Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 4 Skoðanakönnun DV: Sjálf stæðisflokkur fékk mest fylgi Sjálfstæðisflokkurinn fékk mest fylgi i skoðanakönnun DV sem birt var á mánudag. Flokkinn studdu 31% þeirra sem afstöðu tóku, 28,5% studdi Kvennalistann og 18,6% Framsóknarflokkinn. Þá voru 56,1% andvfgir rikis- stjórninni en 43,9 fylgjandi. Fylgi annara flokka var sem hér segir: Alþýðuflokkur 8%, Alþýðu- bandalag 11,1%, Flokkur mannsins 0,3%, Stefán Valgeirsson 0,3%, Borgaraflokkur 1,9% og Þjóðar- flokkur 0,3%. í síðustu könnun blaðsins, sem gerð var í mars, studdu 28,4% Sjálf- stæðisflokkinn, 29,7% Kvennalist- ann og 17,6% Framsóknarflokk. Alþýðuflokk studdu 9,3%, Alþýðu- bandalag 7,8%, Flokk mannsins 0,5%, Stefán Valgeirsson 0,5%, Borgaraflokk 4,7% og Þjóðarflokk 1,6% Haft var samband við 600 manns sem skiptist jafnt milli landsbyggð- ar og höfuðborgarsvæðis og kynja. 36% voru óákveðnir og 3,7% neituðu að svara. Þegar spurt var um af- stöðu til ríkisstjómarinnar voru 21,5% óákveðnir og 2,5% neituðu að svara. Morgunblaðið/Matthías Björgunarbátur slysavarnadeildarinnar og báturinn Brynjar í Siglu- fjarðarhöfn á dögunum. Nýrbátur sjósettur Siglufirði. NÝR bátur Brynjar var settur á flot á Siglufirði i sl. viku. Bátur þessi er smiðaður á Blönduósi af fyrirtækinu Trefjaplasti en um iokafrágang sá Vélaverk- stæði Jóns og Erlings. Þetta er annar báturinn sem þessi tvö fyrirtæki hafa unnið að i samein- ÍKU og hefur báturinn verið seld- ur til Bíldudals. Annar bátur og töluvert minni var einnig sjósettur á Siglufírði á dögunum en það var björgunarbát- ur sem slysavamadeildin Strákar var að eignast. Slysavamadeildar- fólk á Siglufírði mun á næstunni gangast fyrir happdrætti til að standa straum af kostnaði við björgunarbátinn. — Matthías raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | bátar — skip | Fiskibátar til sölu Til sölu tveir eikarbátar í góðu standi. Annar báturinn er um 75 t, aðalvél um 600 hö, frá 1984. Hinn báturinn er um 100 t með um 500 hö aðalvél, frá 1980. Bátarnir eru með humar- og þorskkvóta. Afhending samkomulag. EgnahöHin 20050*20223 Hilmar Victorsson viðskiptafr Skipasala. Hverfisgötu 76 Heildsala Innflutningsfyrirtæki í fullum rekstri með góð umboð er til sölu af sérstökum ástæðum. Er í eigin húsnæði sem getur verið til leigu eða sölu. Velta 2,5-3 millj. á mánuði. Aðeins kaupendur með öruggar greiðslur koma til greina. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Heildsala - 3747“. Fullri þag- mælsku heitið. | fundir — mannfagnaðir | Framhaldsaðalfundur Fjöleignar hf. verður haldinn á Hótel Lind, Rauðarárstíg 18, Reykjavík, þriðjudaginn 14. júní nk. kl. 17.00, í stað aðalfundar 26. maí sl. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. 3. Hlutafjáraukning. Stjórnin. kermsla Nám ífiskeldi Viltu læra fiskeldi við Kirkjubæjarskóla á Kirkjubæjarklaustri og útskrifast sem fiskeld- isfræðingur eftir tvo vetur? Inntökuskilyrði: Eins til tveggja vetra nám í framhaldsskóla eða 20 ára og eldri ásamt starfsreynslu. Enn örfá pláss laus. Upplýsingar gefa Jón Hjartarson, sími 99-7640, og Þuríður Pétursdóttir, sími 99-7657. húsnæði í boði Skrifstofuhúsnæði Til leigu hluti af „penthouse" í Lágmúla 5. Upplýsingar í síma 689911 eða á skrifstofu okkar, Lágmúla 5, 7. hæð. Birkir Baldvinsson hf. | tilkynningar___________| Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir maímánuð er 15. júní ’88. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið. | ýmislegt \ Jafnréttisnefnd Hafnarfjarðar biður hafnfirskar konur, sem ætla á Nordisk Forum, að hafa samband við nefndina, vegna hugsanlegrar styrkveitingar. Vinsamlegast hafið samband fyrir 10. júní nk. við undirritaðar: Þórhildi Ólafs, Tjarnarbraut 3, s. 51670. Guðrúnu Bjamadóttur, Langeyrarvegi 16, s. 651294. Atvinnuhúsnæði Nýtt, glæsilegt 1100 fm húsnæði á jarðhæð á besta stað við Dragháls til leigu frá 1. júlí nk. Góðar innkeyrsludyr, mesta lofthæð 6,5 m. Upplýsingar gefur Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. Atvinnuhúsnæði íhjarta Hafnarfjarðar Til leigu er gott atvinnuhúsnæði á 2. og 3. hæð við Strandgötu 28, Hafnarfirði. Hús- næðið hentar vel fyrir hvers konar þjónustu, s.s. verslunarrekstur, skrifstofur, hár- greiðslu-, snyrti- eða tannlæknastofur o.m.fl. Allir möguleikar hvað varðar skiptingu og stærð húsnæðisins. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu KRON, 3. hæð, í Kaupstað í Mjódd, þriðjudag og miðvikudag frá kl. 10.00-12.00. Vesturland Valgerði Sigurðardóttur, Hverfisgötu 13b, s. 53132. Rækjuveiðar - rækjuvinnsla Rækjuverksmiðja í fullum rekstri leitar eftir útgerð, sem gerir út á rækju, sem meðeig- anda. Hagstæðir möguleikar geta verið í kvótaskiptum o.fl. Aðeins traustir aðilar koma til greina. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúm- er til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Rækja - 2324" fyrir 15. júní. þjónusta Garðunnandi á ferð. Sé um garðslátt og almenna garð- vinnu. Friðjón Þóröarson, alþingismaöur fer um Vesturlandskjördæmi og veröur til viötals á eftirtöldum stöðum: Stykkishólmi, mánudag 6. júní, kl. 20.30. Grundarfirði, þriðjudag 7. júni, kl. 20.30. Borgarnesi, miðvikudag 8. júni, kl. 20.30. Búðardal, fimmtudaag 9. júni, kl. 20.30. Rætt veröur um héraösmál, þjóðmál og þingmál og fyrirspurnum svarað. Allir velkomnir. Friðjórt Þórðarson. Skemmtiferðtil Nesjavalla Laugardaglnn 11. júnf bjóða ajálfsteoölafélögln f Reykjavfk upp á hina árlegu skemmtlferð afna, að þettu tlnnl tll Netjavalla. Ekið verður frá Valhöll kl. 13.00 sem leið liggur hinn nýja veg Hita- veitu Reykjavíkur til Nesjavalla og framkvæmdir skoðaðar þar og þaöan í gegnum Grefning i bakaleiðinni. Leiðsögumenn veröa borgar- fulltrúar, varaborgarfulltrúar, þingmenn og varaþingmenn Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavik. Að lokinni ökuferö verður boðið I kaffi og kökur ( Valhöll. Vlð væntum þett að tem fleetlr tjál tár fært að koma. Sjálfstæðisfólögin i Reykjavík. Sjálfstæðisflokkurinn - sumartími Garðunnandi, sími 74593. Blómaverslun Michelsen, Skrifstofa Sjálfstæðisflokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 91 -82900, veröur opin f rá kl. 8.00 til 16.00 mánuðina júni, júli, ágúst. simi 73460. Sjálfstæðisflokkurinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.