Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 7. JÚNÍ 1988 38 Risa-reiðhjól Reuter Reiðhjólið á myndinni er smíðað í Ástralíu þar sem það mun verða notað í auglýsingu fyrir reiðhjólaverslun. Það tók heilt ár að smíða gripinn sem er 4 metrar á hæð og 6 metra langt. Talið er að þetta sé heimsins stærsta reiðhjól. Ekki er vitað hvort fleiri en mennirnir tveir á myndinni lögðu hönd á plóginn við smíðina. Armenía og Nagorno-Karabakh: Sendu Reagan símskeyti og báðu hann um aðstoð Moskvu, Reuter. ARMENAR sendu simskeyti til Ronalds Reagans Bandaríkjafor- seta á meðan hann dvaldi í Moskvu í síðustu viku. Báðu þeir forsetann að ræða við sovésk yfirvöld í Kreml um málefni Nagorno-Karabakh. í síðasta tölublaði armenska dag- blaðsins Kommúnistinn segir að aðgerðir Armena hafi verið ábyrgð- arlausar en ekki er getið um í blað- inu hveijar aðgerðimar hafi verið. Fréttamenn frá Armeníu segja að Reagan forseta hafi verið send Nicaragua: Sandinistar semja ekki um lýðræði -segir Daniel Ortega forseti Managua, Reuter. DANIEL Ortega, forseti Nic- aragua, sagði á sunnudag að stjórn sandinista myndi hvorki semja um lýðræði né um að deila völdum með kontra-skæruliðum í friðarviðræðunum sem hefjast að nýju i dag. Hann sagði einnig að stjórn sandinista yrði lengur við völd en Ronald Reagan Bretland: Kinnock afhuga ein- hliða afvopnun St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. NEIL Kinnock, leiðtogi Verka- mannaflokksins, gerði Ijóst í ítar- legu sjónvarpsviðtali síðastliðinn sunnudag, að hann fylgdi ekki lengur einhliða afvopnun. Hann hefur ákveðið að þjarma enn frekar að vinstrisinnuðum öfga- mönnum innan flokksins. Kinnock sagði í viðtali í BBC, að ný stjóm Verkamannaflokksins mundi ekki losa sig við kjamorku- vopn einhliða. Hann sagði, að hún Bandaríkin: Fundu 222 kíló af kóka- íni í blómum Tollgæzlan lagði hald á júmbóþotu Miami. Reuter. BANDARÍSKA tollgæzlan lagði hald á Boeing-747 þotu kól- umbíska flugfélagssins Avianca eftir að um borð fundust 222 kíló af kókaíni. Þotunni verður ekki skilað fyrr en flugfélagið hefur borgað 7,8 milljóna dollara sekt. Við leit í farangri og frakt flug- vélarinnar eftir lendingu á alþjóða- flugvellinum í Miami fundu tollverð- ir kókaín falið í blómasendingu. Flutti þotan 2.000 kassa af afskom- um blómum og var fíkniefnið í 30 þeirra. Hald var lagt á blómasend- inguna og að rannsókn lokinni gaf tollgæzlan þau á sjúkrahús í Miami. Flugfélagið var sektað um 16.000 doliara fyrir hvert pund af kókaíni, sem fannst um borð, en þau vom 490, eða sem svarar 222 kílóum. Er þetta í annað sinn á árinu sem tollgæzlan leggur hald á þotu Avian- ca meðan beðið er eftir greiðslu sektar. Bandarískir tollverðir hafa 14 sinnum fundið kókaín í flugvélum Avianca frá þvi í janúar 1986, sam- tals 2.272 kíló. væri skuldbundin til að losa sig við kjamorkuvopn, en nú hefðu skapast aðstæður til að fá eitthvað í stað- inn, eftir að leiðtogar stórveldanna hefðu gengið saman á Rauða torg- inu og rætt um að eyða öllum kjam- orkuvopnum. Kinnock lýsti því einn- ig yfir í þessu viðtali, að þjóðnýting væri ekki lengur markmið Verka- mannaflokksins. Vinstri armur flokksins hefur bmgðist illa við þessum yfirlýsingum. Tony Benn og Eric Heffer, þing- menn Verkamannaflokksins, buðu sig fram gegn Kinnock og Roy Hattersley í kosningum um leið- togaembættin í flokknum á flokks- þinginu í haust. Síðan ákvað John Prescott, vinstrisinnaður þingmað- ur flokksins frá Hull, að bjóða sig fram til varaleiðtoga. Tony Benn og Eric Heffer njóta lítils fylgis, en John Prescott gæti hæglega sigrað Hattersley. Prescott er vinsæll innan flokks- ins, bæði meðal þingmanna og óbreyttra flokksmanna. Hann nýtur trausts innan verkalýðshreyfingar- innar, og breska sjómannasam- bandið styður hann. Á ársþingum flokksins fer verkalýðshreyflngin með 40% atkvæða, flokksfélögin með 30% og þingflokkurinn með 30%. Talið er, að Prescott njóti meira fylgis í flokksfélögunum, og í þingflokknum gæti hann sigrað Hattersley. Framtíð Hattersleys veltur því á verkalýðshreyfíngunni. Á miðvikudaginn verður fundur í framkvæmdastjóm sambands flutningaverkamanna, sem er stærsta verkalýðssambandið með 1,4 milljónir manna í sínum röðum. Það skiptir miklu máli, hvem það ákveður að styðja í leiðtogakjörinu. Nýlega náðu vinstrisinnar meiri- hluta í framkvæmdastjóminni. Ron Todd, leiðtogi sambandsins, vill óbreytta forystu, en hefur sagt, að hann geti ekki lofað, að sú skoðun verði ofan á. Kinnock hefur stutt Hattersley með ráðum og dáð. Ef hann félli yrði það verulegt áfall fyrir Kinnock og áminning um áhyggjur flokksmanna vegna for- ystunnar. Enginn vafi leikur á því, að Kinnock verður endurkjörinn leiðtogi flokksins. Noregnr: Sólarorka ódýr- ari en vatnsorka Ósló, Aftenposten. ÞAÐ hefur nú verið vísindalega staðfest að sólarorka er hag- kvæm orkulind i Noregi. Og það sem meira er hún er ódýrari en orkan frá flestum vatnsorkuver- Samkvæmt tilraunum með nýt- ingu sólarorku sem gerðar hafa verið í íþróttamiðstöð í Stavangri kostar kílówattstundin af sólarorku 21 norskan eyri (1,47 ísl. kr.). Með- altalsverð á orku til heimilisnota frá vatnsaflsvirkjunum er hins vegar Bandaríkjaforseti, sem lætur af embætti í janúar á næsta ári. „Við ætlum ekki að semja um pólitísk völd og við semjum ekki um lýðræði," sagði Ortega í ræðu sem hann hélt fyrir framan myndir af Marx, Lenín og Cesar Augusto Sandino, sem byltingin í Nicaragua er nefnd eftir. Hann sagði að ekk- ert benti til þess að samið yrði um frið í Nicaragua í fjórðu umferð friðarviðræðnanna í Managua 7. til 9. júní, en bætti við að verið gæti að friðarviðræðumar héldu áfram. Ortega sagði að Enrique Bermudez, hershöfðingi kontra- liða, væri glæpamaður og sandinist- ar sættu sig ekki við að semja um lýðræði við slíka menn. Hann sagði að Reagan Bandaríkjaforseti hefði aðeins sjö mánuði til að koma stjóm sandinista frá völdum og það myndi honum ekki takast. í síðustu viku sagðist Ortega telja að endi yrði ekki bundinn á stríðið í Nicaragua á meðan Reagan væri við völd. Vopnahlé hefur verið í Nicaragua síðan 1. apríl og og átti það í fyrstu að standa til 31. maí. Sandinistar ákváðu að framlengja vopnhléinu í mánuð og kontra-liðar segjast ekki ætla að grípa til vopna aftur fyrr en í fyrsta lagi eftir að þessari umferð friðarviðræðnanna lýkur 9. júní. símskeyti meðan hann dvaldi í Moskvu þar sem hann var beðinn að ræða deilur um Nagomo-Kara- bakh við Míkhaíl Gorbatsjov Sovét- leiðtoga. íbúar höfuðborgar Armeníu, Jerevan, hafa að undanfömu vakið athygli á kröfum um að Nagomo-. Karabakh, sem hefur tilheyrt Sov- étlýðveldinu Azerbajdzhan frá árinu 1923, verði sameinað Armeníu á ný. Þúsundir manna hafa daglega komið saman í miðborginni og gist í tjöldum á grasflötunum við Opem- torgið á nóttunni. Mótmælaaðgerðir Armena voru barðar niður í febrúar á þessu ári. Á fundi sínum með Míkhafl Gor- batsjov lagði Ronald Reagan ríka áherslu á mannréttindamál. Það vakti ekki hrifningu gestgjafanna er forsetinn hitti að máli andófs- menn og gyðinga sem neitað hefur verið um að flytjast úr landi. ERLENT Ólympíuleikarnir: Sovétmenn vilja enga röskun á leikunum -segir Frank Carlucci Tókýó. Reuter. FRANK Carlucci, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að Sovétmenn hefðu gefið til kynna að þeir myndu gera allt sem i þeirra valdi stæði til að ekki yrði nein röskun á Ólympíuleikunum í Seoul í haust. Carlucci var í Moskvu meðan á leiðtogafundinum stóð og sagði hann að öryggismál á Ólympíuleik- unum hefðu verið meðal dagskrár- efna þar. Óttast hefur verið að Norður-Kóreumenn myndu reyna að trufla leikana, en Norður-Kórea er fylgiríki Sovétríkjanna. „Sovétmenn sögðu Norður- Kóreu fullvalda ríki, en sögðu það hagsmuni allra ríkja að leikarnir færu eðlilega fram. Þeir sögðust myndu gera allt sem þeir gætu til þess að svo yrði,“ sagði Carlucci. 39 aurar kwst (2,73 ísl. kr.). Til samanburðar má geta þess að með- altalsverð á raforku til húshitunar á íslandi er 1,54 ísl. kr. hver kwst eftir að hún hefur verið niðurgreidd um 63 aura. Að sögn Fridtjofs Sal- vesens sem unnið hefur að rannsókn sólarorkunnar getur norskur iðnað- ur hagnýtt sér sólarorku í framtíð- inni, einkum ef mannvirki verða byggð úr efnum sem henta. Ein- angrandi gluggar, geislaviðtakar og ný byggingarefni geta stuðlað að betri nýtingu sólarorkunnar. Reuter Karl Marx fluttur hurt Júgóslavneskur námsmaður selur hér timaritið Mladina, sem ætlað er ungu fólki. Fyrir framan hann má sjá mynd af her- mönnum, sem ýta Karli Marx á undan sér. Við hlið myndarinn- ar stendur slagorðið: „kúgun kommúnista."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.