Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 27
Þórhildur Þorleifsdóttir „Ef það er mat kanadísku blaðakon- unnar að þingið haf i runnið út í sandinn er það í hæsta máta ein- kennileg túlkun að það haf i verið vegna þess að ekki var farið að mínum ráðið.“ óánægju? Mín skýring og margra annarra kvenna á þinginu er sú að þær eru komnar upp að vegg. Þær ná ekki árangri eftir hefðbundnum leiðum. Þær ganga árlega með betlistaf fyrir ráðamenn, bera upp sömu spumingamar, benda á sömu lausnimar, en allt kemur fyrir ekki. Fátt breytist konum í hag. Vissu- lega hafa konur úr þeirra hópi lagt í baráttuna innan flokkanna, en þær ná ekki máli. Þeirra kosningafyrir- komulag er enn önugra fyrir konur en það sem við búum við og flestar þurfa að Iáta af öllu sínu til að ná „frama" innan hefðbundnu flokk- anna. NAC er því í einhvers konar dauðateygjum — eða e.t.v. fjörbrot- um. Konumar standa andspænis þeirri spumingu, hvað þær eigi að gera næst, hvert verði næsta skref- ið. Auðvitað eru margar innan NAC sem kjósa að halda áfram sömu braut, en margar, og mér virtust þær fleiri, vilja leita nýrra leiða. Þær eru óðum að átta sig á að allt; starfshætti, fyrirkomulag, upp- byggingu og aðferðir hafa þær tek- ið í arf frá þjóðfélagi sem er mótað af körlum. Þær hafa verið að sveigja sig undir aðferðir sem henta þeim ekki, em ekki sprottnar af eigin tilfinningu. Þær vilja ekki þetta staðnaða form sem ekki gerir ráð fyrir þátttöku og sköpun þeirra allra sem einstaklinga. Þær vilja ekki foringja sem tala máli þeirra. Þær bijótast um í þeim viðjum sem þjóð- félagið hefur bundið þeim, en kunna í fyrrasumar fóm um 12.400 farþegar með Norrönu til og frá Seyðisfirði, þar af vom 3.400 ís- lendingar. „AF útlendingum em það Þjóðveijar sem ferðast lang mest með Norrönu, í fyrra vom þeir 3.500 sem komu og fóm frá Seyðisfirði" sagði Jónas. Það em átta íslenskir matreiðslumenn sem vinna um borð í Norrönu í sumar og um tuttugu aðrir íslendingar sem vinna við þjónustustörf. Einnig em tuttugu Seyðfirskar konur sem fara um borð í skipið í hvert skipti sem það kemur og þrífa herbergin og skipta um rúmföt. Auk þess em rúmlega tuttugu manns sem vinna við toll- og löggæslustörf á meðan skipið stoppar á Seyðisfirði. Starfs- menn Austfars sem sjá um far- þega- og vöruafgreiðslu em átta. Þannig að það em margir sem hafa orðið atvinnu af komu Norrönu til Seyðisfjarðar. Það vom margir hópar sem fóm méð Norrönu í þessari fyrstu ferð sumarsins, Lions-menn og konur frá Seyðisfirði vom að fara í ferð til Norðurlanda, sextíu skólaböm frá ísafirði vom að fara í skóla- ferðalag, eldri borgarar frá Reykjavík og Hafnarfirði, kór Kennaraháskóla íslands auk hópa frá Homafirði og Egilsstöðum. Einnig var stór hópur húsbfla frá Akureyri á leið til Færeyja. - Garðar Rúnar '■ im/. r ar:)M 'II Hflr lihi/ H/Hi'mftlK MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 ekki aðferðina til að leysa hnútana — eða höggva á þá. Þess vegna em þær að fá konur frá Kvennalistanum á íslandi til að koma og kynna hugmyndir og að- ferðir hans. Ég er ekki sú fyrsta og ekki sú síðasta sem fer til Kanada til að kynna málstað Kvl. Við fömm ekki með tilbúnar upp- skriftir af kvenfrelsun, heldur til að segja frá reynslu okkar. Þær draga svo sínar ályktanir og finna eigin aðferðir. Og ef reynsla okkar hér á íslandi reynist þeim í ein- hverju nýtileg, þá veri þær vel- komnar í hópinn. Hóp þeirra kvenna, sem bíða ekki lengur, sýna ekki lengur karlveldinu tryggð held- ur sjálfum sér. Margt fannst konum í NAC at- hyglisvert í uppbyggingu og starfi Kvennalistans og það var eins og landamærin hyrfu þegar skipst var á skoðunum. Auðvitað eiga kvenna- hreyfingar að vera grasrótarhreyf- ingar, auðvitað viljum við ekki for- ystu eða „sterka leiðtoga". Við vilj- um allar valddreifingu í stað mið- stýringar, þannig að yfirráð yfír eigin lífí og aðstæðum verði auð- veldari og á ábyrgð okkar sjálfra. Ekki viljum við kalt sérfræðinga- vald eða forræðishyggju. Auðvitað verður að vera hreyfanleiki og sveigjanleiki, bæði til að mæta breytilegum aðstæðum og til að forðast stöðnun og upphleðslu valds og þekkingar á fárra hendur. í fyr- irrúmi er virðing fyrir lífi, vemdun umhverfis og friðsamlegar lausnir í stað vopnaskaks, hræðslubanda- laga og óvinaímynda. Síðast en ekki síst treysta margar konur ekki lengur körlum einum fyrir heimin- um. Þykir köld tækni-, efnis- og gróðahyggja og samkeppnisandi villa þeim sýn og afvegaleiða í ákvörðunum og stjómun. Það eru ekki Kanadakonur einar sem vilja fá að fræðast um Kvl. og líta vonaraugum til þess sem hér er að gerast. Það sama gera konur út um allan heim. Þær fagna þessu fordæmi og fylgjast með af ákafa. Því það eru sömu mál sem brenna á konum víðast hvar í heiminum. Þær búa alls staðar við lökust kjör- in, mikið vinnuálag, óöryggi og valdaleysi. Þær óttast um afdrif bama sinna og eru hvorki ánægðar 27 né hreyknar af þeim heimi sem þau fá í arf. Konur bjuggu ekki til valdakerf- in, trúarbrögðin, landamærin, hug- myndakerfin, vopnin eða óvinina. Þær eru óðum að sjá að það er fleira sem sameinar konur en sundr- ar og þegar þær megna að rísa upp í krafti sinnar eigin vitundar og sannleika, stöðvar þær ekkert. Kon- ur em að mestu leyti óvirkjað afl enn sem komið er, en þær em e.t.v. það eina afl sem mun megna að stöðva eyðingar-, gróða- og tortím- ingaröflin og breyta jörðinni í álit- legan bústað. Vegna bamanna sinna. Höfundur er þingmaður Kvenna- listans fyrir Reykja vik. Ef þú erl í vafa um hvaða ávöxtunarleið er hagstæðust sparifé þínu, kynntu þér þá kosti spariskírteina ríkissjóðs einhverja áhættu með sparifé mitt? Ávöxtun sparifjár með spariskírtein- um ríkissjóðs fylgir engin áhætta. Að baki þeim stendur öll þjóðin og ríkis- sjóður tryggir fulla endurgreiðslu á gjalddaga. Slíkt öryggi býður enginn annar en ríkissjóður. innlent lánsfé og draga því úr erlendri skuldasöfnun. Þetta gerir spariskírt- eini ríkissjóðs að enn betri fjárfest- ingu. Hvernig ávaxta ég sparifé mitt, svo það beri háa vexti umfram verðtryggingu? 8,5% ársvöxtum umfram verðtrygg- ingu. Ríkissjóður býður nú til sölu þrjá flokka verðtryggðra spariskírt- eina: 1. Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 2 ár með 8,5% ársvöxtum. 2« Söfnunarskírteini sem greiðast eftir 3 ár með 8,5% ársvöxtum. 3. Hefðbundin spariskírteini með 7,2% ársvöxtum. Binditíminn er 6 ár en lánstíminn allt að 10 ár. Að binditíma liðnum eru skírteinin innleysanleg af þinni hálfu og er ríkissjóði einnig heimilt að segja þeim upp. Segi hvorugur skírteinunum upp bera þau áfram 7,2% ársvexti út lánstímann, sem getur lengst orðið 10 ár. Verðtryggð spariskirteini til sölu núna: Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjalddagi l.fl.D 2 ár 8,5% l.fcb ’90 l.fl.D 3 ár 8,5% l.fcb ’91 l.fl.A 6/10 ár 7,2% 1. fcb '94—’98 Hvað með tekju- og eignaskatt? Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðla- banka íslands og hjá löggiltum verð- bréfasölum, sem m. a. eru viðskipta- bankarnir, ýrnsir sparisjóðir, pósthús urn iand allt og aðrir verðbréfamiðlar- ar. Einnig er hægt að panta skírteinin með því að hringja í Seðlabankann í síma 91-699863, greiða með C-gíró- seðli og fá þau síðan send í ábyrgðar- pósti. Spariskírteini rikissjóðs eru tekju- og eignaskattsfrjáls eins og sparifé •' bönkum. Að auki eru spariskírteini RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Með spariskírteinum ríkissjóðs getur þú ávaxtað sparifé þitt með allt að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.