njóta öruggrar ávöxtunar en vilja ekki binda fé sitt lengi. □ VIB sér um sölu á skammtímabréfum Iðnaðarbankans. Komið við að Ármúla 7 eða hringið í síma 91-68 15 30 og fáið nánari upplýsingar. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR KDNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Simi 68 1530
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.