Morgunblaðið - 07.06.1988, Side 51

Morgunblaðið - 07.06.1988, Side 51
Leiðrétting: Verkið er eftir Elfar Guðna RANGT var farið með nafn listi manns i Morgunblaðinu á lauga dag, þar sem sagði frá afhjúpu minnismerkis á Stokkseyri U) drukknaða sjómenn. Listamaðurinn, sem vann verki heitir Elfar Guðni Þórðarson. Beði er velvirðingar á þessum mistökun Kvenfélaga samband Kópavogs Skógræktarnefnd Kvenl lagasambands Kópavogs stend fyrir áburðarferð miðvikuda inn 8. júní. Nefndin biður konur að koma Einbúanum í Kópavogi 8. júní 20.00 til að hlynna að og gefa ábu þeim birkiplöntum sem gróðurse' ar voru vorið 1985. Nefndarkonur gefa nánari up lýsingar: Soffía Eygló í síma 4138 Svana í síma 43299 og Jónína síma 43416. (Fréttatilkynning) Heilsurækt arferðir á sólarström Ferðaskrifstofan Útsýn < heilsuræktin World Class, efi til „eróbikkferða" til Costa d Sol á Spáni 22. júní og 20. jú Skipulögð dagskrá verður al dagana fyrir byrjendur se lengra komna. Leiðbeinendui ferðunum verða þeir Magni Scheving og Hermann Gunnar son. í frétt frá Útsýn segir að æ vi: sælla sé að stunda heilsurækt fríinu. í „Eróbikkferðunum" ver ur lögð áhersla á morgunæfinga skokk og teygjuæfíngar, og en bikkæfingar á ströndinni eða sundlaugarbakkanum, blak, æ ingar í tækjasal og fleira. Flogið verður í beinu leigufluj til Malaga og gist á Benal Beac -íbúðahótelinu, sem var vinsælas gististaður Útsýnarfarþega síðasta ári. Þar er að fínna glæs lega heilsurækt, sundlauga veggjatennis, og 20 verslanir, þ; af eina sportvöruverslun. í næst nágrenni er íþróttavöllur, golfvöl. ur, tívolí, vatnsrennigarður o næturklúbbur. Þegar heim er komið er þátttak- --1-U - «• - - • - ■ — * * Afhverju ekki að keyra til Mónakó? Það er stutt þangað frá nýja áœtlunarstaðnum okkar - MÍLANÓ. -C'

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.