Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 29 Reykjavíkurhöfn var Hannes Þ. Hafstein framkvæmdastjóri Slysa- vamafélags íslands. Samhliða form- legri dagskrá í höfninni sýndu eig- endur lysti- og hraðbáta fley sín í höfninni og þreytt var baujurall út af Kirkjusandi og Skúlagötu á veg- um Snarfara og Siglingasambands íslands. Á Hrafnistu í Reykjavík var margt um manninn. Þar sýndu vistmenn ýmiskonar handavinnu, tóvinnu, vefnað, smíðar og saumaskap. Einn- ig var gestum og gangandi boðið upp á kaffíveitingar. Mikil ötröð var í húsi Slysavamafélags íslands á Granda þar sem kvennasveit björg- unarsveitar Ingólfs bauð upp á kök- ur og kaffi til styrktar björgunar- starfinu. f kvennasveitinni eru um 500 konur og unnu á þriðja tug þeirra við kaffisöluna að sögn Sigr- únar Kröyer. Hún vildi koma á fram- færi þakklæti til allra sem lögðu hönd á plóg og þeirra hundraða sem lögðu leið sína í húsið. Sr. Olafur Skúlason vigir nýtt minnismerki um óþekkta sjómanninn var S Fossvogskirkjugarði á sunnu dagsmorgun. Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari valdi Sunbeam gasgrill að vel athuguðu máli. Það eru ótvírœð meðmœli. Vandaðu valið - veldu Sunbeam. Útsölustaðir um allt land Heimiiistæki Sætúni, Hafnarstræti og Kringlunni Kaupstaðurí Mjódd Kaupf. Borgfirðinga Borgarnesi Skagaver Akranesi Hóimkjör Stykkishólmi Verslunin Bimbó ísafiröi Kaupf. V / Húnvetninga Hvammstanga Kaupf. Húnv. Blönduósi Versl. Kjarabót Húsavík K.E.A. Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufiröi Kaupf. Héraðsbúa Egilsstööum, Seyðisfirði og Reyðarfirði K.A.S.K. Höfn Hornafirði Tanginn Vestmannaeyjum Vöruhús K.Á. Selfossi Verslun R.Ó. Hafnargötu Keflavík. Bétvxi Wtai tilbviina ádiskitttt. KJOTBOLLUR m/kartöflum, grænmeti og salati KJÚKLINGUR m/kokteilsósu, frönskum og salati 440. I Kjúklingapottréttur m/hrísgrjónum, grænmeti og I brauði FOLALDASNITSEL m/kartöflum, grænmeti og salati 474.- STEIKT ÝSA m/kartöflum, sósu og salati 310.- SAMLOKA I stk- IHAMBORGARAR 7 O ■ " stk IPIZZUSNEIÐ stk ■ Súpa + salatbar 260.- Heitir réttir framreiddir frá kl. 11.30-13.30 og frá kl. 16.00 Auk þess bjóðum við daglega þjóðlegan mat s.s. svið, lifrar- pylsu, blóðmör, rófustöppu o.fl. eftir hádegi. Á salatbarnum er alltaf til rækju-, túnfisk-, laxa-, epla-, kartöflusalat o.fl. o.fl. KJÖTMIÐSTÖÐIN Garðabæ, síml: 656411 í ferðalagið - á svalirnar - á veröndina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.