Morgunblaðið - 07.06.1988, Page 29

Morgunblaðið - 07.06.1988, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 29 Reykjavíkurhöfn var Hannes Þ. Hafstein framkvæmdastjóri Slysa- vamafélags íslands. Samhliða form- legri dagskrá í höfninni sýndu eig- endur lysti- og hraðbáta fley sín í höfninni og þreytt var baujurall út af Kirkjusandi og Skúlagötu á veg- um Snarfara og Siglingasambands íslands. Á Hrafnistu í Reykjavík var margt um manninn. Þar sýndu vistmenn ýmiskonar handavinnu, tóvinnu, vefnað, smíðar og saumaskap. Einn- ig var gestum og gangandi boðið upp á kaffíveitingar. Mikil ötröð var í húsi Slysavamafélags íslands á Granda þar sem kvennasveit björg- unarsveitar Ingólfs bauð upp á kök- ur og kaffi til styrktar björgunar- starfinu. f kvennasveitinni eru um 500 konur og unnu á þriðja tug þeirra við kaffisöluna að sögn Sigr- únar Kröyer. Hún vildi koma á fram- færi þakklæti til allra sem lögðu hönd á plóg og þeirra hundraða sem lögðu leið sína í húsið. Sr. Olafur Skúlason vigir nýtt minnismerki um óþekkta sjómanninn var S Fossvogskirkjugarði á sunnu dagsmorgun. Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari valdi Sunbeam gasgrill að vel athuguðu máli. Það eru ótvírœð meðmœli. Vandaðu valið - veldu Sunbeam. Útsölustaðir um allt land Heimiiistæki Sætúni, Hafnarstræti og Kringlunni Kaupstaðurí Mjódd Kaupf. Borgfirðinga Borgarnesi Skagaver Akranesi Hóimkjör Stykkishólmi Verslunin Bimbó ísafiröi Kaupf. V / Húnvetninga Hvammstanga Kaupf. Húnv. Blönduósi Versl. Kjarabót Húsavík K.E.A. Akureyri, Dalvík, Ólafsfirði og Siglufiröi Kaupf. Héraðsbúa Egilsstööum, Seyðisfirði og Reyðarfirði K.A.S.K. Höfn Hornafirði Tanginn Vestmannaeyjum Vöruhús K.Á. Selfossi Verslun R.Ó. Hafnargötu Keflavík. Bétvxi Wtai tilbviina ádiskitttt. KJOTBOLLUR m/kartöflum, grænmeti og salati KJÚKLINGUR m/kokteilsósu, frönskum og salati 440. I Kjúklingapottréttur m/hrísgrjónum, grænmeti og I brauði FOLALDASNITSEL m/kartöflum, grænmeti og salati 474.- STEIKT ÝSA m/kartöflum, sósu og salati 310.- SAMLOKA I stk- IHAMBORGARAR 7 O ■ " stk IPIZZUSNEIÐ stk ■ Súpa + salatbar 260.- Heitir réttir framreiddir frá kl. 11.30-13.30 og frá kl. 16.00 Auk þess bjóðum við daglega þjóðlegan mat s.s. svið, lifrar- pylsu, blóðmör, rófustöppu o.fl. eftir hádegi. Á salatbarnum er alltaf til rækju-, túnfisk-, laxa-, epla-, kartöflusalat o.fl. o.fl. KJÖTMIÐSTÖÐIN Garðabæ, síml: 656411 í ferðalagið - á svalirnar - á veröndina

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.