Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.06.1988, Blaðsíða 51
Leiðrétting: Verkið er eftir Elfar Guðna RANGT var farið með nafn listi manns i Morgunblaðinu á lauga dag, þar sem sagði frá afhjúpu minnismerkis á Stokkseyri U) drukknaða sjómenn. Listamaðurinn, sem vann verki heitir Elfar Guðni Þórðarson. Beði er velvirðingar á þessum mistökun Kvenfélaga samband Kópavogs Skógræktarnefnd Kvenl lagasambands Kópavogs stend fyrir áburðarferð miðvikuda inn 8. júní. Nefndin biður konur að koma Einbúanum í Kópavogi 8. júní 20.00 til að hlynna að og gefa ábu þeim birkiplöntum sem gróðurse' ar voru vorið 1985. Nefndarkonur gefa nánari up lýsingar: Soffía Eygló í síma 4138 Svana í síma 43299 og Jónína síma 43416. (Fréttatilkynning) Heilsurækt arferðir á sólarström Ferðaskrifstofan Útsýn < heilsuræktin World Class, efi til „eróbikkferða" til Costa d Sol á Spáni 22. júní og 20. jú Skipulögð dagskrá verður al dagana fyrir byrjendur se lengra komna. Leiðbeinendui ferðunum verða þeir Magni Scheving og Hermann Gunnar son. í frétt frá Útsýn segir að æ vi: sælla sé að stunda heilsurækt fríinu. í „Eróbikkferðunum" ver ur lögð áhersla á morgunæfinga skokk og teygjuæfíngar, og en bikkæfingar á ströndinni eða sundlaugarbakkanum, blak, æ ingar í tækjasal og fleira. Flogið verður í beinu leigufluj til Malaga og gist á Benal Beac -íbúðahótelinu, sem var vinsælas gististaður Útsýnarfarþega síðasta ári. Þar er að fínna glæs lega heilsurækt, sundlauga veggjatennis, og 20 verslanir, þ; af eina sportvöruverslun. í næst nágrenni er íþróttavöllur, golfvöl. ur, tívolí, vatnsrennigarður o næturklúbbur. Þegar heim er komið er þátttak- --1-U - «• - - • - ■ — * * Afhverju ekki að keyra til Mónakó? Það er stutt þangað frá nýja áœtlunarstaðnum okkar - MÍLANÓ. -C'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.